Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
STAK
Stáltak - Beiðni um afskráningu samþykkt   17.2.2004 11:55:11
Flokkur: Skráningar / afskráningar      Íslenska  English
Kauphöll Íslands hefur samþykkt fram komna beiðni stjórnar Stáltaks hf. um afskráningu hlutabréfa félagsins af Tilboðsmarkaði. Félagið verður afskráð eftir lokun viðskiptakerfisins fimmtudagsins 29.júlí 2004. Afskráningin er gerð með vísan til 26.gr. reglna um skráningu verðbréfa á Tilboðsmarkað Kauphallar Íslands.


Til baka