Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
KER-ICEX
Dagskrá aðalfundar Kers hf. 22. maí 2003   8.5.2003 09:38:24
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska

Aðalfundur Kers hf. verður haldinn fimmtudaginn 22. maí 2003 í salarkynnum Kers hf. á 5. hæð að Suðurlandsbraut 18, Reykjavík og hefst fundurinn kl. 16:00

 

Dagskrá

 

  1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12.gr. samþykkta félagsins.

 

  1. Tillaga um heimild félagsstjórnar til kaupa á eigin hlutum skv. 55.gr. laga nr. 2/1995.

 

  1. Önnur mál löglega upp borin.

 

Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu þess hluthöfum til sýnis viku fyrir aðalfund.

 

Stjórn Kers hf.


Til baka