Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
HGUN
Hrađfrystihúsiđ - Gunnvör - Ársuppgjör   31.3.2004 13:49:42
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska
 HrađfrystihúsiđGunnvör122003.pdf
Leiđréttur ársreikningur

Leiđréttur ársreikningur.  Skýringar númer 18 til 21 er varđa laun og eignarhlut stjórnenda og greiđslur til endurskođenda voru ekki í áđur birtum ársreikning.

 

Hrađfrystihúsiđ - Gunnvör  hf. var rekiđ međ 333 milljóna króna hagnađi á  árinu 2003,  samanboriđ viđ 633 milljón króna hagnađ áriđ áđur. 

 

 

 

2003

2002

2001

2000

Rekstrarreikningur

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur

 

2.670.147

3.276.767

2.912.224

2.713.842

Rekstrargjöld

 

2.195.438

2.447.250

1.943.765

2.015.844

Rekstrarhagnađur fyrir afskriftir

 

474.709

829.517

968.459

697.998

 

 

17,8%

25,3%

33,3%

25,7%

 

 

 

 

 

 

Afskriftir

 

-348.971

-351.947

-359.011

-326.894

Ađrar tekjur (-gjöld)

 

-13.842

21.321

-2.982

-51.342

Fjármagnsliđir

 

325.399

299.530

-498.517

-285.679

 

 

 

 

 

 

Hagnađur fyrir skatta

 

437.295

798.421

107.949

34.083

Tekju- og eignarskattur

 

-104.571

-165.077

6.363

-11.324

Óreglulegar tekjur (-gjöld)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hagnađur ársins

 

332.724

633.344

114.312

22.759

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri

 

355.114

668.889

722.243

536.045

Veltufé frá rekstri/rekstrartekjur

 

13,3%

20,4%

24,8%

19,8%

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

 

 

 

 

 

Fastafjármunir

 

3.717.766

4.341.788

4.165.962

4.174.033

Veltufjármunir

 

1.254.481

1.116.866

1.145.423

1.058.848

 

 

4.972.247

5.458.654

5.311.385

5.232.881

 

 

 

 

 

 

Eigiđ fé

 

1.571.474

1.725.050

1.147.495

1.066.060

Langtímaskuldir og skuldbindingar

 

2.419.687

2.786.658

3.184.569

3.156.654

Skammtímaskuldir

 

981.086

946.946

979.321

1.010.167

 

 

4.972.247

5.458.654

5.311.385

5.232.881

 

 

 

 

 

 

Nettó skuldir

 

2.146.292

2.616.738

3.018.467

3.107.973

 

 

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall

 

1,28

1,18

1,17

1,05

Eiginfjárhlutfall

 

31,6%

31,6%

21,6%

20,4%

 

 

Rekstrartekjur félagsins námu 2.670 milljónum króna samanboriđ viđ 3.276 milljónir króna áriđ áđur  og minnkuđu um 18%.  Rekstrargjöld félagsins námu 2.195 milljónum króna  samanboriđ viđ 2.447 milljónir króna áriđ áđur.  Hagnađur félagsins fyrir afskriftir og fjármagnsliđi  er 475  milljónir króna eđa 18% af rekstrartekjum samanboriđ viđ 830 milljónir króna og 25% áriđ áđur.

 

Á árinu voru öll hlutabréf félagsins í Sölumiđstöđ Hrađfrystihúsanna hf og Guđmundi Runólfssyni hf seld, söluhagnađur nam 271 milljón króna.

 

Heildareignir félagsins 31. desember námu 4.972 milljónum króna en skuldir og skuldbindingar 3.401 milljónum króna.  Bókfćrt eigiđ fé félagsins var ţví 1.571 milljónum krónur og lćkkađi um 154 milljónir króna frá ársbyrjun.  Arđsemi eigin fjár á árinu var 23,59%.  Eiginfjárhlutfalliđ er 31,6% og veltufjárhlutfalliđ 1,28.   Nettóskuldir félagsins lćkkuđu um 470 milljónir króna á árinu úr  2.616 milljónum króna í 2.146  milljónir króna.

 

Afkoma bolfiskvinnslu hefur versnađ frá árinu áđur svo og útgerđ frystiskips félagsins.

Afkoma rćkjuveiđa og –vinnslu hefur einnig versnađ frá árinu áđur.  Meginskýring ţessa er styrking krónunnar  og lćkkandi afurđaverđ.

 

Afkoma félagsins rćđst af miklu leyti af ţróun afurđaverđs og gengi gjaldmiđla.  Miđađ viđ núverandi afurđaverđ og gengi gjaldmiđla ţá er gert ráđ fyrir ţví ađ rekstur félagsins áriđ 2004 verđi svipađur og áriđ 2003.

 

Ákveđiđ hefur veriđ ađ stofna sérstakt félag um rćkjuverksmiđju í Súđavík.  Hrađfrystihúsiđ – Gunnvör hf mun leggja til fasteignir vélar og tćki í rćkjuverksmiđju, ísrćkjutogarann Andey ÍS-440 og rćkjukvóta.  Er verđmćti eignanna metiđ á 953 milljónir króna.  Súđavíkurhreppur leggur til í peningum 180 milljónir króna.Eignarhlutur Hrađfrystihússins – Gunnvarar hf verđur 55% og Súđavíkurhrepps 45%.

 

Árshlutareikningur félagsins er ađ finna á heimasíđu félagsins, www.frosti.is

 

Félagiđ verđur afskráđu úr Kauphöll Íslands eftir lokun viđskipta ţann 31. mars n.k.

 

Ekki hefur veriđ ákveđiđ hvenćr ađalfundur félagsins verđu haldinn og ekki liggur fyrir tillaga um arđgreiđslu.

 

Frekari upplýsingar veitir Einar Valur Kristjánsson í síma 4504615 og 8942478.


Til baka