Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
LTSJ
Líftćknisjóđurinn - Ársuppgjör   6.2.2004 14:29:42
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska
 Líftćknisjóđurinn 122003.pdf
Líftćknisjóđurinn MP BIO hf - hálfsársuppgjör 2001

Líftćknisjóđurinn hf  - ársuppgjör 2003.

 

  • Tap til lćkkunar á eigin fé Líftćknisjóđsins hf var 83,2 milljónir króna samanboriđ viđ 507,4 milljón króna tap áriđ á 2002.
  • Innleyst tap tímabilsins var 104, 3 milljónir króna samanboriđ viđ 121,1  milljóna króna tap áriđ 2002.
  • Óinnleystur gengishagnađur ársins 2003 var 21 milljónir króna samanboriđ viđ 386,3 milljón króna tap áriđ 2002.  
  • Heildareignir Líftćknisjóđsins hf, voru 607.5 milljónir króna í lok ársins en voru 667,3 í ársbyrjun.
  • Eigiđ fé Líftćknisjóđsins hf var 497 milljónir króna í lok árs en var 494,5 milljónir króna  í ársbyrjun.

 

Helstu kennitölur:

 

 

2003

 

2002

Rekstratekjur

-84.197.964

 

-96.727.355

Rekstrargjöld

20.058.268

 

24.411.358

Innleyst tap tímabils

-104.256.232

 

-121.138.713

Óinnleystur gengishagnađur (-tap)

21.010.721

 

-386.338.072

 

 

 

 

Tap flutt á eigiđ fé

-83.245.511

 

-507.476.785

 

 

 

 

 

 

 

 

Hlutabréfaeign

554.897.800

 

654.202.969

Kröfur

51.604.020

 

11.862.993

Ađrar eignir

961.682

 

1.265.410

Eignir samtals

607.463.502

 

667.331.372

 

 

 

 

Eigiđ fé

496.986.214

 

494.555.893

Skuldir

110.477.288

 

172.775.479

Skuldir og eigiđ fé

607.463.502

 

667.331.372

 

 

 

 

Handbćrt fé

790.249

 

1.004.534

 

 

 

 

 

 

 

 

Tap á hverja krónu nafnverđs

- 0.49

 

 

Innra virđi

  2.91

 

 

Eiginfjárhlutfall

82%

 

 

 

 

Almennt um uppgjöriđ.

 

Eignarhlutir félagsins í óskráđum félögum, sem ađ stćrstum hluta eru erlend, eru sem fyrr metnir miđađ viđ kaupverđ í erlendri mynt ađ teknu tilliti til gengisbreytinga. Í lok árs 2001 var fćrđ til lćkkunar á bókfćrđu verđi eignarhluta 800 milljóna kr. niđurfćrsla og stóđ hún óbreitt fram yfir 9 mánađa uppgjör 2003. Í ársreikningi fyrir 2003 var niđurfćrslan lćkkuđ um 150 milljónir króna og stendur hún í 650 milljónum króna í lok árs 2003. Ţess ber ađ geta ađ verđmat óskráđra eigna verđur ávallt erfitt enda er áhćtta ţeirra fjárfestinga oft á tíđum mikil.

 

Helstu ástćđurnar fyrir ţví ađ niđurfćrslan var fćrđ til baka um 150 milljónir á fjórđa ársfjórđungi 2003 voru međal annarra aukiđ vćgi niđurfćrslunnar á eignasafn félagsins vegna styrkingar  krónunnar gagnvart öđrum myntum og hćkkandi gengi skráđra líftćknifyrirtćkja á markađi. Í ţessu sambandi má geta ţess ađ í ársuppgjöri fyrir áriđ 2001 nam 800 milljóna króna niđurfćrslan 52.7% af óskráđu erlendu eignasafni félagsins, sú tala var komin í 63.1% í 9 mánađa uppgjöri 2003 og í ársuppgjöri ársins 2003 er 650 milljóna króna niđurfćrslan 54.8% af óskráđu erlendu eignasafni félagsins, sem er hćrra hlutfall en var í upphafi.

Megin ástćđan fyrir ţví ađ niđurfćrslan var fćrđ í 650 milljónir króna er ţó fyrst og fremst jákvćđir áfangar og vćntingar um góđan árangur í rekstri helstu fyrirtćkjanna í eignasafni félagsins.

 

BioStratum Inc, sem er stćrsta  eign félagsins, kynnti, á árinu, góđar niđurstöđur úr prófunum á tilraunalyfinu Pyridorin, sbr. fréttatilkynningar frá Líftćknisjóđnum hf ţann 25. júní og 29. desember. Í framhaldi af ţví hafa viđrćđur viđ lyfjafyrirtćki um áframhaldandi klínískar prófanir (Fasi III) og markađssetningu á Pyridorin, eftir ađ skráningaferlinu lýkur, fćrst yfir á nýtt stig og eru viđrćđur um innihald samnings (Term sheet discussions) í gangi ţessar vikurnar. Ţó ber ađ hafa í huga ađ ţrátt fyrir góđar Fasa IIb niđurstöđur og áhuga lyfjafyrirtćkja ţá er allskostar óvíst hvort ţessar viđrćđur komi til međ ađ skila BioStratum tilćtluđum árangri.

 

Auk ţessa samdi BioStratum viđ danska lyfjafyrirtćkiđ Novo Nordisk AS um áframhaldandi vinnu viđ tilraunalyf gegn krabbameinum, ţróađ af Karli Tryggvasyni og samstarfsfólki hans hjá Karolinska Institutet í Stokkhólmi. Lyfiđ er í forklínískum fasa, en auk ţess ađ greiđa allan beinan kostnađ viđ ţróun lyfsins mun Novo Nordisk greiđa BioStratum samtals um ţađ bil 80 milljónir bandaríkjadali í áfangagreiđslur fyrir hverja afurđ sem sú vinna mun skila af sér ásamt hlutfalli af sölu nái lyfiđ á markađ.

 

Á árinu urđu miklar breytingar á rekstri Prokaria, sem er önnur stćrsta eign Líftćknisjóđsins hf. Mikiđ ađhald var í rekstri félagsins, auk ţess sem tekjurnar jukust verulega miđađ viđ áriđ 2002, og í ljósi fyrirliggjandi samninga munu ţćr halda áfram ađ vaxa verulega áriđ 2004.

Sá ţáttur sem hefur vaxiđ hvađ hrađast í rekstri Prokaria er sala á erfđagreiningaţjónustu sem tengist samningi sem Prokaria gerđi viđ Stofnfisk um ađ Prokaria annist allar erfđagreiningar í laxi fyrir Stofnfisk og samstarfsađila ţeirra vegna kynbóta- og ráđgjafaverkefna í fiskeldi.

Auk ţess hefur Prokaria náđ nokkrum mjög mikilvćgum samstarfssamningum viđ erlend fyrirtćki og ber ţar hćđst rannsóknasamningur viđ Nestlé, stćrsta fćđuvörufyrirtćki í heimi.

Ţrátt fyrir ţetta ber ađ hafa í huga ađ mikiđ hefur gengiđ á eigiđ fé félagsins og halda verđur vel á spöđunum til ađ ná markmiđi félagsins um jafnvćgi í rekstri fyrir mitt ár 2005.

 

Til viđbótar viđ ţađ sem ađ framan hefur veriđ sagt vilja stjórnendur Líftćknisjóđsins hf enn sem fyrr benda á ađ fjárfesting í lyfja-, líftćkni- og erfđatćknifyrirtćkjum er almennt afar áhćttusöm og ţrátt fyrir ađ ţeir hafi trú á ađ eignir félagsins komi til međ ađ skila ávinningi, ţá beri ađ skođa ţćr og almenna starfsemi félagsins međ tilliti til ţess. Auk ţess má geta ađ Líftćknisjóđurinn hf, hefur fjárfest í tiltölulega fáum fyrirtćkjum sem gerir áhćttuna enn meiri.

 

Skattinneign félagsins er reiknuđ en ekki fćrđ í árshlutareikninginn vegna óvissu um nýtingu hennar í framtíđinni.  Útreikningurinn byggist á óinn­leystum gengismun hlutabréfa og mismun efnahagsliđa samkvćmt skattuppgjöri annars vegar og árshlutareikningi félagsins hins vegar. Reiknuđ skattinneign í lok tímabilsins nemur 196,9 milljónum króna.

 

Kröfur upp á 51.6 milljónir króna koma til vegna brúarláns til BioStratum Inc. og vegna uppgjöra í tengslum viđ hlutafjárútbođ félagsins. Óinnheimt hlutafjárloforđ í árslok 2003 námu 8,8 millj. kr. Ágreiningur var um nokkurn hluta loforđanna og var ţeim ágreiningi vísađ til dómstóla. Hérađsdómur Reykjavíkur kvađ upp dóm 2. apríl 2003, ţar sem hluthafi var dćmdur til ađ greiđa hlutafjárloforđ sitt. Hćstiréttur stađfesti dóminn 6. nóvember 2003.

 

Nánari upplýsingar veitir Jón Ingi Benediktsson framkvćmdastjóri félagsins í síma 5173280.

  


Til baka