Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
ISJA
Ársuppgjör Íslenska járnblendifélagsins hf.   28.2.2003 08:59:40
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska  English
 Íslenskajárnblendifélagiđ122002.pdf
 IcelandicAlloysAnnualReport.pdf

Íslenska járnblendifélagiđ hf

 

 

 

 

 

Helstu tölur úr ársreikningi 2002 í ţúsundum norskra króna

 

 

Rekstrarreikningur

2002

2001

 

 

 

Rekstrartekjur .............................................................

456.183

500.071

Rekstrargjöld  .............................................................

440.915

465.042

Rekstrarhagnađur (tap)

15.268

35.029

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) ...............................

(5.971)

(19.039)

Hagnađur (tap) fyrir skatta

9.297

15.990

Eignarskattur ..............................................................

(1.907)

(6.870)

Reiknađur tekjuskattur ................................................

(999)

(23.290)

Hagnađur (tap) ársins

6.391

(14.170)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

31.12 2002

31.12 2001

 

 

 

Eignir

 

 

Fastafjármunir ............................................................

544.081

566.239

Veltufjármunir .............................................................

276.824

339.400

Eignir samtals

820.905

905.639

 

 

 

Eigiđ fé

 

 

Eigiđ fé ......................................................................

407.063

400.672

 

 

 

Skuldir

 

 

Langtímaskuldir ..........................................................

104.196

429.258

Skammtímaskuldir ......................................................

309.646

75.709

Skuldir samtals

413.842

504.967

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé samtals

820.905

905.639

 

 

 

 

 

 

 

2002

2001

Kennitölur

 

 

Veltufé frá rekstri  .......................................................

(8.348)

37.167

Veltufjárhlutfall ............................................................

0,9

4,6

Eiginfjárhlutfall ............................................................

49,6%

44,2%

 

 

Endurskođađur ársreikningur Íslenska járnblendifélagsins hf. fyrir áriđ 2002 var stađfestur af stjórn félagsins og framkvćmdastjóra í dag, 27. febrúar 2002.

 

Rekstrarhagnađur Íslenska járnblendifélagsins hf. á árinu 2002 nam 15,3 milljónum norskra króna (MNOK) samanboriđ viđ rekstrarhagnađ ađ upphćđ 35,0 MNOK á árinu 2001.  Hagnađur ársins var 6,4 MNOK samanboriđ viđ tap á fyrra ári ađ upphćđ 14,2 MNOK. Rekstrartekjur félagsins voru 456 MNOK samanboriđ viđ 500 MNOK áriđ áđur. Rýrnun rekstrartekna um 8,8% er einkum sökum lćgra verđs á kísiljárni og hćkkunar norsku krónunnar gagnvart bandaríkjadollar og evru á árinu.

 

Heildareignir félagsins í árslok 2002 námu 820 MNOK samanboriđ viđ 906 MNOK í árslok 2001. Eigiđ fé nam 407 MNOK eđa 49,6% af heildareignum félagsins. Heildarskuldir voru 414 MNOK samanboriđ viđ 505 MNOK í lok fyrra árs. Lćkkun skulda er einkum sökum greiđslu lána og styrkingar norsku krónunnar gagnvart bandaríkjadollar og evru.

 

BREYTINGAR Á EIGNARHALDI

 

Ţann 11. desember 2002 keypti Elkem ASA, stćrsti hluthafi Íslenska járnblendifélagsins hf., 10,49% hlut íslenska ríkisins og 3.40% hlut Sumitomo Corporation í félaginu á genginu 1,15 á hlut. Eftir kaupin átti Elkem ASA 86,51% allra útgefinna hluta í félaginu.

 

Samkvćmt samkomulagi viđ íslenska ríkiđ gerđi Elkem ASA öllum öđrum hluthöfum tilbođ um kaup á hlutum ţeirra á sama gengi og keypt var á af íslenska ríkinu. Alls tóku 466 hluthafar tilbođinu og seldu ţeir hluti sína, sem námu 10,67% alls hlutafjár, á IKR 116.375.815,- ađ nafnverđi. Ađ loknum ţessum kaupum á Elkem ASA alls 97,18% allra hluta í Íslenska járnblendifélaginu hf. Í framhaldi af ţessum kaupum hefur Elkem ASA ákveđiđ ađ leita leiđa til ađ eignast alla ţá hluti sem enn eru útistandandi af hlutafé félagsins.

 

Á stjórnarfundi Íslenska járnblendifélagsins hf., 6. febrúar 2003, samţykkti stjórn félagsins innlausn Elkem ASA á öllum útistandandi hlutum annarra hluthafa í félaginu.

 

Ađ innlausn lokinni mun Elkem ASA verđa eini eigandinn ađ Íslenska járnblendifélaginu hf.

 

ÖRYGGISMÁL

 

Á árinu 2002 lagđi félagiđ áfram áherslu á öryggismál á vinnusvćđum ţess sem skilađi sér í viđvarandi lágri slysatíđni á árinu eftir áralangan síendurtekinn árangur. Íslenska járnblendifélagiđ hf. er nú í fremstu röđ fyrirtćkja í járnblendiframleiđslu í heiminum á sviđum öryggismála og slysatíđni.

 

FRAMLEIĐSLA

 

Bćttur árangur náđist á árinu 2002 í framleiđslu félagsins. Heildarframleiđsla kísiljárns nam 118.810 tonnum á árinu, sem er 5,2% auking frá fyrra ári.

 

Rekstur allra ţriggja brćđsluofna félagsins var mjög góđur allt áriđ.

 

MARKAĐSMÁL

 

Félagiđ leiđ enn eitt áriđ fyrir erfiđa stöđu á mörkuđum og sögulega lág verđ.

 

Varđandi eftirspurn ţá stóđ framleiđsla stáliđnađarins í Evrópu, helsta kaupanda ađ vörum félagsins, nćr í stađ. Sama máli gegnir um Bandaríkjamarkađ ţar sem stálframleiđsla jókst ekki ađ neinu marki eftir 11% samdrátt á árinu 2001.

 

Frambođ á mörkuđum einkenndist áfram af miklu frambođi frá Kína og fyrrum austantjalds-löndum sem leiddi til offrambođs og lágra verđa á mörkuđum kísiljárns.

 

Hlutfallsleg styrking norsku og íslensku krónunnar gagnvart evru og bandaríkjadollar hefur haft neikvćđ áhrif á skilaverđ í norskum og íslenskum krónum.

 

Á seinni hluta fjórđa ársfjórđungs liđins árs var framleiđsla á stöđluđu kísiljárni skert verulega í Noregi sökum einstaklega hás raforkuverđs í Skandinavíu. Ţessi framleiđsluskerđing hefur í för međ sér hćkkun afurđaverđs á vestrćnum mörkuđum og ýtir undir vćntingar um betri verđ á fyrrihluta ársins 2003.

 

AĐALFUNDUR

 

Ađalfundur Íslenska járnblendifélagsins hf. verđur haldinn 27. maí 2003. Í ljósi erfiđrar stöđu félagsins leggur stjórnin til viđ ađalfund, ađ hluthöfum verđi ekki greiddur arđur fyrir áriđ 2002.

 

 

 

F.h. stjórnar Íslenska járnblendifélagsins hf.

 

 

Frank Bjřrklund

framkvćmdastjóri

 

 


Til baka