Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
HIT
Skuldabréf Hitaveitu Rangæinga (HVR 03 1) skráð 29. des. nk.   23.12.2003 10:29:33
Flokkur: Skráningar / afskráningar      Íslenska  English
Skuldabréf Hitaveitu Rangæinga, 1

Skuldabréf Hitaveitu Rangæinga, 1. flokkur 2003 (HVR 03 1), 300 m.kr. að nafnverði verða skráð 29. desember 2003. Útgáfudagur var 23. júlí 2003. Skuldina ber að endurgreiða með 40 jöfnum afborgunum á sex mánaða fresti, 15. júní og 15. desember ár hvert, í fyrsta sinn 15. júní 2009 og síðasta sinn 15. desember 2028. Af höfuðstól skuldarinnar eins og hún er á hverjum tíma greiðast 5.9% fastir vextir, sem reiknast frá 23. júlí 2003. Vexti ber að greiða á 6 mánaða fresti í fyrsta sinn 15. desember 2003 og í síðasta sinn 15. desember 2028. Skuldabréfin eru bundin vísitölu neysluverðs með grunnviðmiðun 226,8 stig (júlí 2003). Bréfin eru gefin út í 10 m.kr. einingum. Flokkurinn er lokaður.

 

Auðkenni: HVR 03 1. ISIN-auðkenni: IS0000008894. Orderbook ID: 23355

 

Umsjón með skráningu: Íslandsbanki

 


Til baka