Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
RNH
Reykjaneshöfn - Ársuppgjör   5.5.2004 14:30:36
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Reykjaneshöfn 122003.pdf

Reykjaneshöfn er höfn með hafnarstjórn í eigu Reykjanesbæjar

 

 

Rekstur og afkoma.

 

 

Heildartekjur Reykjaneshafnar á árinu 2003 námu tæpum 80 mkr. sem er svipað

og  árið á undan. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnskostnað nam tæpum 3

mkr.  2003  sem er lítið eitt meira en árið á undan. Rekstrartap ársins nam

31  mkr.  en  tap ársins eftir afskriftir viðskiptakrafna og fjármagnsgjöld

nam 146 mkr.

 

Efnahagsreikningur

 

Heildareignir Reykjaneshafnar námu tæpum 847 mkr. í árslok 2003 og eigið fé

var neikvætt um 772 mkr.

 

Sjóðsstreymi

 

Samkvæmt  yfirliti  um  sjóðsstreymi  ársins  2003  var veltufé frá rekstri

neikvætt  um  74  mkr. á árinu miðað við 63 mkr. árið áður. Handbært fé frá

rekstri  á  árinu  2003  var neikvætt um 45 mkr. en var neikvætt um 80 mkr.

árið á undan

 

Reikningsskil

 

Ársreikningurinn  er  í  samræmi  við lög og góða reikningsskilavenju.  Við

gerð  hans  er  í öllum meginatriðum fylgt sömu reikningsskilaaðferðum og á

fyrra ári.  Ársreikningurinn er því gerður eftir kostnaðarverðsaðferð.


Til baka