Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
PLST
Plastprent - Niðurstöður hluthafafundar 28. maí 2003   30.5.2003 09:46:39
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska
Á hluthafafundi Plastprents hf sem haldinn var miðvikudaginn 28.maí kl.16,00 var eftirfarandi tillaga stjórnar samþykkt af eigendum 97,7% hlutafjár: "Hluthafafundur í Plastprenti hf. haldinn í starfsstöð félagsins 28. maí 2003 samþykkir að óska eftir afskráningu hlutabréfa félagsins í Kauphöll Íslands og að afskráningin taki þegar gildi."


Til baka