Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
SKST
Skagstrendingur - 6 mánađa uppgjör   8.8.2003 10:22:32
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Skagstrendingur-30. júní 2003.pdf

Tap af rekstri 46,5 milljónir króna

 

Rekstur Skagstrendings hf. skilađi tapi upp á 46,5 milljónir króna fyrstu sex mánuđi ársins, samanboriđ viđ 152 milljóna króna hagnađ á sama tímabili áriđ áđur. Lakari afkomu má rekja til styrkingar krónunnar og slćmrar afkomu rćkjuvinnslu.

 

Skagstrendingur er eitt ţriggja félaga sem mynda Brim, dótturfélag Eimskipafélags Íslands hf., og stýrir Skagstrendingur rćkjuvinnslu Brims á Skagaströnd og Hólmavík og rekur ađ auki frystitogarana Arnar og Örvar.

 

Afkoman versnar og framlegđin minnkar

 

Velta Skagstrendings fyrstu sex mánuđi ársins var 1,3 milljarđar króna og jókst lítillega á milli ára. Veltufé frá rekstri var 32 milljónir króna, samanboriđ viđ 158 milljónir á sama tíma í fyrra.

 

Vergur hagnađur Skagstrendings (EBITDA) var 93 milljónir króna á tímabilinu og versnađi um rúmar 100 milljónir frá árinu áđur. Afskriftir námu samtals 140 milljónum króna og fjármagnsliđir voru neikvćđir um 8,5 milljónir. Á sama tímabili áriđ áđur voru ţeir jákvćđir um 120 milljónir króna. Ţegar tekiđ hefur veriđ tillit til skatta er félagiđ gert upp međ 46,5 milljóna króna tapi en á sama tímabili áriđ áđur nam hagnađur 152 milljónum.

 

Meginbreytingin á milli ára er sú ađ krónan hefur styrkst, auk ţess sem afkoma rćkjuvinnslunnar var mun verri á fyrri hluta ţessa árs en á sama tíma áriđ áđur. Ţá er Hólmadrangur ehf. á Hólmavík nú hluti af samstćđu Skagstrendings en Dvergasteinn á Seyđisfirđi hluti af Útgerđarfélagi Akureyringa hf.

 

Eignir Skagstrendings í árslok námu ađ bókfćrđu verđmćti tćpum 3,7 milljörđum króna, skuldir voru 2,7 milljarđađar og eigiđ fé ţví um 900 milljónir króna.

 

Tilkynning ţessi er send í samrćmi viđ reglur Kauphallar Íslands um skyldu skuldabréfaútgefenda til ađ skila hálfsársuppgjöri.

 

Međfylgjandi eru lykiltölur úr rekstri Skagstrendings hf. fyrir fyrstu sex mánuđina  og samanburđur viđ sama tímabil áriđ áđur.

 

Tilkynning frá Skagstrendingi hf.  fimmtudaginn 7. ágúst 2003.

 


 

 

Skagstrendingur hf.

 

 

 

 

 

Tölulegt yfirlit samstćđunnar 1999- 2003

 

 

 

 

 

milljónir króna á verđlagi hvers árs

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstur fyrstu sex mánuđi áranna

2003

2002

2001

2000

1999

 

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur

1.304

1.271

1.122

1.125

1.162

Rekstrargjöld

1.210

1.073

900

862

953

Vergur hagnađur:

93

198

222

263

209

Hlutfall af veltu:

7%

16%

20%

23%

18%

 

 

 

 

 

 

(-)Tap/hagnađur vegna sölu eigna

0

0

1

1

0

Hagnađur án afskrifta og fjármagnsliđa

93

198

223

264

209

 

 

 

 

 

 

Afskriftir

-140

-126

-120

-92

-77

 

 

 

 

 

 

Afkoma fyrir fjármagnsliđi

-47

72

103

172

132

 

 

 

 

 

 

Fjármagnsliđir

-8

120

-300

-52

-3

 

 

 

 

 

 

Afkoma af reglulegri starfsemi f. skatta

-55

192

-197

120

129

 

 

 

 

 

 

Tekju- og eignaskattur

8

-40

58

-47

-3

Hlutdeild minnihluta/óinnl gengist. eignahl

0

0

-1

-122

3

 

 

 

 

 

 

Hagnađur (tap) tímabilsins

-47

152

-140

-49

129

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri

32

158

143

209

174

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagur í lok

2003/6

2002

2001

2000

1999

 

 

 

 

 

 

Fastafjármunir

2.566

2.270

2.601

2.556

2.181

 

 

 

 

 

 

Veltufjármunir

1.121

875

764

810

793

 

 

 

 

 

 

Heildareignir

3.686

3.145

3.365

3.366

2.974

 

 

 

 

 

 

Eigiđ fé

912

1.016

862

977

1.093

 

 

 

 

 

 

Langtímaskuldir

1.523

1.021

1.752

1.324

1.340

 

 

 

 

 

 

Skammtímaskuldir

1.252

1.108

751

1.065

541

 

 

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé alls

3.686

3.145

3.365

3.366

2.974

 

 

 

 

 

 

Nettóskuldir

1.654

1.254

1.739

1.579

1.088

 

 

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall

0,90

0,79

1,02

0,76

1,47

Eiginfjárhlutfall

0,25

0,32

0,26

0,29

0,37

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Til baka