Líftćknisjóđurinn
hf - ţriggja mánađa uppgjör 2004.
- Hagnađur á
fyrsta ársfjórđungi var 13,0
milljónir króna samanboriđ viđ 71,5
milljón króna tap á sama tímabili 2003.
- Innleyst tap
tímabilsins var 5,7 milljónir króna samanboriđ viđ 29,5 milljóna króna tap
á fyrsta ársfjórđungi 2003.
- Óinnleystur
gengishagnađur tímabilsins var 18,6 milljónir króna samanboriđ viđ 42,0
milljón króna tap á sama tímabili í fyrra.
- Heildareignir
Líftćknisjóđsins hf, voru 623,5 milljónir króna í lok tímabilsins en voru
607.5 í ársbyrjun.
- Eigiđ fé
Líftćknisjóđsins hf var 509,9 milljónir króna í lok tímabils en var 496,9
milljónir króna í ársbyrjun.
Helstu kennitölur:
1Q 2004 1Q
2003
Rekstratekjur - 1.439.854
-26.651.136
Rekstrargjöld 4.285.964 4.842.432
Innleyst tap tímabils - 5.725.818 -
29.493.568
Óinnleystur gengishagnađur (-tap) 18.688.013 -
42.037.825
Hagnađur (-tap) flutt á eigiđ fé
12.962.195 -
71.531.393
31.03.2004
31.12.2003
Hlutabréfaeign 573.585.813 554.897.800
Kröfur 47.570.437 51.604.020
Ađrar eignir 2.306.692 961.682
Eignir samtals 623.462.942
607.463.502
Eigiđ fé 509.948.409 496.986.214
Skuldir 113.514.533
110.477.288
Skuldir og eigiđ fé 623.462.942
607.463.502
Handbćrt fé í lok tímabils 2.157.620 16.356.852
Hagnađur á hverja krónu nafnverđs 0.08
Innra virđi 2.98
Eiginfjárhlutfall 82%
Almennt um uppgjöriđ.
Eignarhlutir félagsins í óskráđum
félögum, sem ađ stćrstum hluta eru erlend, eru sem fyrr metnir miđađ viđ
kaupverđ í erlendri mynt ađ teknu tilliti til gengisbreytinga. Í lok árs 2001
var fćrđ til lćkkunar á bókfćrđu verđi eignarhluta 800 milljóna kr. niđurfćrsla
og stóđ hún óbreitt fram yfir 9 mánađa uppgjör 2003. Í ársreikningi fyrir 2003
var niđurfćrslan lćkkuđ um 150 milljónir króna og stendur hún í 650 milljónum
króna í lok fyrsta ársfjórđungs 2004.
BioStratum Inc, sem er stćrsta
eign félagsins, kynnti, á síđasta ári, góđar niđurstöđur úr prófunum á
tilraunalyfinu Pyridorin, sbr. fréttatilkynningar frá Líftćknisjóđnum hf ţann
25. júní og 29. desember.
Félagiđ er nú komiđ vel á veg í viđrćđum viđ fleiri en
eitt lyfjafyrirtćki um áframhaldandi klínískar prófanir (Fasi III) og
markađssetningu á Pyridorin, eftir ađ skráningaferlinu lýkur. Enn hafa engir
samningar veriđ undirritađir og er frétta af gangi mála ađ vćnta á nćstu vikum.
Ţó ber ađ hafa í huga ađ ţrátt fyrir
góđar Fasa IIb niđurstöđur og áhuga lyfjafyrirtćkja ţá er allskostar óvíst hvort
ţessar viđrćđur komi til međ ađ skila BioStratum tilćtluđum árangri.
Í samrćmi viđ fyrri ákvarđanir
stjórnar BioStratum ţá hefur félagiđ unniđ ađ ţví ađ skođa samruna viđ önnur
félög og möguleika varđandi skráningu á markađ. Hefur sú vinna fariđ fram
samhliđa samningaviđrćđum viđ lyfjafyrirtćki.
Prokaria, sem er önnur stćrsta eign Líftćknisjóđsins hf, hefur
veriđ ađ sćkja í sig veđriđ á undanförnum mánuđum. Mikiđ ađhald í rekstri
félagsins, til viđbótar viđ sókn inn á nýja markađi hefur veriđ ađ skila góđum
árangri og eru tekjur félagsins mun meiri en á sama tímabili á síđasta ári.
Vćnta stjórnendur félagsin ţess ađ ţessi vöxtur muni halda áfram og ađ félagiđ
muni ná jafnvćgi í rekstri fyrir mitt ár
2005.
Til viđbótar viđ ţađ sem ađ framan hefur veriđ sagt vilja
stjórnendur Líftćknisjóđsins hf enn sem fyrr benda á ađ fjárfesting í lyfja-,
líftćkni- og erfđatćknifyrirtćkjum er almennt afar áhćttusöm og ţrátt fyrir ađ
ţeir hafi trú á ađ eignir félagsins komi til međ ađ skila ávinningi, ţá beri ađ
skođa ţćr og almenna starfsemi félagsins međ tilliti til ţess. Auk ţess má geta
ađ Líftćknisjóđurinn hf, hefur fjárfest í tiltölulega fáum fyrirtćkjum sem
gerir áhćttuna enn meiri.
Skattinneign félagsins er reiknuđ en ekki fćrđ í
árshlutareikninginn vegna óvissu um nýtingu hennar í framtíđinni. Útreikningurinn byggist á óinnleystum
gengismun hlutabréfa og mismun efnahagsliđa samkvćmt skattuppgjöri annars vegar
og árshlutareikningi félagsins hins vegar. Reiknuđ skattinneign í lok
tímabilsins nemur 213,3 milljónum króna.
Kröfur upp á 47,6 milljónir króna
koma til vegna brúarláns til BioStratum Inc. og vegna uppgjöra í tengslum viđ
hlutafjárútbođ félagsins. Óinnheimt hlutafjárloforđ í lok tímabilsins námu 8,2
millj. kr. Ágreiningur var um nokkurn hluta loforđanna og var ţeim ágreiningi
vísađ til dómstóla. Hérađsdómur Reykjavíkur kvađ upp dóm 2. apríl 2003, ţar sem
hluthafi var dćmdur til ađ greiđa hlutafjárloforđ sitt. Hćstiréttur stađfesti
dóminn 6. nóvember 2003.
Nánari upplýsingar veitir Jón Ingi
Benediktsson framkvćmdastjóri félagsins í síma 5173280.