Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
HGUN
Hluthafafundur Hraðfrystihússins-Gunnvarar 5. febrúar 2004   27.1.2004 13:42:01
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska
Stjórn Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf

Stjórn Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf. boðar til hluthafafundar fimmtudaginn 5. febrúar 2004, kl. 16:00. Fundurinn verður haldinn í höfuðstöðvum félagsins að Hnífsdalsbryggju, 410 Hnífsdal.

Dagskrá:

  1. Tillaga um breytingu á samþykktum:  Stjórn félagsins leggur til 1. mgr. 21. gr. samþykkta félagsins verði breytt á þann hátt að í stað fimm aðalmanna í stjórn verði aðalmenn þrír og í stað eins varamanns í stjórn verði skipaðir þrír varamenn.
  2. Kosning stjórnar.
  3. Önnur mál.

 


Til baka