Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
ISJA
Innlausn hlutabréfa almennra hluthafa á hlutum í Íslenska járnblendifélaginu hf.   6.2.2003 15:36:29
Flokkur: Fyrirtækjafréttir      Íslenska  English
Á stjórnarfundi í Íslenska járnblendifélaginu hf. í dag, 6. febrúar 2003, ákvað stjórn félagsins og Elkem ASA, sem á yfir 90% alls hlutafjár í félaginu og ræður yfir samsvarandi atkvæðamagni, að hluthafar í félaginu skuli sæta innlausn Elkem ASA á hlutum sínum. Hluthöfum mun verða send sérstök tilkynning, þar sem skilmálar fyrir innlausn og matsgrundvöllur innlausnarverðs verður tilgreindur.


Til baka