Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
SKEL
Skeljungur - Viđrćđur um yfirtökutilbođ í alla hluti í Skeljungi hf.   28.7.2003 10:32:37
Flokkur: Fyrirtćkjafréttir      Íslenska

 

Burđarás ehf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Kaupţing Búnađarbanki hf. eiga í viđrćđum um hugsanlegt yfirtökutilbođ vegna  hlutabréfa í Skeljungi. Ef af yfirtökutilbođi yrđi vćri ţađ á genginu 15,9, en ađ öđru leyti er á ţessu stigi mála ekki ljóst hvernig slíkt tilbođ yrđi útfćrt. Eignarhlutur félaganna ţriggja í Skeljungi nú er sem hér segir: Burđarás á nú 23,35% hlutafjár, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. eiga 25,02% hlutafjár og Kaupţing Búnađarbanki hf. á um 39,2% hlutafjár. Viđrćđum vegna málsins verđur flýtt sem verđa má og er stefnt ađ ţví ađ ţeim verđi lokiđ innan viku.

 

Eftirtaldir ađilar teljast innherjar vegna viđskipta međ hlutabréf Skeljungs: Benedikt Jóhannesson er stjórnarformađur Burđaráss ehf. og Skeljungs hf. Friđrik Jóhannsson, er framkvćmdastjóri Burđaráss ehf. og varamađur í stjórn Skeljungs hf. Kristinn Björnsson forstjóri Skeljungs hf. er stjórnarmađur í Sjóvá-Almennum tryggingum hf. Hörđur Sigurgestsson situr í stjórn Burđaráss ehf. og Skeljungs hf.  Guđný Björnsdóttir, lögfrćđingur hjá Sjóvá-Almennum tryggingum hf situr í stjórn Skeljungs hf.

 

 


Til baka