Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
FL
SJVA
SKEL
Skeljungur flaggar í Flugleiðum og Sjóvá-Almennum tryggingum   6.8.2003 12:10:23
Flokkur: Flagganir      Íslenska

Eftir sölu á 122.672.340 hlutum í Flugleiðum hf. til Sjóvá-Almennra trygginga hf. á Skeljungur hf. ekki eignarhlut í Flugleiðum hf. Skeljungur hf. átti fyrir 5,31% eignarhlut í Flugleiðum hf.

 

Eftir sölu á 60.611.274 hlutum í Sjóvá-Almennum tryggingum hf. á Skeljungur hf. ekki eignarhlut í Sjóvá-Almennum tryggingum hf., en Skeljungur átti fyrir viðskiptin 10,36% hlut í Sjóvá-Almennum tryggingum hf.

 


Til baka