Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
PLST
Plastprent - Dagskrá ađalfundar 30. júní 2003   20.6.2003 10:36:48
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska

Ađalfundur Plastprents hf. verđur haldinn mánudaginn 30. júní 2003 kl. 16:00 í húsnćđi félagsins ađ Fosshálsi 17-25, Reykjavík.

 

Dagskrá:

1.  Venjuleg ađalfundarstörf samkvćmt 18. gr. samţykkta félagsins.

2.  Tillaga um heimild til stjórnar til kaupa á eigin hlutabréfum félagsins samkvćmt 55. grein hlutafélagalaga.

3.  Önnur mál, löglega upp borin.

 

Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins, munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir ađalfund.  Fundargögn verđa afhent á fundarstađ.

 

Stjórn Plastprents hf.

 


Til baka