Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
GARD
Skuldabréf Garðabæjar, 1. flokkur 2003 (GARD 03 1) skráð 21. nóv. nk.   20.11.2003 09:57:49
Flokkur: Skráningar / afskráningar      Íslenska  English
Skuldabréf Garðabæjar, 1

Skuldabréf Garðabæjar, 1. flokkur 2003, verða skráð 21. nóvember 2003. Heildarnafnverð flokksins nemur 480. m.kr. að nafnverði. Útgáfudagur skuldabréfanna var 10. júlí 2003. Skuldabréfin greiðast með 15 jöfnum afborgunum, 10. júlí ár hvert, fyrst í 10. júlí 2004 og síðast 10. júlí 2018. Af höfuðstól skuldarinnar á hverjum tíma greiðast 4,95% fastir vextir á sömu gjalddögum og afborganir, fyrst 10. júlí 2004 og síðast 10. júlí 2018. Skuldabréfin eru bundin vísitölu neysluverðs, með grunnviðmiðun 226,8 stig í júlí 2003. Bréfin eru gefin út í 5 m.kr. einingum. Flokkurinn er lokaður.

 

Auðkenni: GARD 03 1. ISIN-númer bréfanna: IS0000008837. Orderbook ID: 23043

 

Member responsible for listing: Landsbanki Íslands hf.

 


Til baka