Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
OLIS
Olíuverzlun Íslands hf. - Afskráning hlutabréfa   21.7.2003 16:04:58
Flokkur: Skráningar / afskráningar   Tilkynningar frá Kauphöllinni      Íslenska  English
Kauphöll Íslands hf. hefur samþykkt fram komna beiðni stjórnar Olíuverzlunar Íslands hf. um afskráningu hlutabréfa félagsins af Aðallista Kauphallarinnar. Félagið uppfyllir ekki skráningarskilyrði þar sem að einn hluthafi, FAD 1830 ehf., hefur eignast yfir 98% hlutafjár í félaginu, og hefur jafnframt ákveðið að nýta innlausnarrétt gagnvart minnihluta hluthafa í samræmi við 24.-25. gr. laga um hlutafélög nr. 2/1995. Félagið verður afskráð í lok viðskiptadags 31. júlí 2003. Afskráningin er gerð með vísan til 1. mgr. 39. gr. reglna um skráningu verðbréfa í Kauphöll Íslands.


Til baka