Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
FFB
Frjálsi fjárfestingarbankinn - Ársuppgjör   12.2.2004 11:54:15
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Frjálsifjárfestingarbankinn122003.pdf
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf

Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.

 

 

 

 

Lykiltölur úr ársreikningi í milljónum króna

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstur

2003

2002

% breyting

2001

 

 

 

 

 

 

 

Vaxtatekjur

1.724

1.754

-1,7%

2.135

 

Vaxtagjöld

1.000

1.055

-5,2%

1.782

 

Hreinar vaxtatekjur

724

699

3,6%

353

 

Ađrar rekstrartekjur

105

163

-35,6%

526

 

Önnur rekstrargjöld

235

209

12,4%

285

 

Framlag í afskriftarsjóđ

90

70

28,6%

120

 

Hagnađur fyrir skatta

504

583

-13,6%

474

 

Reiknađur tekju og eignaskattur

35

 (100)

-135,0%

12

 

Hagnađur tímabilsins

539

483

11,6%

462

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagur

31.12.2003

31.12.2002

% breyting

31.12.2001

 

 

 

 

 

 

 

Eignir      

 

 

 

 

 

Kröfur á lánastofnanir

77

474

-83,8%

1.248

 

Útlán

13.525

11.647

16,1%

11.161

 

Markađsskuldabréf

0

4.599

 

3.381

 

Eignahlutir í félögum

33

0

 

9

 

Ađrar eignir

68

54

25,9%

471

 

Eignir samtals

13.703

16.774

-18,3%

16.270

 

 

 

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé

 

 

 

 

 

Skuld viđ lánastofnanir

4.214

6.485

-35,0%

6.965

 

Lántaka

6.502

7.492

-13,2%

6.786

 

Ýmsar skuldir

56

180

-68,9%

53

 

Tekjuskattskuldbinding

1

226

-99,6%

229

 

Eigiđ fé

2.930

2.391

22,5%

2.237

 

 

13.703

16.774

-18,3%

16.270

 

 

 

 

 

 

 

Kennitölur

 

 

 

 

 

 

2003

2002

2001

 

 

 

 

 

 

 

 

Vaxtamunur af međalstöđu heildarfjármagns

4,6%

4,6%

3,3%

 

 

Arđsemi eigin fjár fyrir skatta

21,1%

26,7%

22,9%

 

 

Arđsemi eigin fjár eftir skatta

22,6%

22,1%

22,3%

 

 

Hlutfall kostnađar af tekjum

28,2%

24,3%

32,4%

 

 

Hagnađur á hlut í krónum

0,49

0,44

42,0%

 

 

Eiginfjárhlutfall skv. CAD

26,3%

24,0%

21,8%

 

 

Afskriftareikn. sem hlutfall af útlánum

2,3%

2,3%

2,3%

 

 

Almennur afskriftareikn. sem hlutfall af útlánum

1,9%

1,7%

1,5%

 

 

Framlag í afskriftarreikning sem hlutf. af útlánum

0,7%

0,6%

1,1%

 

 

Vanskil sem hlutfall af útlánum

0,8%

1,1%

1,2%

 

 

 

 

 

 

 

 

539 milljón króna hagnađur af Frjálsa fjárfestingarbankanum

Arđsemi eigin fjár 22,6%  -   Kostnađarhlutfall 28,2%

 

Hagnađur Frjálsa fjárfestingarbankans hf. áriđ 2003 nam 539 milljónum króna samanboriđ viđ 483 milljónir króna hagnađ áriđ 2002.   Eigiđ fé bankans var 2,9 milljarđar króna í lok árins og nam arđsemi eigin fjár 22,6%. Eiginfjárhlutfall á CAD grunni var 26,3% í lok ársins en má lćgst vera 8% samkvćmt lögum.

 

Hreinar vaxtatekjur námu 724 milljónum króna á árinu samanboriđ viđ 699 milljónir króna á árinu 2002.  Vaxtamunur  af međalstöđu heildarfjármagns á árinu var 4,6% sem er sami vaxtamunur og áriđ 2002.

 

Ađrar tekjur námu 105 milljónum króna samanboriđ viđ 164 milljónir króna á árinu  2002.   Kostnađur sem hlutfall af tekjum nam 28,2% á tímabilinu samanboriđ viđ 24,3% áriđ 2002.

 

Útlán hćkkuđu um 16% frá áramótum og námu í lok ársins 13,5 milljörđum króna.  86% af útlánum bankans eru tryggđ međ fasteignaveđi, 13% međ öđrum veđtryggingum og 1% međ sjálfskuldarábyrgđ.

 

Vanskil sem hlutfall af heildarútlánum námu í lok ársins 0,8% og er ţađ lćkkun úr 1,1% um áramót.  Hlutfall afskriftareiknings útlána af útlánum og veittum ábyrgđum var 2,3% í lok ársins sem er sama hlutfall og í upphafi árs.

 

Hćgt er ađ nálgast ársreikninginn ásamt eldri uppgjörum á www. frjalsi.is.

 

Nánari upplýsingar veitir Kristinn Bjarnason framkvćmdastjóri í síma 540-5000

 

 

 


Til baka