Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
OLIS
Olíuverslun Íslands - Innherjaviðskipti á grundvelli yfirtökutilboðs FAD 1830   14.7.2003 10:05:08
Flokkur: Viðskipti innherja      Íslenska

Á grundvelli yfirtökutilboðs FAD 1830 ehf. til hluthafa Olíuverslunar Íslands hf., sem stóð frá 12. júní 2003- 10. júlí 2003, seldu eftirtaldir innherjar og fjárhagslega tengdir aðilar öll hlutabréf sín í félaginu. Söluverðið var 10,00 kr. fyrir hverja krónu nafnverðs og var greitt fyrir hlutina með peningum.

 

Nafn innherja og staða:

Kennitala:

Selt hlutafé að nv:

Drimla ehf

411194-2489

852.344 kr.

Einar Benediktsson, forstjóri Olíuverslunar Íslands hf

060551-7319

500.000 kr.

Gísli Baldur Garðarsson, formaður stjórnar Olíuverslunar Íslands hf

011150-5949

900.000 kr.

Guðrún Erla Leifsdóttir

101061-4349

20.000 kr.

Gunnar Sigvaldason, varamaður í stjórn Olíuverslunar Íslands hf

151038-2719

525.667 kr.

Þormóður Rammi Sæberg hf

681271-1559

787.500 kr.

 

 

Drimla efh er í eigu Einars Benediktssonar og fjárhagslega tengdra aðila. Gunnar Sigvaldason, er framkvæmdastjóri Þormóðs Ramma Sæberg hf. Guðrún Erla Leifsdóttir er aðstoðarmaður forstjóra Olíuverslunar Íslands hf.

 


Til baka