Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
FFB
Frjálsi Fjárfestingarbankinn hf. - Ársuppgjör ársins 2002   11.2.2003 12:19:14
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska  English
 FrjálsiFjárfestingarbankinn122002.pdf

Breyting var gerđ á Yfirliti um sjóđstreymi ársins 2002 á blađsíđu 8. í ársreikningnum.  Leiđréttur var liđurinn Lántaka, breyting undir Fjármögnunarhreyfingum en fjárhćđin  ţar breyttist úr kr. 705.939 í kr. 706.568.

 

Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.

 

Lykiltölur ársreikningi í  m.kr.

 

 

 

 

 

Samandreginn rekstrarreikningur   

 

1.1-31.12.2002

1.1-31.12.2001

Breyting

 

 

 

 

 

Vaxtatekjur

 

1.754

2.135

-17,8%

Vaxtagjöld

 

1.055

1.782

-40,8%

Hreinar vaxtatekjur

 

699

353

98,0%

Ađrar rekstrartekjur

 

163

526

-69,0%

Önnur rekstrargjöld

 

209

285

-26,7%

Framlag í afskriftarsjóđ

 

70

120

-41,7%

Hagnađur fyrir skatta

 

583

474

23,0%

Reiknađur tekju og eignaskattur

 

 (100)

 (12)

733,3%

Hagnađur ársins

 

483

462

4,5%

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samandreginn efnahagsreikningur

 

31.12.2002

31.12.2001

Breyting

 

 

 

 

 

Eignir      

 

 

 

 

Kröfur á lánastofnanir

 

474

1.248

-62,0%

Útlán

 

11.633

11.125

4,6%

Fullnustueignir

 

14

36

-61,1%

Markađsskuldabréf

 

4.599

3.381

36,0%

Eignahlutir í félögum

 

0

9

-100,0%

Ađrar eignir

 

54

471

-88,5%

Eignir samtals

 

16.774

16.270

3,1%

 

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé

 

 

 

 

Skuld viđ lánastofnanir

 

6.486

6.965

-6,9%

Lántaka

 

7.492

6.785

10,4%

Ýmsar skuldir

 

180

54

233,3%

Tekjuskattskuldbinding

 

225

229

-1,7%

Eigiđ fé

 

2.391

2.237

6,9%

 

 

16.774

16.270

3,1%

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kennitölur

 

 

 

 

Vaxtamunur af međalstöđu heildarfjármagns *1

 

4,6%

3,3%

 

Arđsemi eigin fjár fyrir skatta

 

26,7%

22,9%

 

Arđsemi eigin fjár eftir skatta

 

22,1%

22,3%

 

Hlutfall kostnađar af tekjum

 

24,3%

32,4%

 

Hagnađur á hlut í krónum

 

0,44

0,42

 

Eiginfjárhlutfall skv. CAD

 

24,0%

21,8%

 

Afskriftareikn. sem hlutfall af útlánum

 

2,3%

2,3%

 

Framlag í afskriftarreikning sem hlutfall af útlánum

 

0,6%

1,1%

 

Almennur afskriftareikn. sem hlutfall af útlánum

 

1,7%

1,5%

 

Vanskil sem hlutfall af heildarútlánum

 

1,1%

1,2%

 

 

 

 

 

 

 

*1 Leiđrétt vegna áhrifa verđbólgureikniskila á árinu 2001

 

 

 

Hagnađur Frjálsa fjárfestingarbankans hf. áriđ 2002 var  483 milljónir króna.  Arđsemi eigin fjár var 22% og kostnađarhlutfall bankans var 24%. Ef afkoman er borin saman viđ afkomu ársins 2001 ţá er um ađ rćđa 109 milljóna króna betri afkomu fyrir skatta, en eftir skatta er afkoman 21 milljón krónum betri.  Er ţetta mun betri afkoma en áćtlanir gerđu ráđ fyrir en gert var ráđ fyrir tćplega 430 milljóna króna hagnađi eftir skatta.

 

Helstu niđurstöđur endurskođađs ársuppgjörs Frjálsa fjárfestingarbankans hf. fyrir áriđ 2002 eru ţessar:

 

Rekstur     

 

Hagnađur ársins 2002 nam 483 milljónum króna eftir skatta en fyrir skatta var hagnađur 583 milljónir króna.  Arđsemi eigin fjár eftir skatta var 22% en ţađ er sama arđsemi og áriđ 2001.  Hagnađur eftir skatta áriđ 2001 var 462 milljónir króna en fyrir skatta var hagnađur 474 milljónum króna.  Á árinu 2001 námu gjaldfćrđir skattar einungis 12 milljónum króna vegna lćkkunar á tekjukattsprósentu á móti 100 milljóna króna gjaldfćrslu  í ár.

 

Á árinu 2001 voru gerđar umfangsmiklar breytingar á Frjálsa fjárfestingarbankanum sem leiddu til mikils afkomubata. Áhrifin komu ađ fullu fram á árinu 2002 og leiddi ţađ ásamt afnámi verđbólguskilareikninga til nćrri tvöföldunar hreinna vaxtatekna og mikils lćkkunar rekstrarkostnađar.  Hreinar vaxtatekjur námu 699 milljónum króna samanboriđ viđ 353 milljónir króna á árinu 2001. Vaxtamunur  af međalstöđu heildarfjármagns áriđ 2002 var 4,6% samanboriđ viđ  3,3% á árinu 2001.   Kostnađur sem hlutfall af tekjum var 24% á árinu 2002 samanboriđ viđ 32% áriđ 2001

 

Ađrar rekstrartekjur lćkka um 362 milljónir króna miđađ viđ áriđ 2001 en ástćđa lćkkunar er ađ á árinu 2001 var mikill söluhagnađur af sölu  eignastýringasviđs bankans.

 

Framlag í afskriftarreikning útlána var 70 milljónir krónur á árinu 2002 samanboriđ viđ 120 milljónir krónur áriđ 2001.  Framlagiđ skiptist um ţađ bil til helminga milli sérstaks og almenns afskriftarsjóđs. Hlutfall afskriftarreiknings útlána af útlánum og veittum ábyrgđum var 2,3% í lok ársins sem er sama hlutfall og  í upphafi árs.

 

Efnahagur

 

Útlán hćkkuđu  um 4,4% á árinu og námu 11,6 milljörđum króna í lok ársins.  Niđurstöđutala efnahagsreiknings í lok árs nam 16,8 milljörđum króna  samanboriđ viđ 16,3 milljarđa króna í upphafi árs.

 

Vanskil útlána bankans námu um 1,1% af heildarútlánum. Samkvćmt opinberum tölum frá Fjármálaeftirlitinu er hliđstćtt hlutfall hjá innlánsstofnunum 4,1% í lok september 2002.  Lágt hlutfall vanskila samanboriđ viđ ađrar fjármálastofnanir má helst skýra međ ţví ađ útlán dreifast á mikinn fjölda lántaka og ađ um 99% útlána bankans eru tryggđ međ veđandlagi, ţar af um 70% međ veđtryggingu í fasteign.

 

Markađsskuldabréfaeign bankans nam 4,6 milljörđum króna í lok ársins samanboriđ viđ 3,4 milljarđa króna í upphafi árs.  Um er ađ skuldabréf međ ríkisábyrgđ og skuldabréf útgefin af lánastofnunum.  Skuldabréfin eru öll hćf í endurhverfum viđskiptum viđ Seđlabankann. 

 

Eigiđ fé bankans var 2,4 milljarđar króna í lok ársins og var eiginfjárhlutfall á CAD grunni 24% en hlutfalliđ má lćgst vera 8% samkvćmt lögum.

 

Breyting hefur veriđ gerđ á reikningsskilaađferđum bankans í samrćmi viđ breytingar á lögum um ársreikninga sem samţykkt voru á Alţingi undir lok árs 2001, um afnám verđleiđréttra reikningsskila.  Viđ breytinguna er í afkomuhugtaki í árseikningnum ekki tekiđ tillit til áhrifa verđbólgu.  Samanburđarfjárhćđum í ársreikningnum hefur ekki veriđ breytt.

 

Horfur 2003

 

Eiginfjárstađa bankans er sterk sem rennir stođum undir frekari vöxt á útlánum og stćkkun efnahagsreiknings. Í lok september nýliđins árs eignađist Sparisjóđur Reykjavíkur og nágrennis nćr allt hlutafé í bankanum. Samstarf viđ Spron er  ţegar fariđ ađ skila bankanum jákvćđum samlegđaráhrifum í rekstri. Náđst hefur sparnađur í húsnćđismálum  og í starfsmannamálum viđ flutning á starfsemi bankans í höfuđstöđvar Spron ađ Ármúla 13a, Reykjavík. 

 

Áćtlanir ársins 2003 gera ráđ fyrir ađ hagnađur ársins verđi um 450 milljónir króna eftir skatta sem svarar til  19% arđsemi eigin fjár.  Rétt er ađ minna á ađ áćtlanir eru háđar ýmsum ytri áhrifaţáttum sem ekki eru á valdi bankans, svo sem efnahagsţróun, ţróun verđlags og gjaldmiđla, og  samkeppnisáhrif.

 

 

Hćgt er ađ nálgast uppgjöriđ og eldri uppgjör á www.frjalsi.is

 

Nánari upplýsingar gefur Kristinn Bjarnason framkvćmdastjóri í síma 540-5000

 

 

Prentvćn útgáfa
FFB
Frjálsi Fjárfestingarbankinn hf. - Ársuppgjör ársins 2002   3.2.2003 15:02:09
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska  English
 Frjalsi122002.pdf
Ţessi frétt hefur veriđ leiđrétt

Afkoma Frjálsa fjárfestingarbankans hf. áriđ  2002

 

Lykiltölur úr ársreikningi í m.kr.

Samandreginn rekstrarreikningur   

1.1-31.12.2002

1.1-31.12.2001

Breyting

 

 

 

 

Vaxtatekjur

1.754

2.135

-17,8%

Vaxtagjöld

1.055

1.782

-40,8%

Hreinar vaxtatekjur

699

353

98,0%

Ađrar rekstrartekjur

163

526

-69,0%

Önnur rekstrargjöld

209

285

-26,7%

Framlag í afskriftarsjóđ

70

120

-41,7%

Hagnađur fyrir skatta

583

474

23,0%

Reiknađur tekju og eignaskattur

 (100)

 (12)

733,3%

Hagnađur ársins

483

462

4,5%

 

 

 

 

 

 

 

 

Samandreginn efnahagsreikningur

31.12.2002

31.12.2001

Breyting

 

 

 

 

Eignir      

 

 

 

Kröfur á lánastofnanir

474

1.248

-62,0%

Útlán

11.633

11.125

4,6%

Fullnustueignir

14

36

-61,1%

Markađsskuldabréf

4.599

3.381

36,0%

Eignahlutir í félögum

0

9

-100,0%

Ađrar eignir

54

471

-88,5%

Eignir samtals

16.774

16.270

3,1%

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé

 

 

 

Skuld viđ lánastofnanir

6.486

6.965

-6,9%

Lántaka

7.492

6.785

10,4%

Ýmsar skuldir

180

54

233,3%

Tekjuskattskuldbinding

225

229

-1,7%

Eigiđ fé

2.391

2.237

6,9%

 

16.774

16.270

3,1%

 

 

 

 

 

 

 

 

Kennitölur

 

 

 

Vaxtamunur af međalstöđu heildarfjármagns *1

4,6%

3,3%

 

Arđsemi eigin fjár fyrir skatta

26,7%

22,9%

 

Arđsemi eigin fjár eftir skatta

22,1%

22,3%

 

Hlutfall kostnađar af tekjum

24,3%

32,4%

 

Hagnađur á hlut í krónum

0,44

0,42

 

Eiginfjárhlutfall skv. CAD

24,0%

21,8%

 

Afskriftareikn. sem hlutfall af útlánum

2,3%

2,3%

 

Framlag í afskriftarreikning sem hlutfall af útlánum

0,6%

1,1%

 

Almennur afskriftareikn. sem hlutfall af útlánum

1,7%

1,5%

 

Vanskil sem hlutfall af heildarútlánum

1,1%

1,2%

 

*I leiđrétt vegna áhrifa verđbólgureikningsskila á árinu 2001

 

 

Hagnađur Frjálsa fjárfestingarbankans hf. áriđ 2002 var  483 milljónir króna.  Arđsemi eigin fjár var 22% og kostnađarhlutfall bankans var 24%. Ef afkoman er borin saman viđ afkomu ársins 2001 ţá er um ađ rćđa 109 milljóna króna betri afkomu fyrir skatta, en eftir skatta er afkoman 21 milljón krónum betri.  Er ţetta mun betri afkoma en áćtlanir gerđu ráđ fyrir en gert var ráđ fyrir tćplega 430 milljóna króna hagnađi eftir skatta.

 

Helstu niđurstöđur endurskođađs ársuppgjörs Frjálsa fjárfestingarbankans hf. fyrir áriđ 2002 eru ţessar:

 

Rekstur   

 

Hagnađur ársins 2002 nam 483 milljónum króna eftir skatta en fyrir skatta var hagnađur 583 milljónir króna.  Arđsemi eigin fjár eftir skatta var 22% en ţađ er sama arđsemi og áriđ 2001.  Hagnađur eftir skatta áriđ 2001 var 462 milljónir króna en fyrir skatta var hagnađur 474 milljónum króna.  Á árinu 2001 námu gjaldfćrđir skattar einungis 12 milljónum króna vegna lćkkunar á tekjukattsprósentu á móti 100 milljóna króna gjaldfćrslu  í ár.

 

Á árinu 2001 voru gerđar umfangsmiklar breytingar á Frjálsa fjárfestingarbankanum sem leiddu til mikils afkomubata. Áhrifin komu ađ fullu fram á árinu 2002 og leiddi ţađ ásamt afnámi verđbólguskilareikninga til nćrri tvöföldunar hreinna vaxtatekna og mikils lćkkunar rekstrarkostnađar.  Hreinar vaxtatekjur námu 699 milljónum króna samanboriđ viđ 353 milljónir króna á árinu 2001. Vaxtamunur  af međalstöđu heildarfjármagns áriđ 2002 var 4,6% samanboriđ viđ  3,3% á árinu 2001.   Kostnađur sem hlutfall af tekjum var 24% á árinu 2002 samanboriđ viđ 32% áriđ 2001

 

Ađrar rekstrartekjur lćkka um 362 milljónir króna miđađ viđ áriđ 2001 en ástćđa lćkkunar er ađ á árinu 2001 var mikill söluhagnađur af sölu  eignastýringasviđs bankans.

 

Framlag í afskriftarreikning útlána var 70 milljónir krónur á árinu 2002 samanboriđ viđ 120 milljónir krónur áriđ 2001.  Framlagiđ skiptist um ţađ bil til helminga milli sérstaks og almenns afskriftarsjóđs. Hlutfall afskriftarreiknings útlána af útlánum og veittum ábyrgđum var 2,3% í lok ársins sem er sama hlutfall og  í upphafi árs.

 

Efnahagur

 

Útlán hćkkuđu  um 4,4% á árinu og námu 11,6 milljörđum króna í lok ársins.  Niđurstöđutala efnahagsreiknings í lok árs nam 16,8 milljörđum króna  samanboriđ viđ 16,3 milljarđa króna í upphafi árs.

 

Vanskil útlána bankans námu um 1,1% af heildarútlánum. Samkvćmt opinberum tölum frá Fjármálaeftirlitinu er hliđstćtt hlutfall hjá innlánsstofnunum 4,1% í lok september 2002.  Lágt hlutfall vanskila samanboriđ viđ ađrar fjármálastofnanir má helst skýra međ ţví ađ útlán dreifast á mikinn fjölda lántaka og ađ um 99% útlána bankans eru tryggđ međ veđandlagi, ţar af um 70% međ veđtryggingu í fasteign.

 

Markađsskuldabréfaeign bankans nam 4,6 milljörđum króna í lok ársins samanboriđ viđ 3,4 milljarđa króna í upphafi árs.  Um er ađ skuldabréf međ ríkisábyrgđ og skuldabréf útgefin af lánastofnunum.  Skuldabréfin eru öll hćf í endurhverfum viđskiptum viđ Seđlabankann. 

 

Eigiđ fé bankans var 2,4 milljarđar króna í lok ársins og var eiginfjárhlutfall á CAD grunni 24% en hlutfalliđ má lćgst vera 8% samkvćmt lögum.

 

Breyting hefur veriđ gerđ á reikningsskilaađferđum bankans í samrćmi viđ breytingar á lögum um ársreikninga sem samţykkt voru á Alţingi undir lok árs 2001, um afnám verđleiđréttra reikningsskila.  Viđ breytinguna er í afkomuhugtaki í árseikningnum ekki tekiđ tillit til áhrifa verđbólgu.  Samanburđarfjárhćđum í ársreikningnum hefur ekki veriđ breytt.

 

Horfur 2003

 

Eiginfjárstađa bankans er sterk sem rennir stođum undir frekari vöxt á útlánum og stćkkun efnahagsreiknings. Í lok september nýliđins árs eignađist Sparisjóđur Reykjavíkur og nágrennis nćr allt hlutafé í bankanum. Samstarf viđ Spron er  ţegar fariđ ađ skila bankanum jákvćđum samlegđaráhrifum í rekstri. Náđst hefur sparnađur í húsnćđismálum  og í starfsmannamálum viđ flutning á starfsemi bankans í höfuđstöđvar Spron ađ Ármúla 13a, Reykjavík. 

 

Áćtlanir ársins 2003 gera ráđ fyrir ađ hagnađur ársins verđi um 450 milljónir króna eftir skatta sem svarar til  19% arđsemi eigin fjár.  Rétt er ađ minna á ađ áćtlanir eru háđar ýmsum ytri áhrifaţáttum sem ekki eru á valdi bankans, svo sem efnahagsţróun, ţróun verđlags og gjaldmiđla, og  samkeppnisáhrif.

 

 

Hćgt er ađ nálgast uppgjöriđ og eldri uppgjör á www.frjalsi.is

 

Nánari upplýsingar gefur Kristinn Bjarnason framkvćmdastjóri í síma 540-5000

 


Til baka