Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
RUV
Ríkisútvarpiđ - Ársuppgjör   31.3.2004 14:16:17
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Ríkisútvarpiđ122003.pdf
Lykiltölur í rekstri Ríkisútvarpsins

Lykiltölur í rekstri Ríkisútvarpsins.

Ársreikningur Ríkisútvarpsins var samţykktur af Útvarpsstjóra ţann 31. mars 2004. Á árinu var útvarpađ 6.448 klst. á Rás 1 og 8.760 klst. á Rás 2. Í Sjónvarpi voru sendar út 4.080 klst., ţar af var íslenskt efni 47,9%, erlent efni 47,0% og óflokkađ efni 5,1%. Umfang rekstrarins var ţví svipađ og undanfarin ár.

 

Rekstrarreikningur ársins 2003

 

2003

%

2002

%

 

í millj.kr.

 

í millj.kr.

 

Rekstrartekjur

 

 

 

 

Afnotagjöld ................................................................  

2.123.293.616

68,8

2.108.027.101

70,8

Auglýsingar og kostun ...............................................

851.527.257

27,6

825.395.028

27,7

Ýmsar tekjur ..............................................................

111.679.171

3,6

42.439.203

1,4

Rekstrartekjur

3.086.500.044

100

2.975.861.332

100

Rekstrargjöld

 

 

 

 

Dagskrárkostnađur .....................................................

2.185.347.977

70,8

1.985.274.140

66,7

Sölukostnađur ............................................................

168.934.381

5,5

206.804.973

6,9

Dreifikerfi ..................................................................

157.236.567

5,1

158.623.124

5,3

Sameiginlegur kostnađur og stjórnun ........................

326.097.331

10,6

293.674.641

9,9

Framlag til Sinfóníuhljómsveitar Íslands ..................

116.293.113

3,8

133.332.352

4,5

Rekstrargjöld

2.953.909.369

95,7

2.777.709.230

93,3

 

 

 

 

 

Hagnađur (tap) af rekstri fyrir afskriftir ............

132.590.675

4,3

198.152.102

6,7

 

 

 

 

 

Afskriftir fastafjármuna .............................................

-239.844.945

-7,8

-236.502.813

-7,9

 

 

 

 

 

Rekstrartap ......................................................

-107.254.270

-3,5

-38.350.711

-1,3

 

 

 

 

 

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)

 

 

 

 

Fjármunatekjur ..........................................................

55.629.945

1,8

76.778.793

2,6

Fjármagnsgjöld ..........................................................

-262.067.874

-8,5

-226.585.602

-7,6

Fjármunatekjur - (fjármagnsgjöld)

-206.437.929

-6,7

-149.806.809

-5

 

 

 

 

 

Tap ársins .........................................................

-313.692.199

-10,2

-188.157.520

-6,3

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

 

 

 

 

Eignir

 

 

 

 

 

31.12.2003

%

31.12.2002

%

 

 

 

 

 

Fastafjármunir alls

3.834.892.604

82,6

3.949.205.949

86,9

 

 

 

 

 

Veltufjármunir

 

 

 

 

Birgđir

395.123.582

8,5

202.103.967

4,4

Skammtímakröfur

340.795.410

7,3

371.696.595

8,2

Handbćrt fé

72.713.247

1,6

21.348.594

0,5

 

 

 

 

 

Veltufjármunir alls

808.732.239

17,4

595.149.156

3,1

 

 

 

 

 

Eignir alls

4.643.524.843

100

4.544.355.105

100

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eigiđ fé og skuldir

 

 

 

 

 

31.12.2003

%

31.12.2002

%

Eigiđ fé

 

 

 

 

Eigiđ fé alls

82.013.752

1,8

395.699.571

8,7

 

 

 

 

 

Skuldir

 

 

 

 

Langtímaskuldir

3.158.450.926

68,0

3.177.027.917

69,9

Skammtímaskuldir

1.403.060.165

30,2

971.627.617

21,4

 

 

 

 

 

Skuldir og skuldbindingar

4.561.511.091

98,2

4.148.655.534

91,3

 

 

 

 

 

Eigiđ fé og skuldir

4.643.524.843

100

4.544.355.105

100

 

Reksturinn á árinu

Ríkisútvarpinu hefur tekist ađ hagrćđa verulega á undanförnum árum, enda ítrekađ veriđ fariđ ofan í rekstur einstakra deilda. Hagrćđing ţessi hefur ţó ekki nćgt til ađ vega á móti lćkkandi rauntekjum og vaxandi byrđum stofnunarinnar vegna lífeyrisskuldbindinga og kostnađar vegna rekstrar Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

 

Viđvarandi halli á rekstri hefur komiđ afar illa viđ fjárhag Ríkisútvarpsins og eigiđ fé hefur fariđ minnkandi. Stjórnvöld hafa sýnt ţann skilning á ţessum vanda ađ heimila Ríkisútvarpinu rekstrarhalla í fjárlögum ţar til ákvarđanir yrđu teknar um framtíđina. Ţannig var sýndur 215 milljóna króna halli á rekstri Ríkisútvarpsins í fjárlögum 2003.

 

Rekstrarhalli ársins varđ ţví nokkuđ meiri en stefnt var ađ eđa um 314 m.kr. Auglýsinga- og kostunartekjur náđu ekki áćtlun á árinu 2003. Hins vegar var rekstur flestra deilda í allgóđu samrćmi viđ ţann ramma sem var settur. Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi var 133 m.kr. Ţá urđu fjármagnsgjöld talsvert hćrri en vćnta mátti, einkum vegna gengis- og verđlagsţróunar.

 

Tekjur vegna afnotagjalda ađ teknu tilliti til afskrifta ţeirra voru 2.123 m.kr. á árinu 2003 og höfđu ţá hćkkađ um 0,7% á milli ára. Ţá voru tekjur af auglýsingum og kostun 852 m.kr. og höfđu hćkkađ um 3,2% á milli ára. Tekjur afnotagjalda og auglýsinga urđu um 30 m.kr. undir áćtlun. Kostnađur vegna fjármagnsliđa fór um 54 m.kr. fram úr áćtlun. Niđurstöđutölur og rekstarhalli ársins 2003 er nokkuđ hćrri en vonir stóđu til. Á ţađ ber ţó ađ líta ađ aukin fjármagnsgjöld eru liđur sem Ríkisútvarpiđ fćr ekki viđ ráđiđ og skýra ađ stórum hluta mismun rekstrarniđurstöđu og heimildar í fjárlögum.

 

Horfur

Ríkisútvarpiđ hefur mörgum skyldum ađ gegna. Fjölbreytt frétta-, menningar- og frćđsluefni er sú hliđ sem birtist almenningi daglega. Rekstur dreifikerfis og öryggi ţess eru mikilvćg verkefni  sem ekki verđur skert. Ţá er ýmis annar rekstur og kostnađur ţess eđlis ađ litlu verđur um hnikađ. Framangreindur rekstur, auk fjármagnskostnađar og annarra lögbundinna skuldbindinga, gerir ţađ ađ verkum ađ verulega stór hluti af útgjöldum Ríkisútvarpsins er ţađ sem kallađ er, fastur kostnađur. Krafa um mikla lćkkun útgjalda mun ţví óhjákvćmilega lenda ađ mestu á dagskrárgerđ.

 

Viđ blasir ađ breytinga er ţörf. Í hallarekstri síđustu ára hafa safnast upp lausaskuldir og  bókfćrt eigiđ fé stofnunarinnar er nćr uppuriđ. Eigi Ríkisútvarpiđ ađ sinna núverandi hlutverki sínu eđa eflast ţarf afkoma ţess ađ styrkjast og fćrast á fastari grunn. Ef ekkert er ađ gert verđur hins vegar ađ skerđa dagskrárframbođ og ţjónustu viđ íslenska hlustendur og áhorfendur verulega.

 

Nánari upplýsingar veitir Guđmundur Gylfi Guđmundsson framkvćmdastjóri fjármáladeildar, sími 515-3000.

 


Til baka