Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
AKU
Ársreikningar Akureyrarbćjar lagđir fram í bćjarstjórn   16.3.2004 16:24:42
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska
 Akureyri 122003.pdf
Ársreikningar Akureyrarbćjar

Ársreikningar Akureyrarbćjar fyrir áriđ 2003 eru tilbúnir og eru til umrćđu í bćjarstjórn í dag.  Samkvćmt sveitarstjórnarlögum skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarstjórn og verđur hann aftur til umfjöllunar í bćjarstjórn Akureyrar 6. apríl nk.

 

Ársreikningurinn er settur fram samkvćmt reikningsskilum sveitarfélaga.  Starfseminni er skipt upp í tvo hluta, A-hluta annars vegar og B-hluta hins vegar.  Til A-hluta telst starfsemi sem ađ hluta eđa öllu leyti er fjármögnuđ međ skatttekjum en í B-hluta eru fyrirtćki sem ađ hálfu eđa meirihluta eru í eigu sveitarfélagsins og eru rekin sem fjárhagslega sjálfstćđar einingar.

 

Rekstur Akureyrarbćjar gekk mjög vel á árinu og er heildarniđurstađa ársins í góđu samrćmi viđ fjárhagsáćtlun ársins og fjárhagurinn traustur.  Rekstrarniđurstađa var jákvćđ um ríflega 86,7 milljónir króna en áćtlun hafđi gert ráđ fyrir 101,3 milljóna króna hagnađi á árinu.   Gjaldfćrđar lífeyrisskuldbindingar voru hćrri en gert hafđi veriđ ráđ fyrir eđa ríflega 123 milljónir króna í samstćđunni. Ef ekki hefđi komiđ til mikil hćkkun lífeyrisskuldbindinga hefđi orđiđ um verulegan rekstrarafgang á árinu rćđa. 

 

Samkvćmt yfirliti um sjóđstreymi nam veltufé frá rekstri 1.291,4 millj. kr. og handbćrt frá rekstri 1.266,6 millj. kr.  Fjárfestingarhreyfingar námu samtals 2.040,0 millj. kr., fjárfesting umfram söluverđ varanlegra rekstrarfjármuna nam 2.016,5 millj. kr., og fjárfesting í eignarhlutum í öđrum félögum umfram söluverđ eignarhluta námu 36,1 millj. kr.  Langtíma- og skammtímakröfur lćkkuđu um 12,6 millj. kr. á árinu.  Fjármögnunarhreyfingar námu 1.097,3 millj. kr.  Afborgun langtímalána nam 433,2 millj. kr. en langtímalán námu 1.579,6 millj. kr.  Hćkkun á handbćru á árinu nam 324,0 millj. kr. og nam handbćrt sveitarfélagsins í árslok 951,0 millj. kr.

 

Heildarlaunagreiđslur án launatengdra gjalda hjá samstćđunni voru 3.680.598 ţúsundir króna. Fjöldi stöđugilda var međaltali 1.404.

Laun og launatengd gjöld sveitarfélagsins í hlutfalli viđ rekstrartekjur ţess voru 52,0% en 50,0% án breytinga á lífeyrisskuldbindingum.  Annar rekstrarkostnađur var 33,8% af rekstrartekjum.  Skatttekjur sveitarfélagsins voru 239 ţús. kr. á hvern íbúa en tekjur samtals 509 ţús. kr. á hvern íbúa.  Áriđ 2002 voru skatttekjurnar 232 ţús. kr. á hvern íbúa.

 

Samkvćmt efnahagsreikningi eru eignir sveitarfélagsins bókfćrđar á  19.235,9 millj. kr., ţar af eru veltufjármunir 2.143,0 millj. kr. Skuldir sveitarfélagsins međ lífeyrisskuldbindingum nema samkvćmt efnahagsreikningi 12.095,9 millj. kr., ţar af eru skammtímaskuldir 1.691,3 millj. kr.  Veltufjárhlutfalliđ er 1,27 í árslok, en var 1,06 áriđ áđur.  Bókfćrt eigiđ nemur 7.139,9 millj. kr. í árslok sem er 37,1% af heildarfjármagni.  Áriđ áđur var ţetta hlutfall 39,2%.

 

 

Helstu niđurstöđutölur úr rekstrarreikningi og sjóđstreymisyfirliti samstćđureiknings Akureyrarbćjar áriđ 2003 sjá í eftirfarandi töflu:

 

 

Úr rekstraryfirliti og sjóđstreymisyfirlit fyrir áriđ 2003

                                                                                               

Ţúsundir króna 

Niđurstađa

Áćtlun

Frávik

Skatttekjur og framlög Jöfnunarsjóđs

3.866.690

3.752.000

114.690

Tekjur málaflokka og rekstrartekjur veitna

4.339.346

4.246.357

92.989

Rekstrartekjur samtals

8.178.845

7.998.357

180.488

Rekstrargjöld:

 

 

 

Laun og launatengd gjöld

4.476.214

4.216.379

(259.835)

Annar kostnađur

2.542.734

2.669.479

126.745

Afskriftir

939.723

918.392

(21.331)

Rekstrargjöld samtals

7.958.671

7.804.250

(154.421)

Rekstarniđurstađa án fjármagnsliđa

220.174

194.017

26.157

Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld

(133.421)

(92.780)

(40.641)

Rekstrarniđurstađa

86.753

101.327

(17.544)

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri

1.291.427

1.019.719

271.708

Fjárfesting í varanlegum rekstrafjámunum

2.048.709

2.198.886

(150.177)

Handbćrt í árslok

950.999

577.689

373.310

 

 

Efnahagsreikningur

Helstu niđurstöđutölur samstćđu efnahagsreiknings 31. desember 2003 sjá í töflu hér neđan  og til samanburđar eru sambćrilegar tölur fyrir áriđ 2002.

 

 Helstu niđurstöđutölur efnahagsreiknings í árslok 2003 og 2002

Ţúsundir króna

Eignir

31. des. 2002

31. des. 2002

Fastafjármunir

    14.613.126

    13.524.133

Veltufjármunir

2.142.969

1.820.727

Áhćttufjármunir og langtímakröfur

2.479.768

2.511.486

Eignir samtals

19.235.863

17.856.326

Eigiđ fé og skuldir

 

 

Skammtímaskuldir

1.691.283

1.710.255

Langtímaskuldir

6.471.839

5.326.583

Lífeyrisskuldbindingar

3.932.800

3.816.700

Eigiđ fé

7.139.941

7.002.788

Eigiđ fé og skuldir samtals

19.235.863

17.856.326

 

 

 

Nánari upplýsingar veitir Dan Brynjarsson, sviđsstjóri stjórnsýslusviđs, í síma 460 1000.

 


Til baka