|
|
|
|
Prentvæn útgáfa
|
|
SRMJ SVN
|
|
|
Síldarvinnslan og SR-mjöl - Fyrirhuguð stöðvun viðskipta 10.03.2003. |
7.3.2003 09:07:51 |
Flokkur:
Tilkynningar frá Kauphöllinni
|
Íslenska English
|
|
|
|
|
|
Að því gefnu að hluthafafundir Síldarvinnslunnar hf. og SR-mjöls hf. sem haldnir verða 7. og 8. mars næstkomandi samþykki samruna í samræmi við fyrirliggjandi tillögur stjórna félaganna munu viðskipti með hlutabréf félaganna verða stöðvuð næstkomandi mánudag 10. mars 2003. Þann dag munu hlutir í Síldarvinnslunni hf. verða afhentir núverandi hluthöfum í SR-mjöli hf. Opnað verður fyrir viðskipti með hlutabréf Síldarvinnslunnar þriðjudaginn 11. mars næstkomandi.
|
|
|