Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
KER-ICEX
Flöggun frá Vörđubergi í Keri   5.5.2003 12:20:38
Flokkur: Flagganir      Íslenska  English

Ţađ tilkynnist hér međ ađ Vörđuberg ehf. hefur á tímabilinu frá 4. apríl til 2. maí 2003, keypt 116.366.954 hluti í Keri hf., en yfirtökutilbođ sem Vörđuberg ehf. gerđi í alla hluti í Keri hf. rann út kl. 16.00 föstudaginn 2. maí sl. Atkvćđisréttur og eignarhlutur Vörđubergs ehf. í Keri hf. eftir lok yfirtökutímabils tekur nú til 716.592.859 hluta í Keri hf. eđa sem nemur 74,58% af virkum eignarhlutum í félaginu.

 

Eigendur Vörđubergs ehf. eru Kjalar ehf., Sund ehf., Vogun hf., J&K Eignarhaldsfélag ehf. og Fiskveiđihlutafélagiđ Venus hf.

 

Stjórnarmenn í Vörđubergi ehf. eru Kristján Loftsson, stjórnarformađur, sem einnig er stjórnarformađur Kers hf., stjórnarformađur Fiskveiđihlutafélagsins Venus hf. og stjórnarmađur Vogunar hf., Ólafur Ólafsson, sem einnig er í stjórn Kers hf. og stjórnarformađur Kjalars ehf., Jón Kristjánsson, sem einnig er í stjórn Kers hf. og stjórnarformađur Sunds ehf. og Jón Ţór Hjaltason, sem einnig er stjórnarformađur J&K Eignarhaldsfélags ehf.

 

Stjórn Vörđubergs ehf. hyggst hlutast til um ađ óskađ verđi eftir afskráningu hlutabréfa Kers hf. úr Kauphöll Íslands hf. ţar sem félagiđ fullnćgir ekki lengur skilyrđum fyrir skráningu hlutabréfa í kauphöll.

 

 


Til baka