Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
ARBO
Ársuppgjör Árborgar   30.5.2003 11:49:34
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska  English
 Árborg122002.pdf

Ársrekningur Sveitarfélagsins Árborgar var stađfestur viđ síđari umrćđu í bćjarsjórn ţann 21. maí sl.  Samkvćmt lögum ber ađ fjalla um ársreininginn á tveimur fundum og var fyrri umrćđa ţann 14. maí 2003.

Endurskođendur Árborgar hafa endurskođađ ársreikningin og er áritun ţeirra án fyrirvara.

 

Ţar sem settar hafa veriđ nýjar reglur um reikningsskil sveitarfélaga er ársreikningur ársins 2002 lagđur fram í fyrsta sinn í samrćmi viđ nýjar reglur.

Tilgangur breytinganna er ađ fćra reikningsskil sveitarfélaga nćr almennum reikningskilum og ná fram skýrari mynd af fjárhagslegri stöđu sveitarfélaga.

 

Helsta breytingin er sú ađ sveitarfélögum var gert skylt ađ stofna svokallađan eignarsjóđ sem  rekur ţćr eignir sveitarfélagsins er ţjónusta rekstrareiningar í ađalsjóđi.  Eignasjóđur innheimtir innri leigu til ađ standa undir afskriftum, viđhaldi, lögbundnum gjöldum, umsýslukostnađi og fjármagnskostnađi vegna eigna sjóđsins.  Ţá eru einnig eignfćrđar og afskrifađar í reikningi sveitarfélagsins ađrar eignir sveitarfélagsins s.s. ţjónustustöđ,  leiguíbúđir aldrađra, félagslegar íbúđir, fráveitu- og vatnsveituframkvćmdir.

 

 

Rekstur ársins 2002

Samstćđureikningur Árborgar samanstendur af A-hluta og B-hluta.  Í A-hluta eru Ađalsjóđur, Eignasjóđur og Ţjónustustöđ og B-hluta eru Leiguíbúđir aldrađra, Félagslegar íbúđir, Byggingarsjóđur aldrađra, Fráveita, Vatnsveita og Selfossveitur. Meginreglan er sú ađ í A-hluta flokkast ţćr rekstrareiningar sveitarfélagsins sem fjármagnađar eru ađ hluta eđa öllu leyti međ skatttekjum, en í B-hluta flokkast ţćr rekstrareiningar, stofnanir og fyrirtćki sem reknar eru sem fjárhagslega sjálfstćđar einingar og hafa lagaheimild til ađ innheimta ţjónustugjöld til ţess ađ standa ađ fullu undir útgjöldum sínum.

 

Í ţús.kr.

A-hluti

Mis-

A- og B-hluti

Mis-

 

 

2002

Áćtlun

munur

í kr.

Áćtlun

munur

Rekstrartekjur

1.716.978

1.662.813

54.165

2.223.196

2.228.489

(5.293)

Rekstrargjöld

1.739.697

1.687.589

52.108

2.181.492

2.171.474

10.018

 

 

 

 

 

 

 

Niđurstađa án fjárm.liđa

(22.719)

(24.776)

2.057

41.704

57.015

(15.311)

 

 

 

 

 

 

 

Fjármagnsliđir, nettó

53.443

26.367

27.076

14.298

-38.391

52.689

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrarniđurstađa

30.723

1.591

29.132

56.002

18.624

37.378

 

Heildartekjur eru 2.223 millj.kr. og heildarútgjöld međ afskriftum en án fjármagnsliđa 2.182 millj.kr.  Ađ öllu samanlögđu nema útgjöld 97,5% af heildartekjum A og B hluta ársreikningsins.  Frćđslu- og uppeldismál eru umfangsmesti málaflokkur í rekstri sveitarfélagsins, tekur til sín 809 millj.kr.  Sveitarfélagiđ Árborg er mjög stjór vinnuveitandi; greiđir tćplega 1.1 milljarđ.kr. í laun og launatengd gjöld.   Handbćrt fé frá rekstri eru 275 millj.kr. en afborganir lána eru 137 millj.kr.  Fjárfesting í varanlegum rekstrarfjármunum er 452,9 millj.kr og nýjar lántökur 404 millj.kr.

 

Reikningurinn sýnir nokkur frávik miđađ viđ endurskođađa fjárhagsáćtlun ársins 2002.  Stađgreiđslutekjur og tekjur frá jöfnunarsjóđi skiluđu sér betur en áćtlanir gerđur ráđ fyrir.  Stađgreiđslan um 34 millj.kr. og jöfnunasjóđur um 23,7 millj.kr.   Rekstrarútgjöld fóru einnig fram úr áćtlun, ţar munađi mest um 24 millj.kr. sem frćđslumálin fóru fram úr áćtlum.  Einnig voru lífeyrisskuldbindingar vanáćtlađar um 18,7 millj.kr.  Rétt er ađ árétta ađ lífeyrisskuldbinding er reiknuđ stćrđ sem ekki kemur til greiđslu á árinu.

 

Fjárfestingar

Fjárfestingar námu alls 453 millj.kr., helstu einstakir liđir eru byggings nýs leikskóla fyrir 104 millj.kr., gatnaframkvćmdir fyrir 110 millj.kr. fráveituframkvćmdir fyrir 50 millj.kr., hita- og rafveituframkvćmdir 62 millj.kr. auk framkvćmda viđ skóla-byggingar samtals ađ fjárhćđ 63 millj.kr.

 

Efnahagsreikningur 31.12.2002

 

Samanteknar niđurstöđur birtast í töfluni hér ađ neđan:

 

Í ţús.kr.

Bćjarsjóđur

Samstćđa

 

A-hluti

A- og B-hluti

 

 

2002

2001

2002

2001

Eignir

 

 

 

 

Varanlegir rekstrarfjármunir

1.313.492

1.080.980

3.380.409

3.126.500

Áhćttufjárm. og langt.kröfur

692.549

596.935

271.076

209.632

Veltufjármunir

458.406

464.459

594.291

578.095

Eignir samtals

2.464.447

2.142.374

4.245.776

3.914.227

 

 

 

 

 

Eigiđ fé og skuldir

 

 

 

 

Eigiđ fé

466.313

435.590

1.381.186

1.336.184

 

 

 

 

 

Lífeyrisskuldbindingar

528.206

472.732

556.423

502.850

Langtímaskuldir

1.147.365

962.521

1.919.014

1.738.299

Skammtímaskuldir

322.563

271.531

389.153

336.894

Skuldir og skuldb. samtals

1.998.134

1.706.784

2.864.590

2.578.043

 

 

 

 

 

Eigiđ fé og skuldir samtals

2.464.447

2.142.374

4.245.776

3.914.227

 

 

 
 
 
Sjóđstreymi ársins 2002

 

Samanteknar niđurstöđur birtast í töfluni hér ađ neđan:

 

Í ţús.kr.

Bćjarsjóđur

Samstćđa

 

A-hluti

A- og B-hluti

 

 

2002

Fjárh.áćtl.

2002

Fjárh.áćtl.

Niđurstađa ársins

30.723

1.591

56.002

18.624

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri

83.948

51.240

243.910

207.350

Handbćrt fé frá rekstri

110.298

79.240

274.922

235.350

 

 

 

 

 

Fjárfestingahreyfingar

(365.326)

(361.956)

(476.376)

(476.642)

Fjármögnunarhreyfingar

263.824

281.332

242.664

268.431

 

 

 

 

 

Hćkkun, (lćkkun) á handbćru fé

8.796

(1.384)

41.210

27.139

 

 

Lykiltölur

 

Samanteknar niđurstöđur birtast í töfluni hér ađ neđan:

 

Í ţús.kr.

Bćjarsjóđur

Samstćđa

 

A-hluti

A- og B-hluti

 

 

2002

Áćtlun

2002

Áćtlun

Í hlutfalli viđ rekstrartekjur

 

 

 

 

Skatttekjur

73,6%

75%

56,4%

56,0%

Framlög jöfnunarsjóđs

11,6%

10,5%

8,9%

7,8%

Ađrar tekjur

14,9%

14,5%

34,6%

36,2%

 

100,0%

100,0%

100,0%

100,0%

 

 

 

 

 

Laun og launatengd gjöld

57,9%

57,9%

48,2%

46,6%

Annar rekstrarkostnađur

40,8%

40,9%

42,4%

43,6%

Afskriftir

2,6%

2,6%

7,5%

7,2%

Fjármagnsliđir nettó

-3,1%

-1,6%

-0,6%

1,7%

 

98,2%

99,8%%

97,5%

99,1%

 

 

 

 

 

Rekstrarniđurstađa

1,8%

0,2%

2,5%

0,9%

 

 

 

 

 

Ađrar lykiltölur

2002

2001

2002

2002

Veltufjárhlutfall

1,42

1,71

1,53

1,72

Eiginfjárhlutfall

0,19

0,20

0,33

0,34

 

 

 

 

 

Íbúafjöldi

2002

2001

2000

1999

Í árslok

6.161

6.048

5.860

5.679

 

Hćgt verđur ađ nálgast ársreikninginn á heimasíđu Árborgar, http://www.arborg.is

 


Til baka