|
|
|
|
Prentvæn útgáfa
|
|
MOS
|
|
|
|
|
Fréttatilkynning til Kauphallar.
Ársreikningur
Mosfellsbæjar fyrir árið 2002 var samþykktur í bæjarstjórn Mosfellsbæjar þann
30. apríl 2003.
Verulegar
breytingar hafa orðið á reikningsskilum sveitarfélagsins í samræmi við
sveitarstjórnarlög, lög um ársreikninga, reglugerð um bókhald og ársreikninga
sveitarfélaga og auglýsingar félagsmálaráðuneytisins um reikningsskil
sveitarfélaga.
Helsta breytingin
frá því sem var á fyrra ári snýr að nýrri skipan rekstrareininga
sveitarfélagsins, en starfseminni er nú skipt í A hluta annarsvegar og B hluta hinsvegar. Til A hluta, þ.e. sveitarsjóðs, telst starfsemi sem að hluta eða
öllu leyti er fjármögnuð með skatttekjum.
Hér er um að ræða aðalsjóð, en auk hans Eignasjóð og Þjónustumiðstöð
Mosfellsbæjar. Til B hluta teljast
fjárhagslega sjálfstæð fyrirtæki sem að hálfu eða meirihluta eru í eigu
sveitarfélagsins, en rekstur þessara fyrirtækja er fjármagnaður með
þjónustutekjum. Fyrirtæki sem falla
undir B hluta starfsemi sveitarfélagsins eru Hitaveita Mosfellsbæjar, Vatnsveita Mosfellsbæjar, Fráveita
Mosfellsbæjar, Félagslegar íbúðir, Þjónustumiðstöðin Hlaðhömrum og
Félagsheimilið Hlégarður. Í
ársreikningnum er gerð nánari grein fyrir reikningsskilaaðferðum og þeim
breytingum sem á þeim hafa orðið frá fyrra ári.
Rekstrarartekjur sveitarfélagsins
á árinu námu 1.836,30 millj. kr. samkvæmt saman-teknum ársreikningi fyrir A og
B hluta, en þar af námu rekstrartekjur A hluta 1.630,0 millj. kr. Álagningarhlutfall útsvars var 12,65% en
lögbundið hámark þess er 13,03%. Álagningarhlutfall fasteignagjalda í A-flokki
nam 0,32% en lögbundið hámark þess er 0,5% og í B-flokki nam
álagningarhlutfallið 1,0% en lögbundið hámark þess er 1,32% auk heimildar
sveitarstjórna til að hækka álagningu beggja flokkanna um allt að 25%. Rekstarniðurstaða sveitarfélagsins, samkvæmt
samanteknum ársreikningi A og B hluta, var neikvæð um 133,5 millj. kr., en
rekstrarniðurstaða A hluta var neikvæð um 121,1 millj. kr. samkvæmt
rekstrarreikningi. Eigið fé
sveitarfélagsins í árslok 2002 nam 1.244,2 millj. kr. samkvæmt
efnahagsreikningi, en þar af nam eigið fé A hluta 566,2 millj. kr.
Helstu
niðurstöðutölur samstæðureiknings eru þessar, í milljónum króna:
Rekstrarreikningur:
|
|
|
|
|
|
|
Sveitarsjóður
|
|
|
Samantekið
|
|
|
A
hluti
|
|
|
A og
B hluti
|
|
|
2002
|
Áætlun
|
|
2002
|
Áætlun
|
Rekstrartekjur:
|
|
|
|
|
|
Skatttekjur
|
1.301
|
1.353
|
|
1.301
|
1.353
|
Framlag jöfnunarsjóðs
|
146
|
133
|
|
146
|
133
|
Aðrar tekjur
|
183
|
180
|
|
389
|
395
|
|
1.630
|
1.666
|
|
1.836
|
1.881
|
|
|
|
|
|
|
Rekstrargjöld:
|
|
|
|
|
|
Laun og launat.gjöld
|
1.075
|
1.094
|
|
1.085
|
1.103
|
Annar rekstrarkostnaður
|
628
|
580
|
|
709
|
677
|
|
1.703
|
1.674
|
|
1.794
|
1.780
|
|
|
|
|
|
|
Afskriftir
|
79
|
77
|
|
133
|
129
|
Fjármunatekjur (gjöld)
|
31
|
(75)
|
|
(43)
|
(177)
|
|
|
|
|
|
|
Rekstrarniðurstaða
(neikvæð)
|
(121)
|
(160)
|
|
(134)
|
(205)
|
Úr
efnahagsreikningi:
|
|
|
|
|
|
|
Sveitarsjóður
|
|
|
Samantekið
|
|
|
A
hluti
|
|
|
A og
B hluti
|
|
|
2002
|
2001
|
|
2002
|
2001
|
|
|
|
|
|
|
Eignir:
|
|
|
|
|
|
Fastafjármunir
|
3.427
|
3.330
|
|
4.574
|
4.488
|
Veltufjármunir
|
335
|
347
|
|
315
|
337
|
Eignir
samtals
|
3.762
|
3.677
|
|
4.888
|
4.825
|
|
|
|
|
|
|
Skuldir
og eigið fé:
|
|
|
|
|
|
Heildarskuldir
|
3.195
|
2.989
|
|
3.644
|
3.448
|
Eigið fé
|
566
|
687
|
|
1.244
|
1.378
|
Skuldir
og eigið fé samtals
|
3.762
|
3.677
|
|
4.888
|
4.825
|
Sjóðsstreymi:
|
|
|
|
|
|
Sveitarsjóður
|
|
Samantekið
|
|
|
A
hluti
|
|
A og
B hluti
|
|
|
2002
|
Áætlun
|
2002
|
Áætlun
|
|
|
|
|
|
Veltufé frá (til) rekstrar
|
(103)
|
(17)
|
(49)
|
8
|
Handbært frá (til) rekstrar
|
(121)
|
(122)
|
(69)
|
(91)
|
Fjárfestingahreyfingar
|
(158)
|
(136)
|
(202)
|
(157)
|
Fjármögnunarhreyfingar
|
277
|
258
|
270
|
248
|
Handbært fé í árslok
|
2
|
3
|
2
|
3
|
Ársreikning bæjarsjóðs Mosfellsbæjar má
nálgast á heimasíðu bæjarins www.mos.is undir liðnum Stjórnsýsla.
|
|
|
|
Prentvæn útgáfa
|
|
MOS
|
|
|
Mosfellsbær - Ársreikningur |
13.6.2003 10:20:07 |
Flokkur:
Afkomufréttir Skuldabréfafréttir
|
Íslenska
|
|
|
Þessi frétt hefur verið leiðrétt |
|
|
Fréttatilkynning til Kauphallar.
Ársreikningur
Mosfellsbæjar fyrir árið 2002 var samþykktur í bæjarstjórn Mosfellsbæjar þann
30. apríl 2003.
Verulegar
breytingar hafa orðið á reikningsskilum sveitarfélagsins í samræmi við
sveitarstjórnarlög, lög um ársreikninga, reglugerð um bókhald og ársreikninga
sveitarfélaga og auglýsingar félagsmálaráðuneytisins um reikningsskil
sveitarfélaga.
Helsta breytingin
frá því sem var á fyrra ári snýr að nýrri skipan rekstrareininga
sveitarfélagsins, en starfseminni er nú skipt í A hluta annarsvegar og B hluta hinsvegar. Til A hluta, þ.e. sveitarsjóðs, telst starfsemi sem að hluta eða
öllu leyti er fjármögnuð með skatttekjum.
Hér er um að ræða aðalsjóð, en auk hans Eignasjóð og Þjónustumiðstöð
Mosfellsbæjar. Til B hluta teljast
fjárhagslega sjálfstæð fyrirtæki sem að hálfu eða meirihluta eru í eigu
sveitarfélagsins, en rekstur þessara fyrirtækja er fjármagnaður með
þjónustutekjum. Fyrirtæki sem falla
undir B hluta starfsemi sveitarfélagsins eru Hitaveita Mosfellsbæjar, Vatnsveita Mosfellsbæjar, Fráveita
Mosfellsbæjar, Félagslegar íbúðir, Þjónustumiðstöðin Hlaðhömrum og
Félagsheimilið Hlégarður. Í
ársreikningnum er gerð nánari grein fyrir reikningsskilaaðferðum og þeim
breytingum sem á þeim hafa orðið frá fyrra ári.
Rekstrarartekjur sveitarfélagsins
á árinu námu 1.836,30 millj. kr. samkvæmt saman-teknum ársreikningi fyrir A og
B hluta, en þar af námu rekstrartekjur A hluta 1.630,0 millj. kr. Álagningarhlutfall útsvars var 12,65% en
lögbundið hámark þess er 13,03%. Álagningarhlutfall fasteignagjalda í A-flokki
nam 0,32% en lögbundið hámark þess er 0,5% og í B-flokki nam
álagningarhlutfallið 1,0% en lögbundið hámark þess er 1,32% auk heimildar
sveitarstjórna til að hækka álagningu beggja flokkanna um allt að 25%. Rekstarniðurstaða sveitarfélagsins, samkvæmt
samanteknum ársreikningi A og B hluta, var neikvæð um 133,5 millj. kr., en
rekstrarniðurstaða A hluta var neikvæð um 121,1 millj. kr. samkvæmt
rekstrarreikningi. Eigið fé
sveitarfélagsins í árslok 2002 nam 1.244,2 millj. kr. samkvæmt
efnahagsreikningi, en þar af nam eigið fé A hluta 566,2 millj. kr.
Helstu
niðurstöðutölur samstæðureiknings eru þessar, í milljónum króna:
Rekstrarreikningur:
|
|
|
|
|
|
|
Sveitarsjóður
|
|
|
Samantekið
|
|
|
A
hluti
|
|
|
A og
B hluti
|
|
|
2002
|
Áætlun
|
|
2002
|
Áætlun
|
Rekstrartekjur:
|
|
|
|
|
|
Skatttekjur
|
1.301
|
1.353
|
|
1.301
|
1.353
|
Framlag jöfnunarsjóðs
|
146
|
133
|
|
146
|
133
|
Aðrar tekjur
|
183
|
180
|
|
389
|
395
|
|
1.630
|
1.666
|
|
1.836
|
1.881
|
|
|
|
|
|
|
Rekstrargjöld:
|
|
|
|
|
|
Laun og launat.gjöld
|
1.075
|
1.094
|
|
1.085
|
1.103
|
Annar rekstrarkostnaður
|
628
|
580
|
|
709
|
677
|
|
1.703
|
1.674
|
|
1.794
|
1.780
|
|
|
|
|
|
|
Afskriftir
|
79
|
77
|
|
133
|
129
|
Fjármunatekjur (gjöld)
|
31
|
(75)
|
|
(43)
|
(177)
|
|
|
|
|
|
|
Rekstrarniðurstaða
(neikvæð)
|
(121)
|
(160)
|
|
(134)
|
(205)
|
Úr
efnahagsreikningi:
|
|
|
|
|
|
|
Sveitarsjóður
|
|
|
Samantekið
|
|
|
A
hluti
|
|
|
A og
B hluti
|
|
|
2002
|
2001
|
|
2002
|
2001
|
|
|
|
|
|
|
Eignir:
|
|
|
|
|
|
Fastafjármunir
|
3.427
|
3.330
|
|
4.574
|
4.488
|
Veltufjármunir
|
335
|
347
|
|
315
|
337
|
Eignir
samtals
|
3.762
|
3.677
|
|
4.888
|
4.825
|
|
|
|
|
|
|
Skuldir
og eigið fé:
|
|
|
|
|
|
Heildarskuldir
|
3.195
|
2.989
|
|
3.644
|
3.448
|
Eigið fé
|
566
|
687
|
|
1.244
|
1.378
|
Skuldir
og eigið fé samtals
|
3.762
|
3.677
|
|
4.888
|
4.825
|
Sjóðsstreymi:
|
|
|
|
|
|
Sveitarsjóður
|
|
Samantekið
|
|
|
A
hluti
|
|
A og
B hluti
|
|
|
2002
|
Áætlun
|
2002
|
Áætlun
|
|
|
|
|
|
Veltufé frá (til) rekstrar
|
(103)
|
(17)
|
(49)
|
8
|
Handbært frá (til) rekstrar
|
(121)
|
(122)
|
(69)
|
(91)
|
Fjárfestingahreyfingar
|
(158)
|
(136)
|
(202)
|
(157)
|
Fjármögnunarhreyfingar
|
277
|
258
|
270
|
248
|
Handbært fé í árslok
|
2
|
3
|
2
|
3
|
Ársreikning bæjarsjóðs Mosfellsbæjar má
nálgast á heimasíðu bæjarins www.mos.is undir liðnum Stjórnsýsla.
|
|
|
|