Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
RNH
Skuldabréf Reykjaneshafnar (RNH 03 1) verða skráð 30. júlí nk.   28.7.2003 09:23:21
Flokkur: Skráningar / afskráningar      Íslenska  English

Skuldabréf Reykjaneshafnar, 1. flokkur 2003 (RNH 03 1), að upphæð 350 m.kr. að nafnvirði verða skráð 30. júlí 2003. Útgáfudagur var 30. apríl 2003, gjalddagi er 1. maí 2008. Bréfin bera fasta 5,8% vexti sem reiknast frá útgáfudegi, þá ber að greiða á sex mánaða fresti, í fyrsta sinn 1. maí 2004. Skuldabréfin eru verðtryggð, þau eru bundin vísitölu neysluverðs með grunnvísitölu í apríl 2003 sem er 226,7 stig. Bréfin eru gefin út í 10 m.kr. einingum.

 

Auðkenni: RNH 03 1. ISIN-auðkenni: IS0000007789. Orderbook ID: 21850.

 

Umsjón með skráningu: Íslandsbanki hf.

 


Til baka