Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
SRMJ
Afskráning SR-mjöls hf. af Aðallista Kauphallarinnar   11.3.2003 11:26:19
Flokkur: Skráningar / afskráningar      Íslenska  English
Kauphöll Íslands hefur afskráð hlutabréf SR-mjöls hf. af Aðallista Kauphallarinnar. Eins og fram hefur komið hefur félagið verið sameinað Síldarvinnslunni hf. í samræmi við niðurstöður hluthafafunda 7. og 8. mars og fóru fram skipti á hlutabréfum SR-mjöl fyrir hlutabréf í Síldarvinnslunni hf. 10. mars síðastliðinn. Afskráningin er gerð með vísan til 39. gr. reglna um skráningu verðbréfa í Kauphöll Íslands.


Til baka