Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
STAK
Stáltak - Hlutabréf færð á athugunarlista   5.1.2004 14:25:57
Flokkur: Tilkynningar frá Kauphöllinni      Íslenska  English
Á hluthafafundi hjá Stáltak þann 20.nóvember 2003 samþykktu hluthafar að heimila stjórn félagsins að sækja um afskráningu hlutabréfa félagsins af Tilboðsmarkaði Kauphallar Íslands. Ljóst er að stjórn félagsins ætla að nýta sér þessa heimild. Með hliðsjón af þessu hefur Kauphöll Íslands ákveðið að færa hlutabréf Stáltaks hf. á athugunarlista.


Til baka