Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
THHR
Ţórshafnarheppur - Ársreikningur   18.7.2003 15:18:03
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Ţórshafnarhreppur - Ársreikningur 2002.pdf
Hreppsnefnd Ţórshafnarhrepps afgreiddi ársreikning 2002 međ seinni umrćđu á fundi sínum miđvikudaginn 2. júlí s.l. Samkvćmt ársreikningi námu tekjur sveitarsjóđs kr. 169.964.330,- en gjöld kr. 160.458.099,-. Ađ teknu tilliti til afskrifta ađ  fjárhćđ kr. 14.135.831,- og fjármagnsliđa ađ fjárhćđ kr. 8.542.620,- var halli á sveitarsjóđi kr. 13.172.220,-. Fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2002 gerđi ráđ fyrir halla ađ fjárhćđ kr. 8.334.000,-.


Til baka