Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
IAV
Íslenskir ađalverktakar - 6 mánađa uppgjör   28.8.2003 16:15:07
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 IAV062003.pdf

Niđurstađa af rekstri Íslenskra ađalverktaka hf. á fyrri helmingi ársins 2003:

 

Á stjórnarfundi Íslenskra ađalverktaka hf. ţann 28. ágúst 2003 var árshlutareikningur fyrir tímabiliđ janúar – júní 2003 stađfestur.  Árshlutareikningur Íslenskra ađalverktaka hf. hefur ađ geyma samstćđureikning félagsins og dótturfélaga ţess.  Hann er gerđur eftir sömu reikningsskilaađferđum og áriđ áđur.

 

Íslenskir ađalverktakar hf.             

 

 

 

 

 

 

Helstu tölur úr árshlutauppgjöri 30. júní 2003   ( í ţús. kr. )

 

 

 

 

 

 

S A M S T Ć Đ A

2003

2002

2001

2000

1999

1998

 

Jan. - júní

Jan. - júní

Jan. - júní

Jan. - júní

Jan. - júní

Jan. - júní

Rekstrarreikningur

 

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur

3.837.181

3.281.039

4.368.284

3.378.922

2.188.840

1.954.647

Rekstrargjöld

(3.564.379)

(3.009.117)

(3.894.957)

(3.033.861)

(1.996.314)

(1.816.494)

Hagnađur fyrir afskriftir

272.802

271.922

473.327

345.061

192.526

138.153

Afskriftir

(185.712)

(143.692)

(152.115)

(98.194)

(118.147)

(50.464)

Hagnađur fyrir fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)

87.090

128.230

321.212

246.867

74.379

87.689

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)

(4.713)

76.584

(561.226)

(138.351)

(7.577)

29.641

Hagnađur (Tap) af reglulegri starfsemi fyrir skatta

82.377

204.814

(240.014)

108.516

66.802

117.330

Reiknađur tekju- og eignarskattur

(19.540)

(56.428)

63.075

(41.057)

(26.158)

(57.662)

Hagnađur fyrir áhrif hlutdeildarfélags

62.837

148.386

(176.939)

67.459

40.644

59.668

Hagnađur (Tap) af rekstri hlutdeildarfélags

17.419

73.955

(37.506)

14.076

0

0

Hagnađur (Tap) tímabilsins

80.256

222.341

(214.445)

81.535

40.644

59.668

Efnahagsreikningur

 

 

 

 

 

 

Eignir:

 

 

 

 

 

 

Fastafjármunir

3.347.025

3.584.726

3.658.432

3.364.626

4.542.250

866.761

Veltufjármunir

5.092.059

4.429.925

5.097.878

6.861.656

3.924.085

3.442.200

Eignir alls

8.439.084

8.014.651

8.756.310

10.226.282

8.466.335

4.308.961

Eigiđ fé:

 

 

 

 

 

 

Eigiđ fé samtals

3.432.543

3.245.165

2.822.084

2.824.275

2.527.074

2.457.707

Hlutdeild minnihluta:

 

 

 

 

 

 

Hlutdeild minnihluta

0

0

0

0

175.768

0

Skuldir:

 

 

 

 

 

 

Skuldbindingar

348.928

203.788

247.897

132.544

88.650

0

Langtímaskuldir

2.885.310

1.772.728

1.890.814

1.635.118

1.657.129

75.933

Skammtímaskuldir

1.772.303

2.792.970

3.795.515

5.634.345

4.017.714

1.775.321

Skuldir samtals

5.006.541

4.769.486

5.934.226

7.402.007

5.763.493

1.851.254

Skuldir og eigiđ fé samtals

8.439.084

8.014.651

8.756.310

10.226.282

8.466.335

4.308.961

Kennitölur

 

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri

254.008

229.803

111.064

311.864

166.364

148.254

Handbćrt fé frá rekstri (til rekstrar)

1.758.146

922.693

(157.819)

(437.596)

(226.964)

59.052

Fjárfestingar í fastafjármunum

(97.628)

75.967

175.256

1.294.664

 

 

Veltufjárhlutfall

2,87

1,59

1,34

1,22

0,98

1,94

Eiginfjárhlutfall

40,7%

40,5%

32,2%

27,6%

29,8%

57,0%

Innra virđi

2,59

2,45

2,02

2,02

 

 

Afkoma á hverja krónu nafnverđs

0,06

0,17

-0,15

0,06

 

 

Arđur á hverja krónu nafnverđs

0,00

0,09

0,07

0,07

 

 

Ávöxtun eigin fjár

4,9%

14,8%

-14,2%

5,8%

 

 

Međalfjöldi starfsmanna

497

459

672

752

556

373

 

 

Rekstur á fyrri helmingi árs 2003

Rekstrartekjur samstćđu Íslenskra ađalverktaka hf. námu 3.837 milljónum króna á fyrri helmingi ársins 2003, samanboriđ viđ 3.281 milljónir króna á fyrri árshelmingi ársins 2002.  Hagnađur fyrir fjármagnsliđi, skatta og afskriftir (EBITDA) var 273 milljónir króna, samanboriđ viđ 272 milljónir króna á samatímabil á árinu 2002. 

Afskriftir tímabilsins eru 185 milljónir króna, en ţar á međal er sérstök aukaafskrift vegna aflagđra eigna ađ fjárhćđ 51 milljón króna.  Hagnađur fyrir fjármagnsliđi og skatta nam 87 milljónum króna á fyrri árshelmingi, til samanburđar viđ 128 milljónir króna á fyrri helmingi árs 2002.  Hagnađur félagsins fyrir skatta, ađ teknu tilliti til afkomu hlutdeildarfélags nam 100 milljónum króna samanboriđ viđ 279 milljónir króna á fyrri helmingi árs 2002.  Ađ teknu tilliti til reiknađra skatta nam hagnađur félagsins á fyrri helmingi ársins 2003  80 milljónum króna samanboriđ viđ 222 milljónir króna fyrir sama tímabil áriđ 2002.

Fjármagnsliđir voru nettó 5 milljónir króna til gjalda á fyrri helmingi ársins 2003, samanboriđ viđ ađ vera jákvćđir um 77 milljónir króna á fyrri helmingi ársins 2002.  Skýrist breyting á fjármagnsliđum ađ verulegu leyti af sveiflum á gengi íslensku krónunnar, en talsverđur hluti skulda félagsins er bundinn erlendum myntum. 

Félagiđ verđleiđréttir reikningsskil sín.  Ef reikningsskil hefđu ekki veriđ verđleiđrétt hefđi bókfćrđur hagnađur á fyrri árshelmingi ársins 2003 orđiđ 14 milljónum króna lćgri og eigiđ fé 146 milljónum króna lćgra.  Sá mismunur á hagnađi og breytingu eigin fjár vegna verđleiđréttinganna er ađ mestu tengdur afkomu hlutdeildarfélagsins Landsafls hf. og fasteignarekstri ţess.

 

Efnahagur

Heildareignir Íslenskra ađalverktaka hf. og dótturfélaga námu 8.439 milljónum króna í lok júní 2003 en voru 8.829 milljónir króna í árslok 2002.  Heildarskuldir samstćđunnar voru 5.006 milljónir króna í lok júní, en voru 5.520 milljónir króna í árslok 2002.  Bókfćrt eigiđ fé ţann 30. júní 2003 var 3.433 milljónir króna en í upphafi árs 3.309 milljónir króna.  Eiginfjárhlutfall í lok júní var  41% en ţađ var 37% í upphafi árs.  Innra virđi hlutafjár var 2,6 í lok júní en hlutfalliđ var 2,5 í upphafi árs.

 

Sjóđstreymi

Veltufé samstćđu Íslenskra ađalverktaka hf. frá rekstri á tímabilinu janúar til júní 2003 var 254 milljónir króna, samanboriđ viđ 230 milljónir króna á sama tímabili áriđ 2002.  Handbćrt fé í lok júní 2003 var 1.223 milljónir króna samanboriđ viđ 111 milljónir króna í upphafi árs.  Veltufjárhlutfall var 2,9 í lok júní samanboriđ viđ 1,9 í upphafi árs 2003. 

 

Starfsemi ÍAV á fyrrihelmingi árs 2003

Rekstur ÍAV á fyrri helmingi ársins 2003 er í samrćmi viđ vćntingar forsvarsmanna félagsins en í áćtlunum var gert ráđ fyrir umtalsvert lakri afkomu á fyrrihelmingi ársins en ţeim síđari.  Samkeppni á tilbođsmarkađi hefur veriđ hörđ ţađ sem af er ári, en ţó hefur félaginu nú tekist ađ afla sér nokkurra nýrra verkefna.  Má í ţví sambandi nefna byggingu íţróttarmannvirkis viđ Hofsstađaskóla í Garđabć, byggingu Rannsókna- og nýsköpunarhúss fyrir Háskólann á Akureyri og byggingu Hótels á horni Ađalstrćtis og Túngötu í Reykjavík. 

 

Nokkur óvissa var um rekstur félagsins á varnarsvćđum á tímabilinu sem m.a. leiddi til samdráttar á útbođsverkefnum á Keflavíkurflugvelli.  Helstu verkefni sem félagiđ vinnur nú ađ á Keflavíkurflugvelli eru endurbygging íbúđarblokka, malbikun norđur–suđur flugbrautar ásamt endurnýjun flugbrautarljósa, stćkkun flughlađa fyrir fragtflug auk margvíslegra ţjónustuverkefna.  Gengisţróun á tímabilinu var mjög óhagstćđ í verkefnum fyrir Varnarliđiđ og NATO.

Félagiđ hefur  tryggt sér nokkur áhugaverđ verkefni á sviđi jarđvinnu.  Ber ţar helst ađ geta byggingu sjóvarnagarđa og lóđarframkvćmdir undir Stálpípuverksmiđju í Reykjanesbć, byggingu snjóflóđavarnargarđa á Seyđisfirđi og framkvćmdir í miđbć Reykjavíkur.

 

Talsverđur hluti starfsemi félagsins byggir á eigin verkum og hefur félagiđ fengiđ úthlutađ lóđum fyrir íbúđir á Reyđarfirđi og Egilsstöđum og er unniđ ađ undirbúningi framkvćmda.  Ţá vinnur félagiđ ađ byggingu íbúđa í Reykjavík og Mosfellsbć, auk byggingar á skrifstofuhúsi á eigin lóđ viđ Borgartún 25 í Reykjavík.  Sala íbúđa hjá félaginu á fyrri helmingi ársins 2003 gekk samkvćmt áćtlun.  Vćntingar forsvarsmanna ÍAV standa til ţess ađ íbúđarsala á árinu 2003 verđi áţekk og á árinu 2002.  Á fyrri helmingi ársins 2003 afhenti félagiđ 66 nýjar íbúđir til íbúđakaupenda á byggingarsvćđum viđ Mánatún, Borgartún og Laugarnesveg í Reykjavík og viđ Klapparhlíđ í Mosfellsbć.

 

Félagiđ var lćgstbjóđandi í Héđinsfjarđargöng međ tilbođ upp á um 6,3 milljarđa króna sem var u.ţ.b. 3 % yfir kostnađaráćtlun en ríkisstjórn ákvađ eftir ađ tilbođ voru opnuđ ađ hafna öllum tilbođum og fresta verkinu.  Félagiđ hefur bođiđ Vegagerđinni ađ framlengja tilbođ sitt fram ađ nýjum verktíma en ţví tilbođi hefur ekki veriđ svarađ.

 

Loks skal geta ţess ađ Landsvirkjun hefur ákveđiđ ađ ganga til samninga viđ Fosskraft JV samstarfsfyrirtćki ÍAV,  Ístak,  Phil og Hochtief um byggingu ađkomuganga og stöđvarhúss Kárahnjúkavirkjunar en tilbođ í verkiđ voru opnuđ í byrjun júní. Verksamningsupphćđ er um 8,5 milljarđar króna.

 

Hjá Íslenskum ađalverktökum hf. og dótturfélögum ţess störfuđu ađ međaltali 497 starfsmenn á fyrri helmingi árs 2003.

 

Framtíđarhorfur

Ágćtlega hefur gengiđ ađ bćta verkefnastöđu félagsins á síđustu vikum eftir nokkurn samdrátt síđastliđinn vetur.  Talsvert vantar ţó enn á ađ afkastageta félagsins sé fullnýtt og verđur félagiđ ţví áfram virkur ţátttakandi á útbođsmarkađi, auk ţess sem áfram verđur unniđ ađ uppbyggingu íbúđa og annarra verkefna til endursölu.  Jafnframt verđur leitađ leiđa til ađ breikka tekjugrundvöll félagsins á sviđum tengdum núverandi starfsemi félagsins.

 

Félagiđ mun á nćstunni opna starfsstöđ á Austurlandi vegna verkefna sem ţegar eru í hendi og eru fyrirsjáanleg á svćđinu.

 

Framundan eru spennandi tímar á innlendum verktakamarkađi ţar sem framundan er tímabil einhverra mestu framkvćmda Íslandssögunnar.  ÍAV ćtlar sér verđugan hlut í ţeirri uppbyggingu sem fram mun fara á nćstu árum.

 

 

Eignarhaldsfélag AV ehf, sem er ađ meirihluta í eigu starfsmanna og stjórnenda Íslenskra ađalverktaka hf. og félögum ţeim tengdum, hefur nú eignast allt hlutafé í Íslenskum ađalverktökum hf.  Félagiđ hefur veriđ afskráđ úr Kauphöll Íslands, en skuldabréf félagsins eru skráđ í Kauphöllinni.

 

Árshlutareikning ÍAV má nálgast á skrifstofu félagsins ađ Höfđabakka 9 í Reykjavík, á skrifstofu félagsins á Keflavíkurflugvelli og á vefslóđinni: :  www.iav.is


Til baka