Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
FAELAN
Skuldabréf landstjórnar Færeyja (Føroya Landsstýri) verða skráð 24. nóv. 2003   20.11.2003 14:03:20
Flokkur: Skráningar / afskráningar   Færeyskar fréttir      Íslenska  English
Eftirfarandi skuldabréf í DKK, gefin út af landstjórn Færeyja (Føroya Landsstýri), verða skráð í Kauphöll Íslands 24

Eftirfarandi skuldabréf í DKK, gefin út af landstjórn Færeyja (Føroya Landsstýri), verða skráð í Kauphöll Íslands 24. nóv. næstkomandi:

 

Auðkenni

ISIN-auðkenni

Orderbook ID

Útgáfudagur

Gjalddagi höfuðstóls

Árlegir vextir

Nafnverð DKK

FO-LB 041124

DK0000365529

23027

24. nóv. 2003

24. nóv. 2004

2%

750 mill.

FO-LB 061124

DK0000365602

22911

24. nóv. 2003

24. nóv. 2006

3,5%

375 mill.

FO-LB 081124

DK0000365792

23028

24. nóv. 2003

24. nóv. 2008

4,25%

375 mill.

 

Vextir eru greiddir árlega þann 24. nóvember yfir líftíma bréfanna, vextir reiknast frá og með útgáfudegi. Bréfin verða skráð í einingunni DKK 1.000 hjá dönsku verðbréfaskráningunni, Værdipapircentralen A/S.

 

Umsjón með skráningu: Nordea Bank Danmark A/S

 


Til baka