Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
SKRR
Flöggun vegna breytinga á eignarhaldi í Skýrr hf.   27.6.2003 17:17:54
Flokkur: Flagganir      Íslenska  English

Lífeyrissjóður Bankastræti 7 seldi þann 27. júní 2003 kr. 35.434.158 að nafnverði hlutafjár í Skýrr hf. Eignarhlutur Lífeyrissjóðs Bankastræti 7 er nú 0% en var áður 13,5%. 

 

Íslandsbanki hf. seldi þann 27. júní 2003 kr. 18.935.520 að nafnverði hlutafjár í Skýrr hf. Eignarhlutur Íslandsbanka  er nú 0% en var áður 7,19%. 

 

Ofangreind viðskipti voru gerð með fyrirvara um samþykki hluthafafundar kaupanda, Opinna Kerfa Group hf.

 

 


Til baka