Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
SKST
Ársuppgjör Skagstrendings hf.   28.2.2003 09:40:39
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska  English
 Skagstrendingur122002.pdf
Tölulegt yfirlit Skagstrendings (samstćđa) 1998-2002

 

 

2002

2001

2000

1999

1998

 

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur

2.311

2.402

2.070

2.303

1.987

Rekstrargjöld

2.034

1.903

1.709

1.933

1.663

Hagnađur fyrir afskriftir og fjárm.liđi

277

500

361

370

324

Hlutfall af veltu

12,0%

20,8%

17,4%

16,1%

16,3%

 

 

 

 

 

 

Hagnađur (tap) af sölu eigna

0

0

8

74

10

Hagn. án afskrifta og fjármagnskost.

277

500

369

444

334

 

 

 

 

 

 

Afskriftir

317

245

206

169

152

 

 

 

 

 

 

Hagnađur (tap) fyrir fjármagnsliđi

-41

255

163

276

181

 

 

 

 

 

 

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)

212

-353

-254

67

-104

Áhrif af rekstri hlutdeildarfélaga

-12

-3

-309

-13

-2

 

 

 

 

 

 

Hagn. ( tap ) af reglulegri starfsemi f. skatta

160

-100

-400

330

76

 

 

 

 

 

 

Skattar

-48

-2

45

-6

-4

Hagnađur (tap) tímabilsins

112

-102

-355

324

72

 

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri ( til rekstar )

238

335

173

371

228

 

 

Efnahagur í lok

 

 

 

 

Efnahagur

2002

2001

2000

1999

1998

 

 

 

 

 

 

Fastafjármunir

2.270

2.527

2.556

2.181

2.244

Veltufjármunir

875

919

810

793

401

Heildareignir

3.145

3.446

3.366

2.974

2.645

 

 

 

 

 

 

Eigiđ fé

1.016

936

977

1.093

748

Langtímaskuldir

1.021

1.554

1.324

1.340

1.349

Skammtímaskuldir

1.108

956

1.065

541

548

Skuldir og eigiđ fé alls

3.145

3.446

3.366

2.974

2.645

 

 

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall

0,79

0,96

0,76

1,47

0,73

Eiginfjárhlutfall

32,3%

27,2%

29,0%

36,8%

28,3%

 

Hagnađurinn 112 milljónir króna

- Metár hjá Arnari HU-1
en slćm afkoma af rćkjuveiđum og –vinnslu.

 

Rekstur Skagstrendings hf. á liđnu ári skilađi 112 milljónum króna í hagnađ, samanboriđ viđ 102 milljóna króna tap áriđ 2001. Bćtta afkomu má ađ stćrstum hluta rekja til styrkingar íslensku krónunnar.

Skagstrendingur hf. er eitt af ţeim ţremur félögum sem mynda Brim, dótturfélag um sjávarútvegsstarfsemi Eimskipafélags Íslands hf., og stýrir Skagstrendingur rćkjuvinnslu Brims. Félagiđ starfrćkti á liđnu ári rćkjuverksmiđju á Skagaströnd ásamt fiskvinnslu á Seyđisfirđi og útgerđ frá Eistlandi. Félagiđ gerir út tvo frystitogara.

Bćtt afkoma en framlegđ minnkar

Velta Skagstrendings á liđnu ári var ríflega 2,3 milljarđar króna og minnkađi um 92 milljónir á milli ára. Veltufé frá rekstri minnkađi einnig á milli ára, var 238 milljónir á árinu 2002 á móti 335 milljónum áriđ áđur.

            Vergur hagnađur Skagstrendings (EBITDA) varđ 277 milljónir króna á liđnu ári og er ţađ um 223 milljónum lakari niđurstađa en áriđ áđur. Afskriftir námu samtals 317 milljónum króna, ţar af eru 63 milljónir vegna sérstakrar niđurfćrslu eigna. Fjármagnsliđir voru jákvćđir um 212 milljónir króna, en áriđ áđur voru ţeir neikvćđir um 353 milljónir.  Ţessa breytingu má rekja til ţess ađ krónan styrktist verulega á árinu en hafđi veikst áriđ áđur. Eftir ađ tekiđ hefur veriđ tillit til áhrifa hlutdeildarfélaga og skatta er félagiđ gert upp međ 112 milljóna króna hagnađi. Áriđ áđur nam tap af rekstri félagsins 102 milljónum króna.

            Eignir Skagstrendings í árslok námu ađ bókfćrđu verđmćti nokkuđ yfir 3,1 milljarđ króna, skuldir voru 2,1 milljarđur og eigiđ fé ţví rétt yfir einum milljarđi króna. Eiginfjárhlutfall Skagstrendings var 32,3% í árslok 2002 og hćkkađi frá árinu á undan ţegar ţađ var 27,2%.

            Stjórn félagsins gerir tillögu um ađ greiddur verđi 17,1% arđur til hluthafa af nafnverđi hlutafjár á árinu 2002.

Ánćgđur međ árangur Arnars HU-1

“Afkoma rćkjuvinnslu og -veiđa hjá félaginu einkennast auđvitađ af erfiđu rekstrarumhverfi greinarinnar,” segir Jóel Kristjánsson, framkvćmdastjóri Skagstrendings. Hann bendir jafnframt á ađ sitthvađ er jákvćtt í rekstri félagsins. “Ég vil til dćmis lýsa sérstakri ánćgju međ frábćran árangur Arnars HU-1 á síđastliđnu ári en afli skipsins hefur aldrei veriđ meiri á einu ári, eđa rúm sjö ţúsund tonn ađ verđmćti 1.088 milljónir króna,” segir Jóel.

 

Međfylgjandi eru lykiltölur úr rekstri Skagstrendings hf. og samanburđur viđ áriđ á undan.

 

Fréttatilkynning frá Skagstrendingi hf. föstudaginn 28. febrúar 2003.

Nánari upplýsingar gefur Jóel Kristjánsson framkvćmdastjóri í síma 455


Til baka