Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
HIT
Hitaveita Rangćinga - Ársuppgjör   1.4.2004 12:20:16
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 HitaveitaRangćinga122003.pdf
Hitaveita Rangćinga

Hitaveita Rangćinga

Ársuppgjör 2003

 

 

 

 

Allar tölur eru í ţús. kr.

 

 

Rekstrarreikningur

 

1.1-31.12 2003

1.1-31.12 2002

Rekstrartekjur

105.463

89.696

Rekstrargjöld

(48.981)

(37.095)

Rekstrarhagn. f. afskr. (EBIDTA)

56.482

52.601

Afskriftir

(45.729)

(43.355)

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)

(38.442)

(6.466)

Hagn. (tap) fyrir ađra liđi

(27.689)

2.780

Óreglulegar tekjur

90.000

0

Hagnađur ársins

62.311

2.780

 

 

 

Handbćrt frá rekstri

117.370

18.318

 

 

 

 Efnahagsreikningur

 

 

 

 

 

31.12 2003

31.12 2002

 

 

 

Fastafjármunir

619.855

602.457

Veltufjármunir

106.481

36.692

Eigiđ

171.915

114.473

Langtímaskuldir

505.565

249.260

Skammtímaskuldir

48.856

275.416

 

 

 

Kennitölur:

 

 

   Veltufjárhlutfall

2,18

0,13

   Lausafjárhlutfall

2,18

0,13

   Eiginfjárhlutfall

23,67%

17,91%

 

 

 

Helstu niđurstöđur úr ársreikningi

Rekstrartekjur Hitaveitu Rangćinga á árinu 2003 námu alls  105,5 milljónum króna en voru 89,7 milljónir króna á árinu 2002. 

Hagnađur hitaveitunnar fyrir afskriftir og fjármagnsliđi, EBITDA, var 56,5 milljónir króna en var 52,6 milljónir króna áriđ áđur.  Afskriftir varanlegra rekstrarfjármuna  voru 45,7 milljónir króna á árinu en 43,4 milljónir króna áriđ áđur.

Fjármagnsgjöld umfram fjármunatekjur voru 38,4 milljónir króna ađ 2,8 milljón króna gengishagnađi međtöldum en áriđ áđur voru fjármagnsgjöldin umfram fjármunatekjur 6,5 milljónir króna ađ 23,0 milljón króna gengishagnađi međtöldum.

Óreglulegar tekjur á árinu 2003 voru óendurkrćft framlag frá ríkissjóđi ađ fjárhćđ 90,0 milljónir króna.

Hagnađur Hitaveitu Rangćinga á árinu 2003 er 62,3 milljónir króna.

Heildareignir samkvćmt efnahagsreikningi eru 726.3 milljónir króna en voru 639,1 milljónir króna í árslok 2002.

Eigiđ fé í lok ársins er 171,9 milljónir króna en var 114,5 milljónir króna áriđ áđur. 

Heildarskuldir í lok ársins eru 554,4 milljónir króna en voru 524,7 milljónir króna áriđ áđur. 

Eiginfjárhlutfall  í lok tímabilsins er nú 23,7% en var 17,9% áriđ áđur.   

 

Horfur:

Hitaveitan hefur ađ mestu lokiđ endurnýjun ađalađveitućđar og öđrum framkvćmdum sem ráđist var í eftir jarđskjálftana sem urđu á Suđurlandi sumariđ 2000.  Samhliđa hefur veriđ unniđ viđ tengingu viđ ný byggđarlög sem auka mun vatnssölu og tekjur hitaveitunnar nokkuđ á nćstu misserum. 

Áćtlanir félagsins fyrir áriđ 2004 gera ráđ fyrir svipuđum rekstri af reglulegri starfsemi og á árinu 2003.

 

Ađalfundur:

Ađalfundur Hitaveitu Rangćinga er fyrirhugađur í seinni hluta aprílmánađar.

 

Nánari upplýsingar veitir Ingvar Baldursson, hitaveitustjóri í síma 487-5109 og 892-8680.

 

 


Til baka