Hagnađur félagsins 130 millj. króna
Árshlutareikningur
Skeljungs hf. fyrir fyrstu sex mánuđi ársins 2003, var lagđur fram og
stađfestur af stjórn og forstjórum félagsins á stjórnarfundi í dag.
Reikningurinn er yfirfarinn og áritađur af endurskođendum félagsins. Árshlutareikningurinn er samstćđureikningur
sem tekur til Skeljungs hf. og dótturfélaganna Hans Petersen hf. og
Bensínorkunnar ehf. Í efnahagsreikningi samstćđunnar 30. júní er Hans Petersen
hf. fariđ út ţar sem félagiđ var selt í lok tímabilsins.
Úr árshlutareikningi Skeljungs hf. janúar
- júní 2003
Í
ţús. kr. á verđlagi hvors árs.
|
Annar ársfjórđungur
1.4. – 30.6.
|
Fyrri árshelmingur
1.1 – 30.6
|
Fyrri árshelmingur
1.1 – 30.6
|
|
2003
|
2003
|
2002
|
|
|
|
|
Rekstrartekjur
|
3.843.996
|
7.137.181
|
7.365.550
|
Kostnađarverđ
seldra vara
|
(2.941.835)
|
(5.437.229)
|
(5.549.724)
|
Hreinar
rekstrartekjur
|
902.161
|
1.699.952
|
1.815.826
|
|
|
|
|
Rekstrargjöld
án afskr.
|
707.133
|
(1.414.191)
|
(1.341.855)
|
Hagn.
fyrir afskr. og fjármgj. (EBITDA)
|
195.028
|
285.761
|
473.971
|
Afskriftir
|
(111.248)
|
(208.095)
|
(201.657)
|
|
|
|
|
Hagn.
fyrir fjárm.tekj./gjöld
|
83.780
|
77.666
|
272.314
|
Hreinar
fjármagnstekjur/gjöld
|
(2.570)
|
167.603
|
438.181
|
Áhrif
hludeildarfélaga
|
(84.960)
|
(99.245)
|
8.907
|
Hagnađur/(tap)
fyrir skatta
|
(3.750)
|
146.024
|
723.417
|
Tekjuskattur
|
4.482
|
(16.387)
|
(124.216)
|
Hagnađur
tímabilsins
|
732
|
129.637
|
595.186
|
|
|
|
|
Veltufé
frá rekstri
|
|
420.586
|
571.301
|
|
|
|
|
Kennitölur:
|
|
30.6.2003
|
31.12. 2002
|
Efnahagur:
|
|
|
|
Eigiđ
fé
|
|
5.515.779
|
5.535.413
|
Eiginfjárhlutfall
|
|
39,1%
|
43%
|
Veltufjárhlutfall
|
|
0,98
|
0,81
|
|
|
|
|
Rekstur:
|
|
30.6.2003
|
30.6.2002
|
Arđsemi
eigin fjár
|
|
4,8%
|
30,7%
|
Afkoma á 2. ársfjórđungi
Rekstrartekjur
Skeljungs hf. og dótturfélaga voru 3.844 milljónir króna á öđrum ársfjórđungi
2003 og kostnađarverđ seldra vara 2.942 milljónir króna. Hreinar rekstrartekjur
tímabilsins voru ţví 902 milljónir króna sem er liđlega 104 milljóna króna
hćkkun frá fyrsta ársfjórđungi ţegar hreinar rekstrartekjur voru 798 milljónir
króna. Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsgjöld
(EBITDA) á öđrum ársfjórđungi var 195
milljónir króna samanboriđ viđ 91 milljón króna á fyrsta ársfjórđungi. Hagnađur ađ teknu tilliti til skatta var tćp
1 milljón króna á öđrum ársfjórđungi en var 129 milljónir króna á fyrsta
ársfjórđungi.
Afkoma á fyrri hluta ársins 2003
Hagnađur
Skeljungs hf. og dótturfélaga fyrir skatta nam 146 milljónum króna fyrstu sex
mánuđi ársins 2003. Ţegar tekiđ hefur veriđ tillit til reiknađra skatta nemur
hagnađur Skeljungs hf. 130 milljónum króna fyrstu sex mánuđi ársins. Ţetta er
veruleg breyting miđađ viđ sama tímabili áriđ 2002 en ţá var niđurstađa
rekstrarreiknings samstćđunnar 595 milljóna króna hagnađur eftir skatta. Hér
rćđur mestu ađ fjármagnsliđir sem voru hagstćđir um 438 milljónir króna á fyrri
hluta síđasta árs skila 168 milljónum króna á fyrstu 6 mánuđum ţessa árs. Ţá
vegur hlutdeild í tapi hlutdeildarfélaga einnig ţungt og áhrifin eru neikvćđ um
99 milljóna króna á fyrri hluta ársins en voru jákvćđ um 9 milljónir króna á
sama tíma í fyrra.
Hreinar
rekstrartekjur samstćđunnar á fyrri hluta ársins, ţegar tekiđ hefur veriđ
tillit til kostnađarverđs seldra vara námu 1.700 milljónum króna en voru á sama
tíma í fyrra 1.816 milljónir króna og höfđu ţví lćkkađ um tćpar 116 milljónir
króna, eđa um 6,4%. Lćkkandi tekjur samstćđunnar skýrast fyrst og fremst af
minni eldsneytissölu.
Rekstrarkostnađur samstćđunnar međ afskriftum fyrstu
sex mánuđi ársins 2003 nam
1.622 milljónum króna á móti 1.544 milljónum króna á
fyrri hluta ársins 2002 og hefur ţví hćkkađ um 5% milli ára. Hćkkun
rekstrarkostnađar stafar fyrst og fremst af auknum launakostnađi sem međal
annars má rekja til ţess ađ tvćr bensínstöđvar sem voru í útleigđum rekstri
voru teknar í eigin rekstur. Afskriftir samstćđunnar voru 208 milljónir króna fyrstu
sex mánuđi ársins á móti 202 milljóna króna afskriftum á sama tíma áriđ
áđur.
Efnahagur
Hlutafé
Skeljungs hf. var 742 milljónir króna ţann 30. júní síđastliđinn. Eigiđ fé Skeljungs hf. nam 5.516 milljónum
króna ţann 30. júní 2003 og hefur lćkkađ um 20 milljónir króna frá
áramótum. Eiginfjárhlutfall er nú 39,1%
en ţađ var á sama tíma í fyrra 40,0%. Veltufjárhlutfall Skeljungs hf. var 0,98
í lok júní síđastliđinn. Heildareignir samstćđunnar námu 14.111 milljónum króna
ţann 30. júní og höfđu aukist um 1.210 milljónir króna frá ţví í árslok 2002
ţegar heildareignir Skeljungs hf. námu 12.901 milljónum króna.
Horfur
Afkoma
félagsins á fyrri hluta ársins hefur versnađ miđađ viđ sama tíma á síđasta ári
sem var óvenju hagstćtt vegna mikils gengishagnađar sem ţá féll til. Afkoma
félagsins ţađ sem af er árinu er óviđunandi en hún helgast međal annars af
minni eldsneytissölu sem fyrst og fremst má rekja til samdráttar í lođnuveiđum
og minni sölu flugeldsneytis. Slök afkoma dóttur- og hlutdeildarfélaga veldur vonbrigđum
en viđ ţví hefur veriđ brugđist međ ţví međal annars ađ selja dótturfélagiđ
Hans Petersen hf. Ţá eru í gangi
skipulagsbreytingar sem miđa ađ aukinni skilvirkni og lćkkun kostnađar. Áhrifa
ţessara ađgera mun fara ađ gćta á síđasta ársfjórđungi.
Skeljungur hf.
10 stćrstu hluthafar Skeljungs hf. 30. júlí 2003
Nafnverđ
hlutafj.
millj.
króna %
Kaupţing Búnađarbanki hf.
|
299,3 “
|
39,62
|
Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
|
189,0 “
|
25,02
|
Burđarás hf.
|
176,4 “
|
23,35
|
Íslandsbanki hf..
|
13,5
“
|
1,79
|
Skeljungur hf.
|
13,2
“
|
1,75
|
Tryggingamiđstöđin hf.
|
8,6
“
|
1,14
|
VVIB hf. sjóđur 6
|
6,3
“
|
0,83
|
Ólafur Walter Stefánsson
|
5,6 “
|
0,74
|
Sigríđur Jónsdóttir
|
5,4 “
|
0,72
|
Björn Hallgrímsson
|
4,2
“
|
0,55
|
|
|
|
Fjöldi hluthafa
30/7 2003: 301
|
|
|
Heildar
hlutafé: 755,4 millj. kr.
|
|
|
|
|
|
|
|
|