Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
KER-ICEX
Ker - 3 mánađa uppgjör   22.5.2003 16:39:00
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska  English
 Ker032003.pdf

Ker hf. og dótturfyrirtćki lykilstćrđir (ţús. kr.)

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrarreikningur

 

 

 

 

1/1 - 31/3

 

1/1 - 31/3

 

2003

 

2002

Rekstrartekjur.........................................................................

3.561.518

 

3.487.987

Kostnađarverđ seldra vara...................................................

(2.460.178)

 

(2.437.739)

Hreinar rekstrartekjur............................................................

1.101.341

 

1.050.248

Rekstrargjöld án afskrifta.....................................................

(825.442)

 

(781.081)

Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi...........................

275.899

 

269.167

Afskriftir.....................................................................................

(106.444)

 

(84.109)

Hagnađur fyrir fjármagnsliđi................................................

169.455

 

185.058

Fjármagnsliđir........................................................................

150.924

 

221.837

Ađrar tekjur og gjöld...............................................................

429.710

 

(4.785)

Hagnađur fyrir skatta.............................................................

750.089

 

402.109

Tekjuskattur.............................................................................

(111.126)

 

(68.033)

Eignarskattur...........................................................................

(5.948)

 

(3.283)

Hlutdeild minnihluta..............................................................

(12.419)

 

(18.221)

Hagnađur tímabilsins...........................................................

620.597

 

312.572

 

 

 

 

Arđsemi eigin fjár á ársgrundvelli.......................................

27,0%

 

17,2%

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

Samstćđa

 

Samstćđa

 

31.3.2003

 

31.12.2002

Eignir:

 

 

 

Fastafjármunir........................................................................

15.982.576

 

15.619.655

Veltufjármunir..........................................................................

8.733.779

 

6.007.344

Eignir alls.................................................................................

24.716.355

 

21.626.999

Skuldir og eigiđ fé:

 

 

 

Eigiđ fé.....................................................................................

9.812.358

 

9.191.761

Hlutdeild minnihluta..............................................................

731.442

 

718.781

Skuldbindingar.......................................................................

915.962

 

857.102

Langtímaskuldir.....................................................................

6.396.433

 

5.935.797

Skammtímaskuldir................................................................

6.860.159

 

4.923.557

Eigiđ fé og skuldir samtals..................................................

24.716.355

 

21.626.999

 

 

 

 

 

1/1 - 31/3

 

1/1 - 31/3

Úr sjóđstreymi

2003

 

2002

Veltufé frá rekstri.....................................................................

165.589

 

271.172

Handbćrt fé frá rekstri..........................................................

415.614

 

163.410

 

 

 

 

Kennitölur

2003

 

2002

Eiginfjárhlutfall........................................................................

39,7%

 

42,5%

Veltufjárhlutfall........................................................................

1,27

 

1,22

 

 

Árshlutareikningur Kers hf  janúar – mars 2003

 

Árshlutareikningur Kers hf fyrir fyrstu ţrjá mánuđi ársins 2003 hefur veriđ stađfestur af stjórn félagsins og forstjóra á stjórnarfundi í dag.  Árshlutareikningurinn er gerđur á sama hátt og síđastliđiđ ár og byggist samstćđuárshlutareikningur Kers hf og dótturfélaga ţess, Olíufélagsins ehf og Íshafs hf á óverđleiđréttum reikningsskilum.

 

 

Rekstur á fyrsta ársfjórđungi

 

 • Hreinar rekstrartekjur á fyrsta ársfjórđungi nema 1.101 milljónum króna.  Samanboriđ viđ 1.050 millj. kr. á fyrra ári.
 • Rekstrartekjur samstćđunnar nema 3.562 milljónum króna á tímabilinu sem er 74 milljónum króna hćrri fjárhćđ en fyrir sama tímabil á fyrra ári en ţá voru rekstrartekjur 3.488 milljónir króna.
 • Rekstrargjöld án afskrifta fyrir fyrstu ţrjá mánuđi ársins nema 825 milljónum króna sem er um 44 milljónum króna hćrri fjárhćđ en fyrir sama tímabil á fyrra ári eđa hćkkun sem nemur 5,7 %.   
 • Afskriftir fastafjármuna samstćđunnar nema 106 milljónum króna á tímabilinu sem er 22 millj. kr. hćrri  fjárhćđ og fyrir sama tímabil á fyrra ári. 
 • Fjármagnsliđir eru jákvćđir um 151 milljónir króna á tímabilinu samanboriđ viđ 222 milljónir króna fyrir sama tímabil á fyrra ári.  Hagstćđ gengisţróun er ađ skila félaginu 227 millj. kr. gengishagnađi.
 • Samkvćmt árshlutareikningi eru ađrar tekjur og gjöld, tekjur ađ fjárhćđ 430 millj. kr. sem er söluhagnađur af hlutabréfum.   
 • Hagnađur samstćđunnar fyrir afskriftir og fjármagnsliđi (EBITDA) nemur 276 milljónum króna á tímabilinu samanboriđ viđ 269 milljónir króna fyrir sama tímabil á fyrra ári.
 • Hagnađur fyrir skatta nemur 750 millj. kr. en nam 402 millj. kr. á fyrra ári og hagnađur eftir ađ tekiđ hefur veriđ tillit til skatta er 621 milljónir króna fyrir tímabiliđ, samsvarandi tala fyrir fyrra ár nemur 313 milljónum króna í hagnađ.

 

Efnahagur

 

 • Heildareignir Kers hf og dótturfélaga voru ţann 31. mars 24.716 milljónir króna og hafa hćkkađ um 3.089 milljónir króna frá áramótum.
 • Fastafjármunir nema 15.983 milljónum króna og hafa hćkkađ um 363 milljónir króna frá áramótum.
 • Eigiđ fé nemur 9.812 milljónum króna og hefur hćkkađ um 621 milljónir króna á fyrsta fjórđungi ársins.
 • Eiginfjárhlutfall er 39,7% en var í byrjun árs 42,5%.
 • Skuldir og skuldbindingar nema alls 14.173 milljónum króna og hafa hćkkađ um 2.456 milljónir króna frá ársbyrjun.
 • Veltufjárhlutfall er 1,27 en var í byrjun árs 1,22.

 

Sjóđstreymi

 

 • Veltufé frá rekstri er 166 milljónir króna.
 • Handbćrt fé frá rekstri nemur 416 milljónum króna.
 • Fjárfestingar í varanlegum rekstrarfjármunum ađ frádregnu söluverđi rekstrar-fjármuna eru samkvćmt sjóđsstreymi 87 milljónir króna. 
 • Fjárfestingar í eignarhlutum í öđrum félögum umfram söluverđ samkvćmt sjóđsstreymi nema 51 milljónum króna.

 

Ytri ađstćđur og horfur

 

Rekstur félagsins á fyrsta fjórđungi ársins er ađ mestu í samrćmi viđ rekstraráćtlanir og er ekki fyrirsjáanlegt ađ breyting verđi á ţví á nćstunni, en ađ teknu tilliti til söluhagnađar hlutabréfa gćti hagnađur ársins orđiđ hćrri en áćtlanir gerđu ráđ fyrir.   Sala á olíu til fiskiskipaflotans og lođnuverksmiđja hefur ţó veriđ heldur undir áćtlunum og má rekja ţađ m.a. til breytts fyrirkomulags í fiskveiđum auk minni lođnuveiđa í vetur og minni erlendrar sölu.

 

Sem fyrr hefur gengisţróun haft veruleg áhrif á afkomu félagsins á tímabilinu en gengisţróun hefur veriđ afar hagstćđ og sett mark sitt á rekstur félagsins međ jákvćđum hćtti. 

 

Ekkert bendir til annars en ađ afkoma félagsins verđi góđ fyrir áriđ í heild sinni ađ gefnum ţeim forsendum ađ stöđugleiki í efnahagslífi haldist og ţróun gengismála verđi áfram hagstćđ á komandi mánuđum.

 

Félagiđ hefur óskađ eftir afskráningu hlutabréfa sinna úr Kauphöll Íslands hf.    

 

Nánari upplýsingar um rekstur Kers hf  veitir Guđmundur Hjaltason forstjóri Kers hf.

______________________________________________________________________

 

Rekstur Olíufélagsins ehf  janúar - mars 2003.

 

Samstćđa Olíufélagsins ehf. samanstendur af Olíufélaginu ehf. og dótturfélagi ţessi Olíudreifingu ehf.

 

Rekstrartekjur Olíufélagsins ehf á tímabilinu janúar til mars 2003 voru 3.561 millj. kr. Samanboriđ viđ 3.488 millj. kr. fyrir samsvarandi tímabil á fyrra ári.

 

Eldsneytissala Olíufélagsins fyrstu 3 mánuđi ţessa árs var 69.140 ţús. lítrar sem er heldur minni sala en á fyrra ári.  Ţessi minnkun liggur ađallega í minni sölu á olíu til fiskiskipa og lođnuverksmiđja en önnur eldsneytissala var svipuđ á milli ára fyrir utan sölu á flugvélaeldsneyti sem er umtalsvert meiri en á fyrra ári.   

 

Heildarframlegđ af eldsneytis- og vörusölu var 997 millj. kr. og jókst framlegđin um 3,5 % frá sama tímabili á fyrra ári.  Ađ teknu tilliti til annara tekna námu hreinar rekstrartekjur 1.101 millj. kr.

 

Rekstargjöld án leigugreiđslna, afskrifta og fjármagnsliđa voru samtals 775 millj. kr. sem er svipuđ fjárhćđ og á fyrra ári.

 

Framlegđ fyrir leigugreiđslur, afskriftir og fjármagnsliđi, var samtals 326 millj. kr. en var 276 millj. kr. á síđasta ári.  Athygli er vakin á ţví ađ leigugreiđslur til móđurfélags eru ekki teknar inn međal rekstrargjalda og er ţađ gert til ađ auđvelda markađinum ađ bera saman upplýsingar um afkomu Olíufélagsins ehf viđ önnur félög sem starfa í sambćrilegum rekstri. 

 

Afkoma félagsins fyrstu ţrjá mánuđi ársins er til samrćmis viđ rekstraráćtlanir og lítur út fyrir ađ afkoman verđi međ svipuđum hćtti ţađ sem eftir lifir árs, verđi ekki um neinar meiriháttar breytingar á ytri ađstćđum ađ rćđa.

 

Nánari upplýsingar um rekstur Olíufélagsins ehf veitir Hjörleifur Jakobsson forstjóri Olíufélagsins ehf.


Til baka