Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
ISJA
Afskráning Íslenska járnblendifélagsins hf. af Aðallista Kauphallarinnar 7. mars   6.3.2003 16:04:07
Flokkur: Skráningar / afskráningar      Íslenska  English
Kauphöll Íslands hefur samþykkt framkomna beiðni stjórnar Íslenska járnblendifélagsins um afskráningu hlutabréfa félagsins af Aðallista Kauphallarinnar. Bréfin verða afskráð eftir lokun viðskiptakerfisins á föstudaginn 7. mars 2003. Eins og fram kemur í tilkynningu félagsins frá því í gær hefur ELKEM ASA eignast yfir 90%. hlutafjár í félaginu og jafnframt farið fram á innlausn á hlut annarra hluthafa. Félagið uppfyllir ekki skilyrði til skráningar í Kauphöllinni. Afskráningin er gerð með vísan til 39. gr. reglna um skráningu verðbréfa í Kauphöll Íslands.


Til baka