Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
FRMH
GLB
Frumherji hf. - Niðurstaða áreiðanleikakönnunar   23.12.2002 08:50:25
Flokkur: Fyrirtækjafréttir      Íslenska

Niðurstaða áreiðanleikakönnunar á Frumherja hf.

 

Vegna kaupa Íslandsbanka hf. f.h. óstofnaðs einkahlutafélags Óskars Eyjólfssonar á hlutafé í Frumherja, lýsir Íslandsbanki því hér með yfir að niðurstöður áreiðanleikakönnunar liggja nú fyrir.

 

Að mati Íslandsbanka eru niðurstöður áreiðanleikakönnunarinnar fullnægjandi og kaupin því orðinn án fyrirvara.

 

Gert er ráð fyrir að hluthöfum Frumherja sem ekki eru aðilar að ofangreindum kaupsamningum, verði gert tilboð í bréf sín eigi síðar en í viku 2, árið 2003

 

 

                                                                        f.h. Íslandsbanka hf.

 

                                                                        Örn Gunnarsson

 


Til baka