Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
KER-ICEX
Nýr forstjóri Kers hf.   19.3.2003 15:35:13
Flokkur: Fyrirtćkjafréttir      Íslenska

Stjórn Kers hf. ákvađ á fundi sínum í dag ađ ráđa Guđmund Hjaltason sem forstjóra Kers hf. Hann tekur strax til starfa sem forstjóri Kers hf.

 

Guđmundur er 39 ára, viđskiptafrćđingur og löggiltur endurskođandi. Hann hefur starfađ hjá Samskipum sl. 4 ár, sem framkvćmdastjóri fjármála- og stjórnunarsviđs. Ţar áđur var Guđmundur einn af eigendum Löggiltra endurskođenda hf. og starfađi m.a. á ţeirra vegum Bandaríkjunum, Rússlandi og Noregi.

 

 

Nánari upplýsingar veitir Guđmundur Hjaltason, sími 693-8367.

 


Til baka