Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
OLIS
Olíuverzlun Íslands - 6 mánađa uppgjör   27.8.2003 14:24:23
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska  English
 OLÍS062003.pdf

Olíuverzlun Íslands hf. - Samstćđa

Helstu stćrđir úr rekstri 1. janúar - 30. júní 2003

 

 

 

Annar

 

Fyrri

 

 

ársfjórđungur

 

árshelmingur

 

(milljónir króna)

2003

2003

2002

 

Rekstrarreikningur

apríl-júní

jan-júní

jan-júní

Breyting

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur

3.221

6.010

5.848

2,8%

Kostnađarverđ seldra vara

(2.313)

(4.318)

(4.200)

2,8%

Hreinar rekstrartekjur

908

1.692

1.648

2,7%

Rekstrargjöld

(617)

(1.182)

(1.142)

3,5%

Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi

291

510

506

0,8%

EBITDA Í %

9,0%

8,5%

8,7%

 

 

 

 

 

 

Afskriftir

(77)

(156)

(141)

10,6%

Hreinar fjármunatekjur(gjöld)

-103

71

573

 

Hagnađur (tap) fyrir skatta

111

425

938

 

Skattar

(15)

(69)

(164)

 

 

 

 

 

 

Hagnađur(tap) tímabilsins

96

356

774

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

 

30/6'03

31/12'02

Breyting

 

 

 

 

 

Veltufjármunir

 

3.976

3.687

7,8%

Fastafjármunir

 

7.113

6.907

3,0%

Eignir samtals

 

11.089

10.594

4,7%

Skammtímaskuldir

 

2.204

1.682

31,0%

Langtímaskuldir

 

3.967

4.183

-5,2%

Skuldir samtals

 

6.171

5.865

5,2%

Eigiđ fé

 

4.918

4.729

4,0%

 

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé

 

11.089

10.594

4,7%

 

 

 

 

 

Kennitölur:

 

 

 

 

Arđsemi eigin fjár

 

15,1%

40,9%

 

Eiginfjárhlutfall

 

44,4%

44,6%

 

Veltufjárhlutfall

 

1,8

2,2

 

 

 

jan-júní

jan-júní

 

Veltufé frá rekstri

 

396

491

 

 

Rekstur

Hagnađur Olíuverzlunar Íslands hf. og dótturfélagsins Nafta ehf., eftir skatta, fyrstu sex mánuđi ársins varđ 356 milljónir króna, en á sama tímabili í fyrra var 774  milljóna króna hagnađur.  Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi (EBITDA), nam  510 milljónum króna, samanboriđ viđ 506 milljónir fyrstu sex mánuđi ársins 2002, sem er 8,5% af rekstrartekjum, á móti 8,7% á sama tímabili í fyrra. Á öđrum ársfjórđungi var hagnađur eftir skatta 96 milljónir króna og hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi 291 milljón króna eđa 9,0%.  Dótturfélagiđ Nafta ehf. er ađ fullu í eigu Olís, enginn rekstur er í félaginu og eingöngu haldiđ ţar utan um eignarhluti í sjávarútvegs­fyrirtćkjum.

Rekstur félagsins á tímabilinu einkenndist af nokkrum sveiflum á gengi íslensku krónunnar og nam gengishagnađur 90 milljónum króna og hreinar fjármunatekjur voru 71 milljón króna.  Fyrstu sex mánuđi ársins 2002 voru hreinar fjármunatekjur 573 milljónir og munar ţar 482 milljónum á milli ára. 

Rekstrartekjur Olís samstćđunnar námu á tímabilinu 6.010 milljónum króna samanboriđ viđ 5.848 milljónir króna á sama tíma í fyrra.  Rekstrargjöld voru 1.182 milljónir, samanboriđ viđ 1.142 milljónir fyrstu sex mánuđi ársins 2002 og hćkka um 3,5% á milli ára.  Hreinar rekstrartekjur á tímabilinu voru 1.692 milljónir, en 1.648 milljónir í fyrra á sama tíma, sem er 2,7% hćkkun. Afskriftir eru 156 milljónir, en voru 141 milljón á sama tíma  í fyrra.

Efnahagur og sjóđstreymi

Heildareignir samstćđunnar 30. júní námu 11.089 milljónum króna og heildarskuldir voru 6.171 milljón. Skuldir ađ frádregnum veltufjár­munum námu 2.195 milljónum.  Eigiđ fé 30. júní var 4.918 milljónir og hafđi aukist um 189 milljónir frá ársbyrjun eđa 4%.  Eiginfjárhlutfall var 44,4% en var í árslok síđasta árs 44,6%. 

Veltufé frá rekstri var 396 milljónir króna, en var á sama tíma í fyrra 491 milljón.  Veltufjárhlutfall var 1,8 og handbćrt fé  nam 481 milljón króna.

Fjárfestingar í varanlegum rekstrarfjármunum námu á tímabilinu 118 milljónum króna og í eignarhlutum í öđrum félögum 224 milljónum, eđa samtals 342 milljónir króna.

Horfur

Rekstur félagsins er ađ mestu í samrćmi viđ áćtlanir og búast stjórnendur félagsins viđ ţví ađ svo verđi áfram á árinu en ljóst er ađ gengisbreytingar íslensku krónunnar geta haft veruleg áhrif á afkomuna en sveiflur í gengi hafa veriđ töluverđar á árinu. 

 

*****************

 

 

Nánari upplýsingar veitir Einar Benediktsson í síma 515-1201.

 


Til baka