Ársreikningur Mosfellsbćjar
fyrir áriđ 2003 var samţykktur í bćjarstjórn Mosfellsbćjar ţann 14. apríl 2004.
Rekstrarartekjur sveitarfélagsins
á árinu námu 2.108,7 millj. kr. samkvćmt saman-teknum ársreikningi fyrir A og B
hluta, en ţar af námu rekstrartekjur A hluta 1.909,9 millj. kr. Álagningarhlutfall útsvars var 12,65% en
lögbundiđ hámark ţess er 13,03%. Álagningarhlutfall fasteignagjalda í A-flokki
nam 0,32% en lögbundiđ hámark ţess er 0,5% og í B-flokki nam álagningarhlutfalliđ
1,0% en lögbundiđ hámark ţess er 1,32% auk heimildar sveitarstjórna til ađ
hćkka álagningu beggja flokkanna um allt ađ 25%. Rekstarniđurstađa sveitarfélagsins, samkvćmt
samanteknum ársreikningi A og B hluta, var neikvćđ um 56,2 millj. kr., sem er
ţó bati frá fyrri ári en ţá var rekstrarniđurstađan neikvćđ um rúmlega 133
millj. kr., en rekstrarniđurstađa A hluta var neikvćđ um 4,4 millj. kr.
samkvćmt rekstrareikningi en var neiđkvćđ á fyrra ári um 121,1 millj. kr. Eigiđ
fé sveitarfélagsins í árslok 2003 nam 1.188,0 millj. kr. samkvćmt
efnahagsreikningi, en ţar af nam eigiđ fé A hluta 561,8 millj. kr.
Ţađ má ţví segja međ sanngirni
ađ all verulegur viđsnúningur hefur orđiđ í rekstri bćjarfélagsins til hins
betra sem glögglega má sjá á yfirliti yfir sjóđsstreymi hér ađ neđan.
Helstu niđurstöđutölur samantekins
reiknings eru ţessar, í milljónum króna:
Rekstrarreikningur 1.1.-31.12.2003:
Sveitarsjóđur Samantekiđ
A
hluti A
og B hluti
2003 Áćtlun 2003 Áćtlun
Rekstrartekjur:
Skatttekjur 1.480 1.527 1.480 1.527
Framlag
jöfnunarsjóđs 163 137 163 137
Ađrar
tekjur 267 226 466 424
1.910 1.890 2.109 2.088
Rekstrargjöld:
Laun og
launat.gjöld 1.087 1.068 1.098 1.080
Annar
rekstrarkostnađur 661 592 754 683
1.748 1.660 1.852 1.763
Afskriftir 82 84 138 143
Fjármunatekjur
(gjöld) (84) (85) (174) (171)
Rekstrarniđurstađa
(neikvćđ) (4) 61 (56) 11
Úr efnahagsreikningi 31.12.2003:
Sveitarsjóđur Samantekiđ
A
hluti A
og B hluti
2003 2002 2003 2002
Eignir:
Fastafjármunir 3.452 3.427 4.567 4.574
Veltufjármunir 561 335 531 315
Eignir
samtals 4.013 3.762 5.098 4.888
Skuldir
og eigiđ fé:
Heildarskuldir 3.452 3.195 3.911 3.644
Eigiđ fé 562 566 1.188 1.244
Skuldir
og eigiđ fé samtals 4.013 3.762 5.098 4.888
Sjóđsstreymi:
Sveitarsjóđur Samantekiđ
A
hluti A
og B hluti
2003 Áćtlun 2003 Áćtlun
Veltufé frá (til) rekstrar 167 194 187 223
Handbćrt frá (til) rekstrar 93 180 108 200
Fjárfestingahreyfingar (96) (230) (125) (288)
Fjármögnunarhreyfingar 19 50 32 89
Handbćrt fé í árslok 17 3 17 3
Ársreikning bćjarsjóđs Mosfellsbćjar má nálgast á heimasíđu bćjarins
www.mos.is undir liđnum Stjórnsýsla frá og međ ţriđjudeginum 20. apríl nk.