Ársreikningur
Plastprents hf
Lykiltölur
úr ársreikningi, ásamt kennitölum og öđrum upplýsingum:
|
(fjárhćđir
í ţúsundum króna á verđlagi hvers árs)
|
|
2002
|
2001
|
2000
|
1999
|
1998
|
Rekstur
|
|
|
|
|
|
Rekstrartekjur
|
1.258.609
|
1.452.509
|
1.107.676
|
1.098.799
|
1.046.712
|
Rekstrargjöld
án afskrifta
|
1.132.638
|
1.307.325
|
965.504
|
1.045.172
|
1.008.791
|
Hagnađur
fyrir afskriftir og fjármagnsliđi .
|
125.971
|
145.184
|
142.172
|
53.627
|
37.921
|
Afskriftir
|
75.586
|
96.057
|
86.122
|
96.166
|
59.761
|
(Rekstrartap)
hagnađur
|
50.385
|
49.127
|
56.050
|
( 42.539 )
|
( 21.840 )
|
Fjármunatekjur
og (fjármagnsgjöld)
|
28.793
|
( 134.013 )
|
( 106.990 )
|
( 46.800 )
|
( 48.798 )
|
( Tap)
Hagnađur af reglulegri stafsemi
|
79.178
|
( 84.886 )
|
( 50.940 )
|
( 89.339 )
|
( 70.638 )
|
Ađrar
tekjur og (gjöld)
|
0
|
8.928
|
( 64.268 )
|
0
|
0
|
(Tap)
Hagnađur f. reiknađan tekju- og eignarskatt
|
79.178
|
( 75.958 )
|
( 115.208 )
|
( 89.339 )
|
( 70.638 )
|
Reiknađur
tekju- og eignarskattur
|
0
|
0
|
0
|
0
|
0
|
(Tap)
Hagnađur ársins
|
79.178
|
( 75.958 )
|
( 115.208 )
|
( 89.339 )
|
( 70.638 )
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Efnahagur
|
|
|
|
|
|
Eignir:
|
|
|
|
|
|
Fastafjármunir
|
764.120
|
738.134
|
649.137
|
697.160
|
728.421
|
Veltufjármunir
|
436.876
|
551.423
|
495.882
|
490.819
|
478.938
|
Eignir
samtals
|
1.200.996
|
1.289.557
|
1.145.019
|
1.187.979
|
1.207.359
|
Skuldir
og eigiđ fé:
|
|
|
|
|
|
Eigiđ fé
|
211.194
|
130.678
|
215.697
|
202.689
|
271.690
|
Langtímaskuldir
|
463.587
|
482.771
|
537.867
|
634.968
|
473.797
|
Skammtímaskuldir
|
526.215
|
676.108
|
391.455
|
350.322
|
461.872
|
Skuldir
og eigiđ fé samtals
|
1.200.996
|
1.289.557
|
1.145.019
|
1.187.979
|
1.207.359
|
|
|
|
|
|
|
Sjóđstreymi
|
|
|
|
|
|
Hreint
veltufé frá rekstri
|
74.183
|
78.932
|
81.647
|
( 3.776 )
|
( 8.551 )
|
Handbćrt
fé frá rekstri
|
112.113
|
37.706
|
101.718
|
( 10.722 )
|
( 50.615 )
|
Fjárfestingahreyfingar
|
( 21.080 )
|
( 116.937 )
|
( 10.999 )
|
( 27.642 )
|
( 77.734 )
|
Fjármögnunarhreyfingar
|
( 98.727 )
|
25.531
|
39.760
|
118.148
|
88.274
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Kennitölur
|
|
|
|
|
|
Hagnađur
f. afskriftir og fjármagn / rekstrartekjum
|
10%
|
10%
|
13%
|
5%
|
4%
|
Hagnađur
(Tap) f. skatta / rekstrartekjum
|
6%
|
-5%
|
-10%
|
-8%
|
-7%
|
Veltufjárhlutfall
|
0,83
|
0,82
|
1,27
|
1,40
|
1,04
|
Eiginfjárhlutfall
|
18%
|
10%
|
19%
|
17%
|
23%
|
Ársreikningur
Plastprents hf fyrir áriđ 2002 var stađfestur af stjórn og framkvćmdastjóra
félagsins á stjórnarfundi í dag 13. mars 2002.
Hann er gerđur eftir sömu reikningsskilaađferđum og áriđ áđur.
Rekstur
Hagnađur
ársins 2002 var 79,2 milljóna króna samanboriđ viđ 76,0 milljóna króna tap á
fyrra ári. Bćtt afkoma stafar eingöngu af viđsnúningi fjármagnsliđa vegna styrkingar
íslensku krónunnar, en styrking krónunnar hefur jafnframt
skert samkeppnisstöđu félagsins.
Hagnađur
fyrir afskriftir og fjármagnsliđi (EBITDA) lćkkađi um 19,2 milljónir króna frá
fyrra ári og var 126,0 milljón króna áriđ 2002 en nam 145,2 milljónum króna á
fyrra ári. Lćkkunin skýrist af minni
tekjum en á frá fyrra ári. EBITDA í
hlutfalli af tekjum var 10% áriđ 2002 sem er sama hlutfall og á fyrra ári.
Fjármagnsliđir
voru jákvćđir um 28,8 milljónir króna sem er 162,8 milljóna króna viđsnúningur
frá fyrra ári ţegar fjármagnsliđir voru neikvćđir um 134,0 milljónir
króna. Breytingin skýrist ađ stćrstum hluta
af 85,7 milljón króna gengishagnađi samanboriđ viđ 119,9 milljón króna
gengistap á fyrra ári.
Hagnađur
af reglulegri starfsemi á árinu nam 79,2 milljónum króna samanboriđ viđ 84,9
milljón króna tapi á fyrra ári.
Félagiđ
verđleiđréttir reikningsskil sín. Ef
reikningsskilin hefđu ekki veriđ verđleiđrétt hefđi hagnađur ársins orđiđ 11,5 milljón krónum lćgri og eigiđ fé 14,0
milljónum króna lćgra.
Efnahagur
Heildareignir
í árslok 2002 voru 1.201 milljón króna og hafa ţćr lćkkađ um 88,6 milljónir króna
frá fyrri áramótum. Skuldir lćkkuđu
hins vegar um 169,1 milljón króna frá fyrri áramótum, og námu ţćr 989,8
milljónum króna í árslok 2002.
Veltufjárhlutfall 31. desember 2002 var 0,83 en var 0,82 í árslok
2001. Eigiđ fé félagsins í árslok 2002
var 211,2 milljónir króna og
eiginfjárhlutfalliđ 18% en í árlok 2001 var eiginfjárhlutfalliđ 10%.
Sjóđstreymi
Hreint
veltufé fé frá rekstri nam 74,2 milljónum króna á árinu 2002 samanboriđ viđ
78,9 milljónir króna á fyrra ári.
Handbćrt fé í lok árs 2002 nam 13,9 milljónum króna samanboriđ viđ 21,6
milljón króna í árslok 2001.
Dagssetning
ađalfundar hefur ekki veriđ ákveđin.
Stjórn félagsins leggur til ađ ekki verđi greiddur arđur.
Ársreikninginn
má nálgast á skrifstofu félagsins ađ Fosshálsi 17-25 í Reykjavík.
Nánari
upplýsingar veitir Sigurđur Bragi Guđmundsson í síma 580 5600