Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
FFB
Frjálsi fjárfestingarbankinn - 6 mánađa uppgjör   14.8.2003 14:51:13
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Fréttatilkynning uppgjör 6m2003.pdf
 Frjálsi fjárfestingarbankinn062003.pdf

Afkoma Frjálsa fjárfestingarbankans á fyrri árshelmingi 2003.

221 milljón króna hagnađur af Frjálsa fjárfestingarbankanum

Arđsemi eigin fjár 19,3%  -   Kostnađarhlutfall 25,7%

 

Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.

 

 

 

 

 

Lykiltölur úr árshlutareikningi í millj. króna

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstur

Jan-jún

Jan-jún

Breyting

%

2002

2001

 

2003

2002

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vaxtatekjur

894

919

 (25)

-2,7%

1.754

2.135

Vaxtagjöld

532

568

 (36)

-6,3%

1.055

1.782

Hreinar vaxtatekjur

362

351

11

3,1%

699

353

Ađrar rekstrartekjur

44

47

 (3)

-6,4%

163

526

Önnur rekstrargjöld

104

111

 (7)

-6,3%

209

285

Framlag í afskriftarsjóđ

30

30

0

0,0%

70

120

Hagnađur fyrir skatta

272

257

15

5,8%

583

474

Reiknađur tekju og eignaskattur

51

46

5

10,9%

100

12

Hagnađur tímabilsins

221

211

10

4,7%

483

462

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagur

30.6.2003

31.12.2002

Breyting

%

31.12.2001

 

 

 

 

 

 

 

 

Eignir      

 

 

 

 

 

 

Kröfur á lánastofnanir

277

474

-197

-41,6%

1.248

 

Útlán

12.234

11.647

587

5,0%

11.161

 

Markađsskuldabréf

4.581

4.599

-18

-0,4%

3.381

 

Eignahlutir í félögum

4

0

4

 

9

 

Ađrar eignir

54

54

0

0,0%

471

 

Eignir samtals

17.150

16.774

376

2,2%

16.270

 

 

 

 

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé

 

 

 

 

 

 

Skuld viđ lánastofnanir

7.234

6.486

748

11,5%

6.965

 

Lántaka

6.878

7.492

-614

-8,2%

6.786

 

Ýmsar skuldir

201

180

21

11,7%

53

 

Tekjuskattskuldbinding

226

226

0

0,0%

229

 

Eigiđ fé

2.611

2.390

221

9,2%

2.237

 

 

17.150

16.774

376

2,2%

16.270

 

 

 

 

 

 

 

 

Kennitölur

 

 

 

 

 

 

 

30.6.2003

30.6.2002

31.12.2002

31.12.2001

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vaxtamunur af međalstöđu heildarfjármagns

4,3%

4,6%

4,6%

3,3%

 

 

Arđsemi eigin fjár fyrir skatta

24,1%

24,4%

26,7%

22,9%

 

 

Arđsemi eigin fjár eftir skatta

19,3%

19,8%

22,1%

22,3%

 

 

Hlutfall kostnađar af tekjum

25,7%

27,8%

24,3%

32,4%

 

 

Hagnađur á hlut í krónum

0,20

0,19

0,44

0,42

 

 

Eiginfjárhlutfall skv. CAD

25,9%

24,7%

24,0%

21,8%

 

 

Afskriftareikn. sem hlutfall af útlánum

2,3%

2,3%

2,3%

2,3%

 

 

Almennur afskriftareikn. sem hlutfall af útlánum

1,7%

1,6%

1,7%

1,50%

 

 

Framlag í afskriftarreikning sem hlutf. af útlánum

0,5%

0,5%

0,6%

1,1%

 

 

Vanskil sem hlutfall af heildarútlánum

0,8%

1,1%

1,1%

1,20%

 

 

 

 

Hagnađur Frjálsa fjárfestingarbankans hf. á fyrri árshelmingi 2003 var 272 milljónir króna fyrir skatta og 221 milljónir krónur eftir skatta. Afkoman er 10 milljónum króna betri eftir skatta boriđ saman viđ niđurstöđur fyrir sama tímabil 2002.  Afkoman er í samrćmi viđ áćtlanir bankans en gert var ráđ fyrir 212 m.kr. hagnađi eftir skatta.

 

Eigiđ fé bankans var 2,6 milljarđar króna í lok tímabilsins og nam arđsemi eigin fjár 19,3%. Eiginfjárhlutfall á CAD grunni er 25,9% en má lćgst vera 8% samkvćmt lögum.

 

Vaxtamunur  af međalstöđu heildarfjármagns var á tímabilinu 4,3% samanboriđ viđ  4,6% á sama tímabili 2002.

 

Ađrar tekjur námur 44 milljónum króna samanboriđ viđ 47 milljónir króna á sama tímabili 2002.  Á međal annarra tekna nam gengistap 3 milljónum króna samanboriđ viđ 7 milljóna króna gengishagnađ sama tímabil 2002.

 

Kostnađur sem hlutfall af tekjum var 25,7% á tímabilinu samanboriđ viđ 27,8% á sama tímabili 2002.

 

Útlán hćkkuđu um 5% frá áramótum og námu í lok tímabilsins 12,2 milljörđum króna samanboriđ viđ 11,6 milljarđa króna í byrjun árs.

 

Vanskil sem hlutfall af heildarútlánum námu í lok tímabilsins 0,8% og er ţađ lćkkun úr 1,1% um áramót.  Hlutfall afskriftareiknings útlána af útlánum og veittum ábyrgđum var 2,3% í lok tímabilsins sem er sama hlutfall og í upphafi árs.

 

Hćgt er ađ nálgast árshlutareikninginn ásamt eldri uppgjörum á www. frjalsi.is.

 

Nánari upplýsingar veitir Kristinn Bjarnason framkvćmdastjóri í síma 540-5000

 

 


Til baka