Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
KER-ICEX
Ker - 6 mánađa uppgjör   29.8.2003 16:51:24
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Ker062003.pdf

 

 

 

 

 

 

 

Ker hf. og dótturfyrirtćki lykilstćrđir (ţús. kr.)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrarreikningur

 

 

 

 

 

 

 

1/4 - 30/6

 

1/1 - 30/6

 

 

2003

 

2003

2002

 

Rekstrartekjur...............................................................

4.292.390

 

7.853.908

 

7.562.454

Kostnađarverđ seldra vara.........................................

(2.926.168)

 

(5.386.346)

 

(5.284.217)

Hreinar rekstrartekjur..................................................

1.366.222

 

2.467.562

 

2.278.237

Rekstrargjöld án afskrifta...........................................

(929.856)

 

(1.755.297)

 

(1.702.468)

Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi.................

436.366

 

712.265

 

575.769

Afskriftir...........................................................................

(105.352)

 

(211.796)

 

(174.483)

Hagnađur fyrir fjármagnsliđi......................................

331.014

 

500.469

 

401.286

Fjármagnsliđir..............................................................

66.330

 

217.255

 

837.440

Ađrar tekjur og gjöld.....................................................

1.058.512

 

1.488.222

 

(155.215)

Hagnađur fyrir skatta...................................................

1.455.857

 

2.205.946

 

1.083.511

Tekjuskattur...................................................................

(240.042)

 

(351.168)

 

(173.046)

Eignarskattur.................................................................

(7.859)

 

(13.807)

 

(9.606)

Hlutdeild minnihluta....................................................

(966)

 

(13.385)

 

(37.044)

Hagnađur tímabilsins.................................................

1.206.989

 

1.827.586

 

863.816

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

 

 

Samstćđa

 

 

 

 

30.6.2003

31.12.2002

 

Eignir:

 

 

 

 

 

Fastafjármunir..............................................................

 

 

14.629.492

 

15.619.655

Veltufjármunir................................................................

 

 

8.076.698

 

6.007.344

Eignir alls.......................................................................

 

 

22.706.190

 

21.626.999

Skuldir og eigiđ fé:

 

 

 

 

 

Eigiđ fé...........................................................................

 

 

9.807.956

 

9.191.761

Hlutdeild minnihluta....................................................

 

 

732.407

 

718.781

Skuldbindingar.............................................................

 

 

1.110.788

 

857.102

Langtímaskuldir...........................................................

 

 

6.395.816

 

5.935.797

Skammtímaskuldir......................................................

 

 

4.659.223

 

4.923.557

Eigiđ fé og skuldir samtals........................................

 

 

22.706.190

 

21.626.999

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

1/1 - 30/6

 

Úr sjóđstreymi

 

 

2003

2002

 

Veltufé frá rekstri...........................................................

 

 

682.149

 

667.743

Handbćrt fé frá rekstri/til rekstrar.............................

 

 

824.098

 

905.413

 

 

 

 

 

 

Kennitölur

 

 

 

 

 

Arđsemi eigin fjár á ársgrundvelli.............................

 

 

39,8%

 

23,8%

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

30.6.2003

31.12.2002

 

Eiginfjárhlutfall..............................................................

 

 

43,2%

 

42,5%

Veltufjárhlutfall..............................................................

 

 

1,73

 

1,22

 

 

Árshlutareikningur Kers hf  janúar – júní 2003

 

Árshlutareikningur Kers hf fyrir fyrstu sex mánuđi ársins 2003 hefur veriđ stađfestur af stjórn félagsins og forstjóra.  Árshlutareikningurinn er gerđur á sama hátt og síđastliđiđ ár og byggist samstćđuárshlutareikningur Kers hf og dótturfélags ţess, Olíufélaginu ehf. á óverđleiđréttum reikningsskilum.

 

 

Rekstur á öđrum ársfjórđungi

 

 • Hreinar rekstrartekjur nema 1.366 milljónum króna eđa 265 milljónum króna hćrri en á fyrsta ársfjórđungi.
 • Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsgjöld (EBITDA) nemur 436 milljónum króna og er 160 milljón krónum hćrri en á fyrsta ársfjórđungi.
 • Hagnađur fyrir skatta á öđrum ársfjórđungi nam 1.456 milljónum króna samanboriđ viđ 750 milljónir króna á fyrsta ársfjórđungi.
 • Hagnađur eftir skatta nam 1.207 milljónum króna á öđrum ársfjórđungi en 621 milljón króna á fyrsta ársfjórđungi.

 

 

Rekstur janúar - júní

 

 • Rekstrartekjur samstćđunnar nema 7.854 milljónum króna á tímabilinu sem er 292 milljónum króna hćrri fjárhćđ en fyrir sama tímabil á fyrra ári en ţá voru rekstrartekjur 7.562 milljónir króna.
 • Hreinar rekstrartekjur á tímabilinu nema 2.468 milljónum króna. samanboriđ viđ 2.278 millj. kr. á fyrra ári.
 • Rekstrargjöld án afskrifta fyrir fyrstu sex mánuđi ársins nema 1.755 milljónum króna sem er 53 milljónum króna hćrri fjárhćđ en fyrir sama tímabil á fyrra ári eđa hćkkun sem nemur 3,1 %.   
 • Afskriftir fastafjármuna samstćđunnar nema 212 milljónum króna á tímabilinu sem er 37 millj. kr. hćrri  fjárhćđ og fyrir sama tímabil á fyrra ári. 
 • Fjármagnsliđir eru jákvćđir um 217 milljónir króna á tímabilinu samanboriđ viđ 837 milljónir króna fyrir sama tímabil á fyrra ári.
 • Samkvćmt árshlutareikningi eru ađrar tekjur og gjöld, tekjur ađ fjárhćđ 1.488 millj. kr. sem er söluhagnađur af hlutabréfum.   
 • Hagnađur samstćđunnar fyrir afskriftir og fjármagnsliđi (EBITDA) nemur 712 milljónum króna á tímabilinu samanboriđ viđ 576 milljónir króna fyrir sama tímabil á fyrra ári.
 • Hagnađur fyrir skatta nemur 2.206 millj. kr. en nam 1.084 millj. kr. á fyrra ári og hagnađur eftir ađ tekiđ hefur veriđ tillit til skatta er 1.828 milljónir króna fyrir tímabiliđ, samsvarandi tala fyrir fyrra ár nemur 864 milljónum króna í hagnađ.

 

Efnahagur

 

 • Heildareignir Kers hf og dótturfélaga voru ţann 30. júní 22.706 milljónir króna og hafa hćkkađ um 1.079 milljónir króna frá áramótum.
 • Fastafjármunir nema 14.629 milljónum króna og hafa lćkkađ um 990 milljónir króna frá áramótum.
 • Eigiđ fé nemur 9.808 milljónum króna og hefur hćkkađ um 616 milljónir króna á fyrstu sex mánuđum ársins.
 • Eiginfjárhlutfall er 43,2% en var í byrjun árs 42,5%.
 • Skuldir og skuldbindingar nema alls 12.166 milljónum króna og hafa hćkkađ um 449 milljónir króna frá ársbyrjun.
 • Veltufjárhlutfall er 1,73 en var í byrjun árs 1,22.

 

 

 

Sjóđstreymi

 

 • Veltufé frá rekstri er 682 milljónir króna.
 • Handbćrt fé frá rekstri nemur 824 milljónum króna.
 • Fjárfestingar í varanlegum rekstrarfjármunum ađ frádregnu söluverđi rekstrar-fjármuna eru samkvćmt sjóđsstreymi 187 milljónir króna. 
 • Söluverđ eignarhluta í öđrum félögum umfram fjárfestingar í eignarhlutum í öđrum félögum samkvćmt sjóđsstreymi nema 2.293 milljónum króna.

 

 

Ytri ađstćđur og horfur

 

Rekstur félagsins á öđrum fjórđungi ársins er í samrćmi viđ rekstraráćtlanir ađ ţví undanskildu ađ söluhagnađur hlutabréfa nam mun hćrri fjárhćđ en ráđ var fyrir gert.

 

Afkoma félagsins á tímabilinu endurspeglast af stöđugu gengi og jákvćđri gengisţróun sem veriđ hefur frá ársbyrjun ţó svo ađ gengi íslensku krónunnar hafi heldur veikst á síđustu vikum. 

 

Gert er ráđ fyrir góđri afkomu ţađ sem eftir lifir árs verđi ekki um neinar meirháttar breytingar á ytri ađstćđum ađ rćđa.

 

Hlutabréf félagsins hafa veriđ afskráđ en skuldabréf félagsins eru enn skráđ í Kauphöll Íslands hf.

 

 

 

Nánari upplýsingar veitir Guđmundur Hjaltason forstjóri Kers hf. í síma 569 8367.

 

 


Til baka