Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
ESKJA
Eskja - Eignarhlutur Hólma ehf. er nú 92%   20.1.2004 16:13:08
Flokkur: Fyrirtækjafréttir      Íslenska
Hólmi ehf

Hólmi ehf. hefur í dag keypt hlutabréf  í Eskju hf. að nafnvirði 94.206.859. eða 20,88% af útgefnu hlutafé.  Eignarhlutur Hólma ehf. í Eskju hf. er telst nú 92,0%.

 

Samkvæmt lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 33/2003, ber Hólma ehf. að gera yfirtökutilboð í alla útistandandi hluti í Eskju hf. og mun slíkt tilboð verða gert á næstu vikum.   Innlausnarréttur/skylda stofnast þegar hluthafi hefur náð meira en 90% eignarhluta í félagi.

 

Eins og fram hefur komið þá hyggjast nýir  hluthafar Hólma ehf.  boða til hluthafafundar í Eskju hf., þar sem lagt verður til að félagið verði afskráð úr Kauphöll Íslands.

 

Nánari upplýsingar veitir

Elfar Aðalsteinsson í síma 470 6000

 


Til baka