Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
KER-ICEX
Ker - Niđurstöđur ađalfundar 22. maí 2003   23.5.2003 09:26:29
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska  English

Á ađalfundi Kers hf sem haldinn var 22. maí 2003 var ársreikningur félagsins og skýrsla stjórnar fyrir áriđ 2002 samţykktur.

 

Eftirfarandi tillögur voru samţykktar:

 

Tillaga um greiđslu arđs

 

Stjórn Kers hf. leggur til viđ ađalfund félagsins 2003 ađ hluthöfum verđi ekki greiddur arđur vegna rekstrarársins 2002.

 

Tillaga um ţóknun til stjórnar og endurskođanda.

 

Stjórn Kers hf. leggur til viđ ađalfund félagsins 2003 ađ stjórnarmenn fái kr. 700 ţús. í ţóknun fyrir stjórnarsetu síđast liđiđ starfsár, formađur stjórnar fái tvöfalda ţá fjárhćđ, ţóknun til varaformanns verđi 1,5 föld ţóknun stjórnarmanns, og ţóknun til varamanna verđi 0,5 föld ţóknun stjórnarmanns. Ţóknun löggilts endurskođanda verđur samkvćmt reikningi.

 

Tillaga um stjórn og varastjórn félagsins.

 

Á fundinum var kosin ný stjórn, en hana skipa Hannes Smárason, Jón Ţór Hjaltason, Jón Kristjánsson, Kristján Loftsson og Ólafur Ólafsson.Varamenn voru kjörnir Róbert Wessmann, Guđrún Lárusdóttir og Magnús Kristinsson.  Stjórnin hefur skipt međ sér verkum; formađur er Kristján Loftsson, varaformađur er Ólafur Ólafsson og ritari stjórnar er Hannes Smárason.

 

Tillaga um endurskođenda

 

Ađalfundur Olíufélagsins hf. kýs Deloitte & Touche, endurskođunarfélag félagsins c/o Ţorvarđur Gunnarsson lögg. endursk.

 

Tillaga stjórnar um heimild til kaupa á eigin hlutum.

 

Stjórn Kers hf. leggur til viđ ađalfund félagsins 2003 ađ henni verđi veitt heimild til nćstu 18 mánađa til ađ kaupa allt ađ 10% af nafnvirđi hlutafjár í félaginu, ef hún telur ţess ţörf. Kaupverđ bréfanna má ekki vera lćgra en 90% af viđmiđunarverđi og ekki hćrra en 10% yfir viđmiđunarverđi.

 

Viđmiđunarverđ er vegiđ međalviđskiptaverđ í viđskipum međ hlutabréf í félaginu Kauphöll Íslands hf. nćstu tíu viđskiptadaga á undan ţeim degi sem kaupin eiga sér stađ. Ef engin viđskipti hafa átt sér stađ í Kauphöll Íslands hf. á framangreindu tímabili skal viđmiđunarverđ vera vegiđ međaltal síđustu fimm viđskipta međ hlutabréf í Keri hf. í Kauphöll Íslands hf.

           

Jafnframt fellur niđur sambćrileg heimild hluthafafundar frá 12. april 2002.

 

 


Til baka