Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
SRMJ
Dagskrá ađalfundar SR-mjöls hf. 7. mars 2003   21.2.2003 11:54:44
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska  English

Ađalfundur SR-mjöls hf., áriđ 2003, verđur haldinn í Bíósalnum á Siglufirđi, föstudaginn 7. mars nk. kl. 13:00.

 

Dagskrá

 

  1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins áriđ 2002.

 

  1. Reikningar félagsins vegna ársins 2002.

 

  1. Ţóknun til fulltrúa í stjórn félagsins sl. starfsár.

 

  1. Tillaga stjórnar um samruna SR-mjöls hf. viđ Síldarvinnsluna hf. samkvćmt tilkynningu um samrunaáćtlun félaganna, sem auglýst var í 18 tbl. Lögbirtingablađsins hinn 28. janúar 2003.

 

  1. Verđi tillaga stjórnar félagsins um samruna félaganna samţykkt, mun stjórnin leggja fram tillögu um frestun ađalfundarins til fundar í hinu sameinađa félagi, sem bođađ hefur veriđ til í Egilsbúđ í Neskaupsstađ 8. mars 2003 kl. 14:00.

 

  1. Verđi ekki af samruna félaganna mun stjórn SR-mjöls hf. bođa til framhaldsađalfundar fyrir lok marsmánađar 2003.

 

  1. Önnur mál löglega upp borin.

 

Gögn varđandi samruna félaganna, samkvćmt ákvćđum 5. mgr. 124. gr. hlutafélagalaga, liggja frammi til skođunar fyrir hluthafa á skrifstofu SR-mjöls hf. í Reykjavík og á Siglufirđi.

 

Atkvćđaseđlar og önnur kjörgögn munu afhent á fundarstađ á fundardegi og hefst afhending ţeirra kl. 11.00.


Til baka