Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
STOD
Fasteignafélagiđ Stođir - Ársuppgjör   27.2.2004 11:55:36
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 FasteignafélagiđStođir122002.pdf
Lykiltölur - samstćđa

Lykiltölur - samstćđa

Allar fjárhćđir eru í millj. kr.

Rekstrarreikningur

 

2003

2002

Rekstrartekjur

 

2.317

2.122

Rekstrargjöld

 

468

535

EBITDA

 

1.849

1.587

Afskriftir

 

623

554

Rekstrarhagnađur          

 

1.226

1.033

Fjármagnsgjöld nettó

 

 (1.255)

 (227)

Tekjuskattur

 

107

 (43)

Hagnađur ársins

 

78

763

 

 

 

 

Sjóđstreymi

 

 

 

Veltufé frá rekstri

 

631

587

Handbćrt fé frá rekstri

 

802

661

Fjárfestingarhreyfingar

 

 (4.668)

 (2.548)

Fjármögnunarhreyfingar

 

3.958

1.892

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

 

31.12.2003

31.12.2002

Fastafjármunir

 

30.136

23.461

Veltufjármunir

 

388

808

Eignir samtals

 

30.524

24.269

Eigiđ fé

 

4.803

4.708

Víkjandi lán

 

1.732

1.460

Hlutdeild minnihluta

 

81

0

Tekjuskattsskuldbinding

 

707

728

Langtímaskuldir

 

19.665

11.645

Skammtímaskuldir

 

3.536

5.728

Eigiđ fé, víkjandi lán og skuldir samtals

 

30.524

24.269

 

 

 

 

Kennitölur

 

 

 

Eiginfjárhlutfall

 

16%

19%

Eiginfjárhlutfall međ víkjandi láni

 

21%

25%

Veltufjárhlutfall

 

0,11

0,14

 

Hagnađur varđ á rekstri félagsins á árinu 2003 ađ fjárhćđ 78  millj. kr. en áriđ áđur var hagnađur ađ fjárhćđ 763 millj. kr.  Heildartekjur félagsins námu 2.317 millj. kr. á árinu 2003 en námu 2.122 millj. kr. áriđ áđur.  Rekstrargjöld félagsins án afskrifta námu 468 millj. kr. á árinu 2003 samanboriđ viđ 554 millj. kr. áriđ áđur.  Rekstrarhagnađur án fjármunatekna og fjármagnsgjalda nam 1.226 millj. kr. en nam 1.033  millj. kr. áriđ áđur.

Fjármagnsgjöld nettó námu 1.255 millj. kr. en námu 227 millj. kr. áriđ áđur.  Gengistap á árinu nam 215 millj. kr. samanboriđ viđ 571 millj kr. gengishagnađ áriđ áđur.

Samkvćmt efnahagsreikningi námu heildareignir félagsins 30.524 millj. kr. í árslok 2003 en námu 24.269 millj. kr. í árslok 2002 og hafa ţví hćkkađ um 6.255 millj. kr. Stćrstu fjárfestingar félagsins á árinu voru kaupin á fasteignafélaginu Klettum ehf. og Borgartúni 19.

 Eigiđ fé félagsins í árslok 2003 nam 4.803 millj. kr. en nam 4.708 millj. kr. í árslok 2002. Eiginfjárhlutfalliđ í árslok 2003 var  16% samanboriđ viđ 19% áriđ áđur.  Eigiđ fé ásamt víkjandi láni nam 6.535 millj. kr. í árslok 2003 eđa 21%.

Samkvćmt yfirliti um sjóđstreymi ársins 2003 skilađi rekstur félagsins veltufé frá rekstri ađ fjárhćđ 631 millj. kr. samanboriđ viđ 587 millj. kr. áriđ áđur.  Handbćrt fé frá rekstri nam 802 millj. kr. nú, samanboriđ viđ 661 millj. kr. áriđ áđur. Fjárfestingarhreyfingar námu 4.668 millj. kr. á árinu 2003 samanboriđ viđ 2.548 millj. kr. áriđ áđur.  Fjármögnunarhreyfingar námu 3.958 millj. kr. á árinu 2003 en námum 1.892 millj. kr. áriđ áđur. 

 

Fasteignir félagsins eru verslunarhúsnćđi, skrifstofur, hótel og vörugeymslur.  Međal leigjenda má nefna Haga, Flugleiđahótel, Fasteignir Ríkissjóđs, KB banka og SPRON.  Nýtingarhlutfall fasteigna er yfir 98%.  Leigusamningar eru 318 ađ međalengd 8,5 ár.

 

Stefnt er ađ frekari framrás félagsins en ţađ leggur áherslu á ađ fjárfesta í góđum fasteignum til útleigu fyrir stćrri fyrirtćki á Íslandi.  Ţađ sem af er árinu 2004 hefur félagiđ fjárfest í fasteignum fyrir um 3.000 millj. kr.

 

 

Nánari upplýsingar veitir: Jónas Ţorvaldsson, framkvćmdastjóri félagsins  í síma: 575 9000


Til baka