Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
OLIS
Olíuverzlun Íslands - Ársuppgjör   4.3.2004 12:44:57
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska  English
 5 ára.xls
 5 years.xls
 OlíuverzlunÍslands122003.pdf
Olíuverzlun Íslands hf

Olíuverzlun Íslands hf. - Samstćđa

 

 

 

Helstu stćrđir úr rekstri 1. janúar - 31. Desember 2003

 

 

 

 

 

 

 

(milljónir króna)

 

 

 

Rekstrarreikningur

2003

2002

Breyting

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur

12.414

12.057

3%

Kostnađarverđ seldra vara

(9.049)

(8.667)

4%

Hreinar rekstrartekjur

3.365

3.390

-1%

Rekstrargjöld

(2.429)

(2.524)

-4%

Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi (EBITDA)

936

866

8%

 

 

 

 

 

Afskriftir

 

(302)

(265)

14%

Hreinar fjármunatekjur/(fjármagnsgjöld)

291

1.075

-73%

Áhrif hlutdeildarfélaga

(28)

(3)

833%

Hagnađur fyrir skatta

897

1.673

-46%

Skattar

 

(159)

(294)

-46%

Hagnađur(tap) tímabilsins

738

1.379

-46%

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

 

 

 

(31.desember)

 

 

 

 

 

 

 

 

Veltufjármunir

4.870

3.687

32%

Fastafjármunir

6.637

6.907

-4%

Eignir samtals

11.507

10.594

9%

Skammtímaskuldir

3.736

1.682

122%

Langtímaskuldir

2.471

4.183

-41%

Skuldir samtals

6.207

5.865

6%

Eigiđ fé

 

5.300

4.729

12%

 

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé

11.507

10.594

9%

 

 

 

 

 

Kennitölur:

 

 

 

Arđsemi eigin fjár

16,0%

40,9%

 

Eiginfjárhlutfall

46,1%

44,6%

 

Veltufjárhlutfall

1,3

2,2

 

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri

712

714

 


Hagnađur Olís 738 milljónir

 

Afkoma

Hagnađur Olíuverzlunar Íslands hf., Olís og dótturfélaga, eftir skatta á árinu 2003 varđ 738 milljónir króna, en var á sama tímabili í fyrra 1.379 milljónir króna.  Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi, nam 936 milljónum króna, samanboriđ viđ 867 milljónir á árinu 2002, sem er 7,5% af rekstrartekjum, á móti 7,1% áriđ áđur.  Arđsemi eigin fjár var 16,0% samanboriđ viđ 40,9% áriđ áđur.  Samstćđuuppgjör félagsins tekur til dóttur­félagsins Nafta ehf., sem er ađ fullu í eigu Olís, en enginn rekstur er í félaginu og ţar eingöngu haldiđ utan um eignarhluti í sjávarútvegsfyrirtćkjum.

Rekstur

Rekstrartekjur Olís samstćđunnar námu á árinu 12.414 milljónum króna samanboriđ viđ 12.057 milljónir á fyrra ári.  Heildarsala félagsins á árinu nam 12.346 milljónum króna og ţar af nam sala á öđrum vörum en eldsneyti 2.869 milljónum króna.  Í magni taliđ stóđ heildarsala félagsins á eldsneyti nánast í stađ á milli ára. Hreinar rekstrartekjur á tímabilinu voru 3.364 milljónir, en 3.389 milljónir áriđ áđur, sem er 0,7% lćkkun. Rekstrargjöld voru 2.429 milljónir, samanboriđ viđ 2.523 milljónir á fyrra ári og lćkka ţví um 3,7%. 

Afskriftir eru 302 milljónir, en voru 265 milljónir á fyrra ári.

Rekstur félagsins á árinu einkenndist af meira jafnvćgi gengismála en á árinu 2002.  Gengishagnađur nam 110 milljónum króna á árinu en var 749 milljónir króna á árinu 2002.  Hreinar fjármunatekjur voru 291 milljón króna, en á árinu 2002 voru hreinar fjármunatekjur 1.075 milljónir. 

Međ fjármunatekjum teljast tekjur af eignarhlutum í öđrum félögum, sem námu 228 milljónum króna.  Er ţar stćrstum hluta um ađ rćđa söluhagnađ af hlutum í Eimskipafélagi Íslands hf.

Efnahagur og sjóđsstreymi

Heildareignir samstćđunnar í árslok námu 11.507 milljónum króna og heildarskuldir voru 6.207 milljónir. Hafa skuldir hćkkađ um 342 milljónir á árinu. Skuldir ađ frádregnum veltufjár­munum námu 1.337 milljónum.  Eigiđ fé í árslok var 5.300 milljónir og hafđi aukist um 571 milljón frá árinu eđa 12,1%.  Eiginfjárhlutfall var 46,1%

Bókfćrt verđ eignarhluta í öđrum félögum var í árslok 1.995 milljónir.  Markađsverđ eignarhluta í skráđum félögum var í árslok 77 milljónum hćrra en bókfćrt verđ. 

Veltufé frá rekstri var 712 milljónir króna, en á fyrra ári 714 milljónir.  Veltufjárhlutfall var 1,3 og handbćrt fé í árslok 1.774 milljónir króna.

Fjárfestingar í varanlegum rekstrarfjármunum námu á árinu 298 milljónum króna en sala á eignarhlutum í öđrum félögum nam umfram kaup 545 milljónum.

Horfur

Rekstur félagsins á árinu 2003 var ađ mestu í samrćmi viđ áćtlanir félagsins en hreinar rekstrartekjur voru ţó heldur lćgri en áćtlađ hafđi veriđ.

Áćtlanir félagsins fyrir áriđ 2004 gera ráđ fyrir bćttri rekstrar­afkomu fyrir afskriftir og fjármagnskostnađ, en unniđ hefur veriđ ađ ýmsum hagrćđingar- og sparnađarađgerđum sem haldiđ verđur áfram. Eins og áđur mun endanleg rekstrar­niđurstađa mjög  ráđast af ţróun á gengi íslensku krónunnar, en félagiđ gerir ekki ráđ fyrir verulegum breytingum á gengi í áćtlunum sínum.

 

 


Til baka